Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjörnusigur í hörkuleik á Nesinu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag og halda því í við Fram sem situr á toppi deildarinnar. 19.11.2016 16:00 Valur hafði betur gegn Selfyssingum Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26. 19.11.2016 15:24 Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. 19.11.2016 15:21 Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. 19.11.2016 14:12 Helga syngur afmælissönginn fyrir EHF | Myndband Helga Magnúsdóttir kvaddi framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF, um helgina og óhætt að segja að hún hafi hvatt með stæl. 18.11.2016 22:30 Hvað gerðu Íslendingarnir í handboltanum? Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í kvöld með handboltaliðum sínum. 18.11.2016 20:17 Naumt tap hjá Birnu og félögum Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld. 18.11.2016 19:30 Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun. 18.11.2016 14:15 Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 18.11.2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17.11.2016 21:30 Auðvelt hjá Aftureldingu og FH Afturelding lenti ekki í neinum vandræðum með Framara í kvöld og vann tíu marka sigur, 28-38. 17.11.2016 21:02 Löwen steinlá á heimavelli Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til fyrir Löwen. 17.11.2016 19:41 Tap hjá liði Vignis í Búkarest Team Tvis Holstebro, lið Vignis Svavarssonar, fór ekki neina sigurför til Rúmeníu i Meistaradeildinni í kvöld. 17.11.2016 19:07 Tapar Afturelding þriðja leiknum í röð? Tólfta umferð Olís-deildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. 17.11.2016 15:00 Leist ekkert á þetta í byrjun Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni. 17.11.2016 06:00 Fjórða tap Karenar og Örnu Sifjar í röð Það gengur ekki nógu vel hjá Nice í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2016 21:54 Geir markahæstur í fyrsta tapi Cesson-Rennes í rúman mánuð Cesson-Rennes tapaði sínum fyrsta leik í rúman mánuð þegar liðið mætti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 29-25, Nantes í vil. 16.11.2016 21:37 Kiel aftur á toppinn eftir klukkutíma fjarveru Kiel komst aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sjö marka sigur, 23-30, á 2000 Coburg í kvöld. 16.11.2016 21:22 Nimes tapaði niður níu marka forystu gegn meisturunum Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í Nimes fóru illa að ráði sínu gegn stórliði Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-36, PSG í vil. 16.11.2016 20:48 Tólf íslensk mörk þegar Kristianstad endurheimti toppsætið Íslendingaliðið Kristianstad bar sigurorð af Lugi, 31-25, í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum endurheimti Kristianstad toppsætið í deildinni. 16.11.2016 19:54 Hannover upp í 5. sætið eftir óvæntan stórsigur Hannover-Burgdorf gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Magdeburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-37, Hannover í vil. 16.11.2016 19:31 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16.11.2016 16:00 Sveiflur hjá Århus Íslendingarnir hjá Århus skoruðu samtals níu af 22 mörkum liðsins í fimm marka tapi fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.11.2016 22:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 17-16 | Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann Hauka 17-16 í fyrsta leik tíundu umferðar Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. 15.11.2016 21:30 Löwen gefur Jacobsen leyfi til að taka við danska landsliðinu Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar er fundinn. 15.11.2016 19:45 Sjáðu jöfnunarmarkið sem FH-ingar eru brjálaðir yfir | Myndband FH-ingar eru afar ósáttir við jöfnunarmark Stjörnunnar í leik liðanna í TM-höllinni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14.11.2016 22:24 Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14.11.2016 21:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 37-29 | Theodór með stórleik í langþráðum sigri ÍBV Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar liðið fékk Fram í heimsókn í kvöld. Lokatölur 37-29, Eyjamönnum í vil. 14.11.2016 21:00 Umfjöllun: Selfoss - Valur 29-31 | Valsmenn upp í annað sætið Bæði lið hafa verið á góðri siglingu að undanförnu. 14.11.2016 21:00 Truflaðar tíu sekúndur í nágrannaslag Kiel og Flensburg | Myndband Kiel vann ævintýralegan sigur á Flensburg eftir hreint ótrúlegar lokasekúndur. 