Fleiri fréttir

Landin um Guðmund: Þess vegna er hann sá besti

Niklas Landin, fyrirliði danska landsliðsins, var ánægður með fyrsta leikinn undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar en Danir unnu þá öruggan 31-21 sigur á Litháen í undankeppni EM.

Í lagi með augað á Alexander

Alexander Petersson meiddist í fyrri hálfleik í landsleik Íslands og Ísraels og spilaði ekki meira í þeim leik.

Atli aftur til Akureyrar

Akureyri handboltafélag er búið að gera breytingar í brúnni hjá sér. Atli Hilmarsson er tekinn við liðinu á nýjan leik.

Ástarsamband þjóðarinnar við strákana lifnaði á ný

Íslenska handboltalandsliðið vann sautján marka sigur á Ísrael í Laugardalshöllinni í gær, 36-19, í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. Lykilmenn hvíldir í seinni hálfleik og hinir strákarnir tóku af skarið.

Við erum okkar hörðustu gagnrýnendur

Aron Kristjánsson, landsiðsþjálfari í handbolta, viðurkennir að andleg þreyta og vanmat hafi verið til staðar gegn Bosníu. Nú er stefnt á fyrsta sætið í riðlinum.

Einvígi Dags og Patreks í beinni á EHF TV

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, undirbúa nú leik á móti hvorum öðrum í undankeppni EM 2016.

Einar Andri kveikti neistann hjá HK

Það var mikið rætt í síðustu viku hvað það var sem kveikti í HK er liðið vann óvæntan sigur á Aftureldingu í Olís-deild karla.

Kolding enn á sigurbraut

Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta lagði GOG 34-28 í deildinni í kvöld.

Sigrar hjá Degi og Geir

Füchse Berlin lagði Melsungen 27-24 á heimvelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar liðið.

Atli Ævar markahæstur í sigri Guif

Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði Eskilstunda Guif sem lagði Skövde 31-29 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Barcelona marði Benidorm

Stórlið Barcelona marði Benidorm 28-25 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag eftir að hafa verið undir lengi vel í leiknum.

Ernir með 9 mörk í 80 marka leik | 25 íslensk mörk

Ernir Hrafn Arnarson fór mikinn þegar lið hans Emsdetten vann 43-37 sigur á Bayer Dormagen í ótrúlegum leik í þýsku B-deildinni í handbolta en íslenskir leikmenn voru að vanda í stórum hlutverkum í leikjum kvöldsins í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir