Fleiri fréttir

Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn

Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic.

Tímabilið búið hjá Huldu

Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu

Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM.

Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn

Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum

Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið.

Frakkar enn og aftur í úrslit

Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.

HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár

Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti.

Túnis endaði í 19. sæti á HM

Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld.

Þetta eru ofboðslega flottir drengir

Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri.

Sjá næstu 50 fréttir