14.11.2016 17:00 Maður leiksins í toppslagnum fékk að heyra það frá þjálfaranum Guðrún Ósk Maríasdóttir og félagar hennar í Framliðinu eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir sannfærandi fimm marka sigur á útivelli í toppslagnum á móti Stjörnunni um helgina. 14.11.2016 08:00 Aron stýrði Aalborg til áttunda sigursins í fyrstu níu umferðunum Aalborg, sem Aron Kristjánsson þjálfar, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 16-26, Aalborg í vil. 13.11.2016 19:57 Guðjón Valur markahæstur og með fullkominn skotleik Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka útisigur í Íslendingaslag á móti Bergischer HC. 13.11.2016 18:29 Markakeppni hjá landsliðskonunum á Selfossi Landsliðskonurnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Lovísa Thompson fóru báðar á kostum á Selfossi í kvöld í lokaleik níundu umferð Olís-deildar kvenna. 13.11.2016 18:11 Akureyringar mjög flottir í seinni hálfleiknum Akureyringar eru farnir að bíta frá sér í Olís-deild karla eftir mjög erfiða byrjun á tímabilinu. Norðanmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dag. 13.11.2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. 13.11.2016 17:45 Birna Berg markahæst hjá sínu liði í Meistaradeildinni Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í norska liðinu Glassverket urðu að sætta sig við tap á móti þýska liðnu Thüringer HC í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 13.11.2016 17:19 Alfreð gat brosað eftir dramatískan endi í derby-leiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar eru komnir á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Flensburg-Handewitt í toppslag í dag. 13.11.2016 16:07 Snorri Steinn með fjögur mörk í sigri Nimes Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes vann þriggja marka sigur á Dunkerque, 26-23, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:27 Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:23 Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil. 12.11.2016 20:26 Ramune skaut Árbæinga í kaf Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 12.11.2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 22-27 | Frábær byrjun og frábær markvarsla hjá Fram Fram náði í dag fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 22-27, á útivelli. 12.11.2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. 12.11.2016 15:45 Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. 11.11.2016 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjörnusigur í hörkuleik á Nesinu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag og halda því í við Fram sem situr á toppi deildarinnar. 19.11.2016 16:00
Valur hafði betur gegn Selfyssingum Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26. 19.11.2016 15:24
Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. 19.11.2016 15:21
Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. 19.11.2016 14:12
Helga syngur afmælissönginn fyrir EHF | Myndband Helga Magnúsdóttir kvaddi framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF, um helgina og óhætt að segja að hún hafi hvatt með stæl. 18.11.2016 22:30
Hvað gerðu Íslendingarnir í handboltanum? Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í kvöld með handboltaliðum sínum. 18.11.2016 20:17
Naumt tap hjá Birnu og félögum Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld. 18.11.2016 19:30
Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun. 18.11.2016 14:15
Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 18.11.2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17.11.2016 21:30
Auðvelt hjá Aftureldingu og FH Afturelding lenti ekki í neinum vandræðum með Framara í kvöld og vann tíu marka sigur, 28-38. 17.11.2016 21:02
Tap hjá liði Vignis í Búkarest Team Tvis Holstebro, lið Vignis Svavarssonar, fór ekki neina sigurför til Rúmeníu i Meistaradeildinni í kvöld. 17.11.2016 19:07
Tapar Afturelding þriðja leiknum í röð? Tólfta umferð Olís-deildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. 17.11.2016 15:00
Leist ekkert á þetta í byrjun Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni. 17.11.2016 06:00
Fjórða tap Karenar og Örnu Sifjar í röð Það gengur ekki nógu vel hjá Nice í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2016 21:54
Geir markahæstur í fyrsta tapi Cesson-Rennes í rúman mánuð Cesson-Rennes tapaði sínum fyrsta leik í rúman mánuð þegar liðið mætti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 29-25, Nantes í vil. 16.11.2016 21:37
Kiel aftur á toppinn eftir klukkutíma fjarveru Kiel komst aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sjö marka sigur, 23-30, á 2000 Coburg í kvöld. 16.11.2016 21:22
