Fleiri fréttir

Valur hafði betur gegn Selfyssingum

Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26.

Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu

Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót.

Naumt tap hjá Birnu og félögum

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld.

Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima

Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun.

Leist ekkert á þetta í byrjun

Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni.

Er arftaki Dags fundinn?

Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins.

Sveiflur hjá Århus

Íslendingarnir hjá Århus skoruðu samtals níu af 22 mörkum liðsins í fimm marka tapi fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars

Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest

Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil.

Ramune skaut Árbæinga í kaf

Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag.

Sjá næstu 50 fréttir