Fleiri fréttir Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31.3.2022 13:01 Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. 30.3.2022 09:31 Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. 25.3.2022 23:01 Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. 22.3.2022 15:30 Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00 Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. 15.3.2022 09:30 Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. 14.3.2022 22:45 Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14.3.2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14.3.2022 07:46 Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. 11.3.2022 12:00 Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. 11.3.2022 11:00 Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. 11.3.2022 08:00 Tiger komst við eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar Tiger Woods átti erfitt með að halda aftur af tárunum eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar er hann var vígður inn í frægðarhöll golfsins. 10.3.2022 13:30 Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. 9.3.2022 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31.3.2022 13:01
Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. 30.3.2022 09:31
Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. 25.3.2022 23:01
Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. 22.3.2022 15:30
Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00
Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. 15.3.2022 09:30
Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. 14.3.2022 22:45
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14.3.2022 14:59
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14.3.2022 07:46
Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. 11.3.2022 12:00
Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. 11.3.2022 11:00
Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. 11.3.2022 08:00
Tiger komst við eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar Tiger Woods átti erfitt með að halda aftur af tárunum eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar er hann var vígður inn í frægðarhöll golfsins. 10.3.2022 13:30
Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. 9.3.2022 12:31
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn