Fleiri fréttir

Kolding með enn einn sigurinn

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding unnu öruggan sigur á SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar

Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna.

HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar

Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland

HSÍ er búið að hafa samband við IHF

Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu.

Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi?

Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni.

Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman?

Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM.

Snorri Steinn valinn í Stjörnuleikinn

Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður franska liðsins Sélestat, var valinn í Stjörnuleikinn í franska handboltanum en leikurinn fer fram fjórum dögum fyrir jól.

Utan vallar: Migið upp í vindinn

Eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins hafa menn velt því fyrir sér hvort HSÍ og þeir sem stjórna íslenska landsliðinu hafi sofnað á verðinum. Meðalaldur liðsins hefur hækkað og endurnýjun liðsins sé lítil sem engin. Er þetta rétt? Nei. Þegar grannt er skoðað eru þetta rangar fullyrðingar og í raun hafa menn verið míga upp í vindinn.

Aron vill sjá meiri grimmd hjá yngri leikmönnum

Aron Kristjánsson segir að viljann hafi ekki vantað til að auðvelda yfirvofandi kynslóðaskipti íslenska landsliðsins. Rót vandans liggi í takmörkuðum fjárráðum og kallar hann eftir auknum stuðningi ríkisvaldsins.

Kretzschmar hrósar Degi í hástert

Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, lofar mjög starf Dags Sigurðssonar með þýska landsliðinu nú í upphafi undankeppni EM 2015. Hann segir sjálfstraust liðsins mun meira og að 28-24 sigur liðsins á Austurríki á dögunum hafa verið stórt skref fram á við eftir vandræðagang landsliðsins síðustu árin.

Arnór hafði betur gegn Snorra

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í Sélestat fengu á baukinn gegn liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael, í kvöld.

Kiel komið á toppinn

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, vann stórsigur á liði Geir Sveinssonar, Magdeburg. Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 34-22 sigri.

Arnór Atla og Snorri Steinn mætast í kvöld

Það stutt á milli leikja hjá íslensku landsliðsmönnunum Snorra Stein Guðjónssyni og Arnóri Atlasyni sem voru með íslenska landsliðinu í Svartfjallalandi á sunnudaginn.

Bjarki Sig: Við þurfum að gyrða okkur í brók

Bjarki Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari HK í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Valtý Björn Valtýsson um stöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Erum dálítið að sofna á verðinum

"Ungu strákarnir hafa fengið að spila allt of lítið í þessum stóru og mikilvægu leikjum,“ segir Valdimar Grímsson en hann og Bjarki Sigurðsson hafa báðir áhyggjur af háum meðalaldri íslenska landsliðsins. Bjarki nefnir B-landslið sem mögulega

Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum

Barcelona, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur í kvöld.

Birna hafði betur gegn Sunnu

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í BK Heid reyndust ekki vera mikil fyrirstaða fyrir meistara Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guðmundur sá sína menn vinna í Bosníu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska handboltalandsliðinu unnu góðan útisigur á Bosníu í undankeppni EM 2016 í kvöld.

Dagur hafði betur gegn Patreki

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Patreki Jóhannessyni þegar þeir mættust með lið sín Þýskaland og Austurríki í undankeppni EM 2016 í handbolta í gær. Leikið var í Austurríki.

Alexander klár í slaginn

Alexander Petersson hefur jafnað sig af veikindum sem hafa hrjáð hann undanfarna daga og verður klár í slaginn í dag þegar íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 í handbolta.

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun í Olís-deild kvenna, en staðan var jöfn í hálfleik 9-9. Stjarnan náði að knýja fram sigur eftir dramatískar lokamínútur, 21-20.

Ernir fór með til Svartfjallalands

Ernir Hrafn Arnarsson ferðaðist með íslenska landsliðinu til Svartfjallalands þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2016 í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir