Fleiri fréttir

Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann

Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta.

Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara

Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi.

Fékk þau svör sem ég þurfti

Kvennalandsliðið í handbolta lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Póllandi í gær með 30-28 sigri á Slóvakíu. Ísland vann því tvo leiki af þremur og var hreinlega óheppið að fá ekki hið minnsta stig í leiknum gegn gestgjöfunum.

Óvissa með framhaldið hjá Agnari Smára

Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni.

Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Sex mörk Bjarka í tapi

Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim.

Naumt tap fyrir heimaliðinu

Ísland laut í lægra haldi fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Gdansk í dag.

Kiel búið að semja við Sagosen

Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi.

Bjarki Már með átta mörk í tapi

Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Geir markahæstur í stóru tapi

Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ljónin með tveggja marka forystu

Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Sjáum hvar liðið stendur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki.

Ragnheiður inn fyrir Mariam

Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera eina breytingu á liðinu sem fer til Póllands í fyrramálið.

Sjá næstu 50 fréttir