Nimes tapaði niður níu marka forystu gegn meisturunum Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í Nimes fóru illa að ráði sínu gegn stórliði Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-36, PSG í vil. 16.11.2016 20:48
Tólf íslensk mörk þegar Kristianstad endurheimti toppsætið Íslendingaliðið Kristianstad bar sigurorð af Lugi, 31-25, í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum endurheimti Kristianstad toppsætið í deildinni. 16.11.2016 19:54
Hannover upp í 5. sætið eftir óvæntan stórsigur Hannover-Burgdorf gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Magdeburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-37, Hannover í vil. 16.11.2016 19:31
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16.11.2016 16:00
Sveiflur hjá Århus Íslendingarnir hjá Århus skoruðu samtals níu af 22 mörkum liðsins í fimm marka tapi fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.11.2016 22:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 17-16 | Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann Hauka 17-16 í fyrsta leik tíundu umferðar Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. 15.11.2016 21:30
Löwen gefur Jacobsen leyfi til að taka við danska landsliðinu Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar er fundinn. 15.11.2016 19:45
Sjáðu jöfnunarmarkið sem FH-ingar eru brjálaðir yfir | Myndband FH-ingar eru afar ósáttir við jöfnunarmark Stjörnunnar í leik liðanna í TM-höllinni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14.11.2016 22:24
Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14.11.2016 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 37-29 | Theodór með stórleik í langþráðum sigri ÍBV Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar liðið fékk Fram í heimsókn í kvöld. Lokatölur 37-29, Eyjamönnum í vil. 14.11.2016 21:00
Umfjöllun: Selfoss - Valur 29-31 | Valsmenn upp í annað sætið Bæði lið hafa verið á góðri siglingu að undanförnu. 14.11.2016 21:00
Truflaðar tíu sekúndur í nágrannaslag Kiel og Flensburg | Myndband Kiel vann ævintýralegan sigur á Flensburg eftir hreint ótrúlegar lokasekúndur. 14.11.2016 17:00
Maður leiksins í toppslagnum fékk að heyra það frá þjálfaranum Guðrún Ósk Maríasdóttir og félagar hennar í Framliðinu eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir sannfærandi fimm marka sigur á útivelli í toppslagnum á móti Stjörnunni um helgina. 14.11.2016 08:00
Aron stýrði Aalborg til áttunda sigursins í fyrstu níu umferðunum Aalborg, sem Aron Kristjánsson þjálfar, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 16-26, Aalborg í vil. 13.11.2016 19:57
Guðjón Valur markahæstur og með fullkominn skotleik Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka útisigur í Íslendingaslag á móti Bergischer HC. 13.11.2016 18:29
Markakeppni hjá landsliðskonunum á Selfossi Landsliðskonurnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Lovísa Thompson fóru báðar á kostum á Selfossi í kvöld í lokaleik níundu umferð Olís-deildar kvenna. 13.11.2016 18:11
Akureyringar mjög flottir í seinni hálfleiknum Akureyringar eru farnir að bíta frá sér í Olís-deild karla eftir mjög erfiða byrjun á tímabilinu. Norðanmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dag. 13.11.2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. 13.11.2016 17:45
Birna Berg markahæst hjá sínu liði í Meistaradeildinni Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í norska liðinu Glassverket urðu að sætta sig við tap á móti þýska liðnu Thüringer HC í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 13.11.2016 17:19
Alfreð gat brosað eftir dramatískan endi í derby-leiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar eru komnir á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Flensburg-Handewitt í toppslag í dag. 13.11.2016 16:07
Snorri Steinn með fjögur mörk í sigri Nimes Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes vann þriggja marka sigur á Dunkerque, 26-23, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:27
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:23
Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil. 12.11.2016 20:26
Ramune skaut Árbæinga í kaf Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 12.11.2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 22-27 | Frábær byrjun og frábær markvarsla hjá Fram Fram náði í dag fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 22-27, á útivelli. 12.11.2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. 12.11.2016 15:45
Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. 11.11.2016 16:30