Fleiri fréttir

Mónakókappakstrinum aflýst og tveimur keppnum frestað

Formúla 1 hefur ekki farið varhluta af afleiðingum kórónuveirunnar og nú hefur verið ákveðið að taka Mónakókappaksturinn af dagskrá tímabilsins auk þess að fresta hollenska og spænska kappakstrinum.

Ferrari stöðvar framleiðslu

Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari hefur stöðvað framleiðslu á Formúla 1 bílum, sem og götubílum, vegna kórónuveirunnar. Faraldurinn hefur verið einkar skæður á Ítalíu og alls hafa 1440 dáið þar til þessa.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.