Fleiri fréttir

Kiel áfram á toppnum

Kiel er áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Melsungen í kvöld. Lokatölur 23-30, Kiel í vil.

Svekkjandi jafntefli hjá Guðmundi Hólmari og Geir

Guðmundur Hólmar Helgason, Geir Guðmundsson og félagar þeirra í Cesson-Rennes þurftu að horfa á eftir öðru stiginu í hendur Ivry þegar liðin mættust í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrsta Evrópumarkið

Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum.

Aron markahæstur í tapi Veszprem

Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik.

Vignir markahæstur í sigri Holstebro

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Árni Bragi bjargaði Aftureldingu | Myndir

Árni Bragi Eyjólfsson bjargaði stigi fyrir Aftureldingu gegn Akureyri í Olís-deild karla í kvöld, en hann jafnaði metin í 23-23 rúmri mínútu fyrir leikslok.

Heimasigur hjá Kiel sem fór á toppinn

Kiel, lærisveinar Alfreðs Gíslasonar, áttu ekki í teljandi vandræðum með Leipzig á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Valur áfram eftir jafntefli í Noregi

Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag.

Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun

Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika.

Dagur semur við Japan til ársins 2024

"Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið.

Haukar til Hollands

Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir