Fleiri fréttir

Arna Sif: Við eigum skilið að fara alla leið á HM

Guðjón Guðmundsson kíkti á æfingu kvennalandsliðsins í handbolta í dag og ræddi við þær Karen Knútsdóttur, fyrirliða liðsins og Örnu Sif Pálsdóttur línumann. Íslenska landsliðið mætir Makedóníu í Laugardalshöll annað kvöld og tryggir sér með sigri sæti í umspili um laust sæti á HM 2015.

Hlegið að mér er ég reyni að tala frönsku

Karen Knútsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins og atvinnumaður í handbolta hjá Nice í Frakklandi. Hún er líka í 100 prósent fjarnámi frá háskóla í Bretlandi og sér ekki fyrir sér að spila handbolta í hæsta gæðaflokki næst áratuginn.

Sunna: Sigurinn það mikilvægasta

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta unnu það ítalska öðru sinni í undankeppni HM 2015 í Laugardalshöll í dag.

Ljónin gerðu góða ferð til Montpellier

Rhein-Neckar Löwen vann frábæran útisigur á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-33, Löwen í vil.

Bjarki fór illa með Emsdetten

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach vann 11 marka sigur, 38-27, á Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Annar sigur Magdeburg í röð

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Einstefna í Digranesinu

Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli.

Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið.

Mesta mótlætið á ferlinum

Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku.

Lackovic missir af HM í Katar

Króatíska landsliðið hefur orðið fyrir höggi því stórskyttan Blazenko Lackovic mun ekki geta spilað með þeim á HM í Katar.

Alþjóðahandboltasambandið lofaði Áströlum sæti í forkeppni ÓL

Ástralska handboltalandsliðinu var sparkað út á HM í handbolta í Katar síðasta sumar til að búa til pláss fyrir Þýskaland en Alþjóðahandboltasambandið hefur lofað því að koma til móts við Ástrali þegar kemur að því að vinna sér sæti á ÓL í Ríó 2016.

Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar.

Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM

Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár.

Sjá næstu 50 fréttir