Fleiri fréttir Füchse Berlin staðfestir ráðningu Erlings Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Erlingur Richardsson taki við liðinu næsta sumar. 8.12.2014 09:14 Danmörk byrjaði með sigri Danmörk lagði Úkraínu 32-23 í fyrsta leik þjóðanna á Evrópumeistaramóti kvenna í handbolta í Króatíu í kvöld. 7.12.2014 21:21 Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 7.12.2014 19:03 Kolding stigi á eftir Barcelona Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 7.12.2014 18:08 Íslenskir sigrar í Skandinavíu Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi. 7.12.2014 16:42 Aron markahæstur í öruggum sigri Kiel vann öruggan níu marka sigur á Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 32-23. Kiel var 13-11 yfir í hálfleik. 7.12.2014 15:39 Löwen skellti Veszprém í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen lagði ungverska stórliðið Veszprém í Þýskalandi í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld 32-25. 6.12.2014 22:24 Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6.12.2014 20:01 Bjarki Már með 11 mörk Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach lagði Bad Schwartau 30-26 í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld á heimavelli sínum. 6.12.2014 19:55 Þrír íslenskir sigrar í fjórum leikjum Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg lögðu Balingen-Weilstetten 27-19 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru á dagskrá. 6.12.2014 19:46 Öruggur sigur í Makedóníu Ísland lagi Makedóníu 28-22 í síðasta leik sínum í forkeppni heimsmeistaramótsins í handbolta kvenna sem fram fer í Danmörku að ári liðnu. Ísland vann alla fjóra leiki sína í forkeppninni. 6.12.2014 17:31 Karen Knútsdóttir meidd Karen Knútsdóttir sem farið hefur á kostum með íslenska kvenna landsliðinu í handbolta er tæp fyrir landsleik Íslands og Makedóníu í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Þetta kemur fram á vef mbl.is. 6.12.2014 13:00 Hverjir verða strákarnir okkar í Katar? Fréttablaðið fór yfir það í helgarblaði sínu hvaða leikmenn eigi að skipa sextán manna landsliðshóp Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í Katar 15. janúar næstkomandi. 6.12.2014 09:00 Ekki orðinn betri en pabbi Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis. 6.12.2014 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 28-20 | Öruggt hjá Íslandsmeisturunum Eyjamenn sigruðu Akureyringa með yfirburðum 28-20 í Vestmannaeyjum í dag. Frábær fyrri hálfleikur heimamanna lagði grunninn að sigrinum en vörn þeirra var ótrúleg. 6.12.2014 00:01 Sigurbergur sterkur í jafnteflisleik Sigurbergur Sveinsson og félagar í Erlangen misstu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í kvöld er þeir tóku á móti botnliði Bietigheim. 5.12.2014 20:32 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5.12.2014 10:00 Óljóst hvort Ólafur taki aftur við Valsmenn ætla að bíða með að útkljá þjálfaramálin þar til Olísdeildin fer í frí. 5.12.2014 07:45 Fékk gæsahúð þegar fyrsta markið kom Hin sautján ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir er rísandi stjarna í íslenska landsliðinu. Hún var ekki orðin sextán ára þegar hún hélt út til Noregs ein síns liðs þar sem hún nemur við íþróttaframhaldsskóla og spilar með liði í B-deildinni. 5.12.2014 06:00 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4.12.2014 22:06 HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. 4.12.2014 21:36 Gott stig hjá liði Ólafs í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar í danska liðinu Aalborg sóttu sterkt stig til Sviss í kvöld. 4.12.2014 21:17 Aðeins 2 af 18 spá því að Þórir og norsku stelpurnar vinni gullið Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á EM í handbolta en liðið hefur verið afar sigursælt undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar. Norðmenn búast þó ekki við að Þórir og norsku stelpurnar vinni gull að þessu sinni. 4.12.2014 17:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 23-24 | Annar sigur Aftureldingar á FH á tímabilinu Afturelding bar sigurorð af FH, 23-24, þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. 