Fleiri fréttir

Fimmta bakaðgerðin hjá Tiger Woods
Við munum ekki sjá Tiger Woods spila á fyrstu mótunum á nýju keppnistímabili en Mastersmótið er ekki í hættu eins og er.

Hjásvæfa Tigers stígur fram: „Vildu að ég myndi fá HIV og deyja“
Í gær birtist síðari hlutinn af myndinni um Tiger Woods. Myndin ber einfaldlega nafnið Tiger Woods og er þar bæði fjallað um líf Tigers á golfvellinum og einnig utan hans þar sem mikið gekk á.

Handtekinn eftir þungar ásakanir
Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær.

Tiger hætti með fyrstu kærustunni með því að senda henni bréf
HBO frumsýndi nýja mynd um Tiger Woods á sunnudaginn en hún heitir einfaldlega Tiger. Myndinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn var sýndur á HBO sunnudaginn 10. janúar og seinni hlutinn viku síðar.

Hætta við að halda risamót á velli Trumps
Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.

Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn
Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn.

Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan
Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí.

Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga
Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods.

Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær
Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær.

Sjáðu Tiger Woods rifna úr stolti eftir örninn hjá ellefu ára syni sínum
Tiger Woods og ellefu ára sonur hans Charlie urðu í sjöunda sæti á fyrsta golfmóti sínu saman um helgina.

Endurheimti bróður sinn og er efst eftir fyrsta dag á síðasta móti ársins
Lexi Thompson lék best allra á fyrsta degi á CME Group Tour meistaramótinu í golfi sem er lokamótið á bandarísku mótaröð kvenna á þessu ári.

Geta fagnað tveimur sigrum í lokamóti ársins
Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins.

Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í
A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu.

Lokahringnum frestað vegna veðurs
Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs.

Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn
Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi.

Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul
Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin.

Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn
Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær.

Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka
Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag.