Fleiri fréttir

Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM

Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja.

Stefán Rafn: Er gjörsamlega kominn með ógeð af þessu

Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vera búinn að fá ógeð af meiðslunum sem hafa plagað hann síðustu ár og að hann sé nú kominn heim til að ná sér hundrað prósent heilum á nýjan leik.

Serbar skelltu Frökkum

Serbía gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Frökkum, 27-24, er liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins í handbolta 2022. Leikið var í Serbíu í dag.

Báðir þjálfararnir með veiruna

Óvíst er hvort Tékkar mæta á HM í handbolta í Egyptalandi í næstu viku með þjálfara sína tvo en þeir eru báðir með kórónuveiruna.

Segir Ísland áfram gott án Arons

Luís Frade, liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, er á leið í þrjá leiki við Ísland á níu dögum með portúgalska landsliðinu. Hann segir fjarveru Arons ekki skipta sköpum.

Íhugar að hætta við HM vegna áhorfenda

Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen segist enn íhuga að hætta við að fara á HM í Egyptalandi vegna hugmynda mótshaldara um að leyfa áhorfendur á mótinu.

Björgvin Páll ekki með til Portúgals

Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn.

Aron meiddur og missir af HM

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla. Þetta staðfesti HSÍ nú rétt í þessu en Aron missir af mótinu vegna meiðsla á hné.

Sjá næstu 50 fréttir