4.12.2014 14:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4.12.2014 14:19 Fá Þjóðverjar að sjá HM á netinu? Enn eru vonir bundnar við að hægt verði að koma beinum útsendingum frá HM í Katar til Þýskalands. 4.12.2014 13:45 Guðjón Valur í liði ársins Fékk flest atkvæði vinstri hornamanna í kosningu á liði ársins. 4.12.2014 13:00 Alexander hjá Löwen til 2017 þrátt fyrir gylliboð annarra félaga Bauðst meiri peningur annars staðar en ákvað að halda tryggð við félagið. 4.12.2014 09:38 Vildi semja við félag sem hugsaði eins og Kiel Aron Pálmarsson gerir upp árin hjá Kiel og ræðir um framtíðina hjá Veszprem. 4.12.2014 08:15 Ágúst: Stórkostleg frammistaða hjá Karen Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur með tíu marka sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM 2015 í Danmörku. 3.12.2014 21:53 Þórey: Ég bjóst við þeim betri "Ég er mjög sátt. Við spiluðum mikið betri leik en gegn Ítalíu hérna heima. Það var mikið betri stemning og mikið betra flot á sóknarleiknum og mikið betri hraðaupphlaup,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir hægri hornmaður Íslands eftir sigurinn á Makedóníu í kvöld. 3.12.2014 21:47 PSG vann toppliðið með sextán marka mun PSG endurheimti annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 3.12.2014 21:27 Karen: Við erum mikið betri en þetta lið "Mér fannst þetta mjög skemmtilegur leikur. Í síðasta leik náðum við ekki að nýta vörnina með hraðaupphlaupum en við náðum því í dag og allir skiluðu sínu,“ sagði Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Íslands sem fór mikinn þegar Ísland lagði Makedóníu í kvöld. 3.12.2014 21:26 Arna Sif: Spiluðum miklu betur saman Arna Sif Pálsdóttir var í stóru hlutverki þegar Ísland vann tíu marka sigur, 33-23, á Makedóníu í undankeppni HM 2015, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM. 3.12.2014 21:25 Stórleikur Snorra Steins dugði ekki til Enn einn stórleikurinn hjá Snorra Steini Guðjónssyni dugði ekki til fyrir Sélestat í franska boltanum í kvöld. 3.12.2014 21:02 Geir hafði betur gegn Degi Lið íslensku þjálfaranna Geirs Sveinssonar og Dags Sigurðssonar mættust í hörkuleik í þýska handboltanum í kvöld. 3.12.2014 20:54 Arnór með stórleik gegn Ásgeiri Erni Lið Arnórs Atlasonar, St. Raphael, er komið í annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir fínan sigur í kvöld. 3.12.2014 20:43 Canellas skoraði ellefu mörk fyrir Kiel Kiel vann þægilegan sigur, 30-34, á spænska liðinu Naturhouse La Rioja í Meistaradeildinni í kvöld. 3.12.2014 20:03 Tíu marka sigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 3.12.2014 19:32 HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3.12.2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 33-23 | Ísland í umspil á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í umspil um laust sæti á HM í Danmörku 2015 eftir öruggan 33-23 sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. 3.12.2014 14:07 Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Bild og Berliner Zeitung fullyrtu að Ola Lindgren yrði næsti þjálfari Füchse Berlin. 3.12.2014 13:00 Aron: Þegar allir eru með þá erum við með gott lið | Myndband Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, kíkti í örstutta heimsókn til Íslands þar sem hann tók þátt í fundi landsliðsnefndar HSÍ en nú styttist óðum í HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 3.12.2014 11:30 Sverre hafnaði Lemgo Landsliðsmaðurinn ætlar ekki aftur í atvinnumennsku því hann er bundinn Akureyri handboltafélagi. 3.12.2014 10:05 Dagur og Geir mætast í grannaslag í Þýskalandi Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin í slag tveggja Valsmanna. 3.12.2014 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Füchse Berlin staðfestir ráðningu Erlings Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Erlingur Richardsson taki við liðinu næsta sumar. 8.12.2014 09:14
