Fleiri fréttir Morkunas fer frá Haukum og til Cocks í Finnlandi Giedrius Morkunas mun yfirgefa Hauka í vor en þessi snjalli markvörður hefur spilað með Hafnarfjarðarliðinu frá árinu 2012. 31.1.2017 20:34 Íslendingarnir rólegir og Kristianstad mistókst að komast á toppinn Kristianstad tókst ekki að endurheimta toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti liðinu í ellefta sæti. 31.1.2017 19:47 Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. 31.1.2017 18:00 HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. 30.1.2017 20:39 Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. 30.1.2017 19:15 Form. handknattleiksdeildar Hauka: Dómararnir hvöttu til leikbrots Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka kom í Akraborgina og ræddi um kæru félagsins vegna framkvæmdar á leik Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna. 30.1.2017 17:32 Tímabilið búið hjá Huldu Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur. 30.1.2017 17:15 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30.1.2017 11:30 Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30.1.2017 11:00 Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. 30.1.2017 09:45 Haukar draga kæruna til baka | "Hörmum tómlæti HSÍ“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Hauka hafa ákveðið að draga til baka kæru liðsins vegna leiks Hauka og Selfoss í Olís-deildinni á dögunum. 29.1.2017 21:24 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29.1.2017 18:15 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28.1.2017 21:18 Langþráður sigur hjá Haukum | Jafnt hjá Fylki og Gróttu Haukar unnu langþráðan sigur eftir rúmlega eins og hálfs mánaðar bið gegn ÍBV á heimavelli í dag en ÍBV missti Gróttu fram úr sér eftir jafntefli Seltirninga í Fylkishöllinni í dag. 28.1.2017 18:00 Stjarnan kláraði Selfoss í seinni hálfleik | Ellefu sigrar í röð hjá Fram Rakel Dögg Bragadóttir og stöllur unnu öruggan sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en á sama tíma vann Fram ellefta sigurinn í röð gegn nágrönnunum í Val. 28.1.2017 15:30 Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.1.2017 22:07 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27.1.2017 12:34 Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. 27.1.2017 09:00 Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. 27.1.2017 06:00 Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum Greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni. 26.1.2017 22:24 Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45 Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25.1.2017 21:31 Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.1.2017 19:03 Þjálfari Rutar: Auðvitað skiptir það líka máli hvað hún er góð stelpa Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur fengið stórt hlutverk með Meistaradeildarliðinu FC Midtjylland að undanförnu en hún er nú eina íslenska handknattleikskonan sem er enn með í Meistaradeildinni. 25.1.2017 18:30 HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu 25.1.2017 10:30 Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Íslandsmeistararnir eru búnir að semja við króatíska skyttu sem er vel yfir tvo metra og hundrað kíló. 25.1.2017 09:48 HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. 25.1.2017 06:00 Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 21:20 Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. 24.1.2017 19:31 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24.1.2017 19:00 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24.1.2017 18:15 Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. 24.1.2017 17:32 Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. 24.1.2017 13:45 Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 12:00 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24.1.2017 06:00 Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. 23.1.2017 20:30 Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. 23.1.2017 19:45 Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. 23.1.2017 18:15 Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. 23.1.2017 17:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23.1.2017 15:30 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23.1.2017 14:30 Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. 23.1.2017 13:33 Sjokkerandi töp Guðmundar og Dags í gær í sögulegu ljósi Heimsmeistarakeppnin endaði snögglega fyrir íslensku þjálfaranna Guðmund Guðmundsson og Dag Sigurðsson þegar landslið þeirra duttu óvænt út úr sextán liða úrslitum HM í handbolta í gær. 23.1.2017 12:00 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23.1.2017 10:30 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23.1.2017 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Morkunas fer frá Haukum og til Cocks í Finnlandi Giedrius Morkunas mun yfirgefa Hauka í vor en þessi snjalli markvörður hefur spilað með Hafnarfjarðarliðinu frá árinu 2012. 31.1.2017 20:34
Íslendingarnir rólegir og Kristianstad mistókst að komast á toppinn Kristianstad tókst ekki að endurheimta toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti liðinu í ellefta sæti. 31.1.2017 19:47
Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. 31.1.2017 18:00
HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. 30.1.2017 20:39
Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. 30.1.2017 19:15
Form. handknattleiksdeildar Hauka: Dómararnir hvöttu til leikbrots Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka kom í Akraborgina og ræddi um kæru félagsins vegna framkvæmdar á leik Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna. 30.1.2017 17:32
Tímabilið búið hjá Huldu Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur. 30.1.2017 17:15
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30.1.2017 11:30
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30.1.2017 11:00
Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. 30.1.2017 09:45
Haukar draga kæruna til baka | "Hörmum tómlæti HSÍ“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Hauka hafa ákveðið að draga til baka kæru liðsins vegna leiks Hauka og Selfoss í Olís-deildinni á dögunum. 29.1.2017 21:24
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29.1.2017 18:15
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28.1.2017 21:18
Langþráður sigur hjá Haukum | Jafnt hjá Fylki og Gróttu Haukar unnu langþráðan sigur eftir rúmlega eins og hálfs mánaðar bið gegn ÍBV á heimavelli í dag en ÍBV missti Gróttu fram úr sér eftir jafntefli Seltirninga í Fylkishöllinni í dag. 28.1.2017 18:00
Stjarnan kláraði Selfoss í seinni hálfleik | Ellefu sigrar í röð hjá Fram Rakel Dögg Bragadóttir og stöllur unnu öruggan sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en á sama tíma vann Fram ellefta sigurinn í röð gegn nágrönnunum í Val. 28.1.2017 15:30
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.1.2017 22:07
Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27.1.2017 12:34
Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. 27.1.2017 09:00
Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. 27.1.2017 06:00
Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum Greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni. 26.1.2017 22:24
Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45
Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25.1.2017 21:31
Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.1.2017 19:03
Þjálfari Rutar: Auðvitað skiptir það líka máli hvað hún er góð stelpa Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur fengið stórt hlutverk með Meistaradeildarliðinu FC Midtjylland að undanförnu en hún er nú eina íslenska handknattleikskonan sem er enn með í Meistaradeildinni. 25.1.2017 18:30
HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu 25.1.2017 10:30
Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Íslandsmeistararnir eru búnir að semja við króatíska skyttu sem er vel yfir tvo metra og hundrað kíló. 25.1.2017 09:48
HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. 25.1.2017 06:00
Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 21:20
Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. 24.1.2017 19:31
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24.1.2017 19:00
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24.1.2017 18:15
Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. 24.1.2017 17:32
Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. 24.1.2017 13:45
Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. 24.1.2017 12:00
Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24.1.2017 06:00
Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. 23.1.2017 20:30
Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. 23.1.2017 19:45
Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. 23.1.2017 18:15
Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. 23.1.2017 17:00
Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23.1.2017 15:30
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23.1.2017 14:30
Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. 23.1.2017 13:33
Sjokkerandi töp Guðmundar og Dags í gær í sögulegu ljósi Heimsmeistarakeppnin endaði snögglega fyrir íslensku þjálfaranna Guðmund Guðmundsson og Dag Sigurðsson þegar landslið þeirra duttu óvænt út úr sextán liða úrslitum HM í handbolta í gær. 23.1.2017 12:00
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23.1.2017 10:30
Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23.1.2017 06:30