Danmörk byrjaði með sigri Danmörk lagði Úkraínu 32-23 í fyrsta leik þjóðanna á Evrópumeistaramóti kvenna í handbolta í Króatíu í kvöld. 7.12.2014 21:21
Auðvelt hjá Noregi í fyrsta leik Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson þjálfar lagði í kvöld Rúmeníu 27-19 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 7.12.2014 19:03
Kolding stigi á eftir Barcelona Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði tyrkneska liðið Besiktas Mogaz 34-31 á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 7.12.2014 18:08
Íslenskir sigrar í Skandinavíu Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta unnu bæði góða sigra í dag þar sem íslenskir línumenn voru áberandi. 7.12.2014 16:42
Aron markahæstur í öruggum sigri Kiel vann öruggan níu marka sigur á Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 32-23. Kiel var 13-11 yfir í hálfleik. 7.12.2014 15:39
Löwen skellti Veszprém í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen lagði ungverska stórliðið Veszprém í Þýskalandi í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld 32-25. 6.12.2014 22:24
Guðjón Valur skoraði sex í Póllandi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk þegar Barcelona tapaði fyrir Wisla Plock 34-31 í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 6.12.2014 20:01
Bjarki Már með 11 mörk Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach lagði Bad Schwartau 30-26 í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld á heimavelli sínum. 6.12.2014 19:55
Þrír íslenskir sigrar í fjórum leikjum Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg lögðu Balingen-Weilstetten 27-19 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru á dagskrá. 6.12.2014 19:46
Öruggur sigur í Makedóníu Ísland lagi Makedóníu 28-22 í síðasta leik sínum í forkeppni heimsmeistaramótsins í handbolta kvenna sem fram fer í Danmörku að ári liðnu. Ísland vann alla fjóra leiki sína í forkeppninni. 6.12.2014 17:31
Karen Knútsdóttir meidd Karen Knútsdóttir sem farið hefur á kostum með íslenska kvenna landsliðinu í handbolta er tæp fyrir landsleik Íslands og Makedóníu í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Þetta kemur fram á vef mbl.is. 6.12.2014 13:00
Hverjir verða strákarnir okkar í Katar? Fréttablaðið fór yfir það í helgarblaði sínu hvaða leikmenn eigi að skipa sextán manna landsliðshóp Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í Katar 15. janúar næstkomandi. 6.12.2014 09:00
Ekki orðinn betri en pabbi Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis. 6.12.2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 28-20 | Öruggt hjá Íslandsmeisturunum Eyjamenn sigruðu Akureyringa með yfirburðum 28-20 í Vestmannaeyjum í dag. Frábær fyrri hálfleikur heimamanna lagði grunninn að sigrinum en vörn þeirra var ótrúleg. 6.12.2014 00:01
Sigurbergur sterkur í jafnteflisleik Sigurbergur Sveinsson og félagar í Erlangen misstu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í kvöld er þeir tóku á móti botnliði Bietigheim. 5.12.2014 20:32
Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5.12.2014 10:00
Óljóst hvort Ólafur taki aftur við Valsmenn ætla að bíða með að útkljá þjálfaramálin þar til Olísdeildin fer í frí. 5.12.2014 07:45
Fékk gæsahúð þegar fyrsta markið kom Hin sautján ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir er rísandi stjarna í íslenska landsliðinu. Hún var ekki orðin sextán ára þegar hún hélt út til Noregs ein síns liðs þar sem hún nemur við íþróttaframhaldsskóla og spilar með liði í B-deildinni. 5.12.2014 06:00
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4.12.2014 22:06
HK fast í kjallaranum | ÍR skellti Haukum Það blæs ekki byrlega hjá HK í Olís-deild karla eftir tap gegn Fram í botnslag deildarinnar. 4.12.2014 21:36
Gott stig hjá liði Ólafs í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar í danska liðinu Aalborg sóttu sterkt stig til Sviss í kvöld. 4.12.2014 21:17
Aðeins 2 af 18 spá því að Þórir og norsku stelpurnar vinni gullið Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á EM í handbolta en liðið hefur verið afar sigursælt undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar. Norðmenn búast þó ekki við að Þórir og norsku stelpurnar vinni gull að þessu sinni. 4.12.2014 17:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 23-24 | Annar sigur Aftureldingar á FH á tímabilinu Afturelding bar sigurorð af FH, 23-24, þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. 4.12.2014 14:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4.12.2014 14:19
Fá Þjóðverjar að sjá HM á netinu? Enn eru vonir bundnar við að hægt verði að koma beinum útsendingum frá HM í Katar til Þýskalands. 4.12.2014 13:45
Guðjón Valur í liði ársins Fékk flest atkvæði vinstri hornamanna í kosningu á liði ársins. 4.12.2014 13:00
Alexander hjá Löwen til 2017 þrátt fyrir gylliboð annarra félaga Bauðst meiri peningur annars staðar en ákvað að halda tryggð við félagið. 4.12.2014 09:38
Vildi semja við félag sem hugsaði eins og Kiel Aron Pálmarsson gerir upp árin hjá Kiel og ræðir um framtíðina hjá Veszprem. 4.12.2014 08:15
Ágúst: Stórkostleg frammistaða hjá Karen Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur með tíu marka sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM 2015 í Danmörku. 3.12.2014 21:53
Þórey: Ég bjóst við þeim betri "Ég er mjög sátt. Við spiluðum mikið betri leik en gegn Ítalíu hérna heima. Það var mikið betri stemning og mikið betra flot á sóknarleiknum og mikið betri hraðaupphlaup,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir hægri hornmaður Íslands eftir sigurinn á Makedóníu í kvöld. 3.12.2014 21:47
PSG vann toppliðið með sextán marka mun PSG endurheimti annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 3.12.2014 21:27
Karen: Við erum mikið betri en þetta lið "Mér fannst þetta mjög skemmtilegur leikur. Í síðasta leik náðum við ekki að nýta vörnina með hraðaupphlaupum en við náðum því í dag og allir skiluðu sínu,“ sagði Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Íslands sem fór mikinn þegar Ísland lagði Makedóníu í kvöld. 3.12.2014 21:26
Arna Sif: Spiluðum miklu betur saman Arna Sif Pálsdóttir var í stóru hlutverki þegar Ísland vann tíu marka sigur, 33-23, á Makedóníu í undankeppni HM 2015, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM. 3.12.2014 21:25
Stórleikur Snorra Steins dugði ekki til Enn einn stórleikurinn hjá Snorra Steini Guðjónssyni dugði ekki til fyrir Sélestat í franska boltanum í kvöld. 3.12.2014 21:02
Geir hafði betur gegn Degi Lið íslensku þjálfaranna Geirs Sveinssonar og Dags Sigurðssonar mættust í hörkuleik í þýska handboltanum í kvöld. 3.12.2014 20:54
Arnór með stórleik gegn Ásgeiri Erni Lið Arnórs Atlasonar, St. Raphael, er komið í annað sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir fínan sigur í kvöld. 3.12.2014 20:43
Canellas skoraði ellefu mörk fyrir Kiel Kiel vann þægilegan sigur, 30-34, á spænska liðinu Naturhouse La Rioja í Meistaradeildinni í kvöld. 3.12.2014 20:03
Tíu marka sigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 3.12.2014 19:32
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3.12.2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 33-23 | Ísland í umspil á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í umspil um laust sæti á HM í Danmörku 2015 eftir öruggan 33-23 sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. 3.12.2014 14:07
Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Bild og Berliner Zeitung fullyrtu að Ola Lindgren yrði næsti þjálfari Füchse Berlin. 3.12.2014 13:00
Aron: Þegar allir eru með þá erum við með gott lið | Myndband Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, kíkti í örstutta heimsókn til Íslands þar sem hann tók þátt í fundi landsliðsnefndar HSÍ en nú styttist óðum í HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 3.12.2014 11:30
Sverre hafnaði Lemgo Landsliðsmaðurinn ætlar ekki aftur í atvinnumennsku því hann er bundinn Akureyri handboltafélagi. 3.12.2014 10:05
Dagur og Geir mætast í grannaslag í Þýskalandi Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin í slag tveggja Valsmanna. 3.12.2014 09:45