Fleiri fréttir Ólafur Gústafsson sneri sig á ökkla Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson lék ekki með liði sínu Flensburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Ólafur sneri sig á ökkla í fyrrakvöld og óvíst hve lengi hann verður frá vegna meiðsla. 13.12.2012 09:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 13.12.2012 19:15 Stefán Rafn tryggði Löwen sigur í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen er komið í undanúrslit þýska handboltans eftir eins marks sigur í framlengdum leik gegn Magdeburg 34-33. 12.12.2012 20:23 Ísland mætir Bandaríkjunum, Kína og Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum, Kína og Svíþjóð í riðlakeppni Algarvemótsins í Portúgal í mars. 12.12.2012 18:00 Tom Watson líklegur sem fyrirliði bandaríska Ryderliðsins Bandaríska golfsambandið tilkynnir á morgun, fimmtudag, um valið á fyrirliða bandaríska Ryderliðsins sem mætir því evrópska á Gleneagles í Skotlandi árið 2014. Og það eru sterkar vísbendingar um að hinn þaulreyndi Tom Watson fái það hlutverk að stýra bandaríska liðinu. Watson var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem fagnað sigri á Belfry vellinum árið 1993. 12.12.2012 17:15 Vignir skoraði tvö í háspennuleik gegn grönnunum Vignir Svavarsson og félagar í Minden tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með eins marks sigri á grannliðinu TuS N-Lübbecke 27-26. 11.12.2012 21:15 Ungverjar tryggðu sæti í undanúrslitum | Serbar lögðu Dani Ungverjaland tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvennalandsliða í handknattleik með öruggum sigri á Rúmenum 25-19. 11.12.2012 20:45 Norsku stelpurnar í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handknattleik undir stjórn Þóris Hergeirssonar tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Serbíu með því að leggja Svía að velli 28-25 í spennuleik. 11.12.2012 18:53 Leikdagar ákveðnir fyrir deildarbikar HSÍ | Karlarnir leika í janúar Leikdagar í deildarbikar Handknattleikssambands Íslands hafa verið gefnir út. Líkt og undanfarin ár leik fjögur efstu liðin í efstu deildum karla og kvenna um bikarinn. 11.12.2012 18:30 Mikkel Hansen meiddur á hné - Wilbek er ekki bjartsýnn Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. 11.12.2012 13:09 Anton og Hlynur dæma á HM á Spáni Anton Pálsson og Hlynur Leifsson eru í hópi 32 dómara sem hafa verið valdir til þess að sjá um dómgæsluna á leikjunum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. Alls eru 24 dómarar frá Evrópu, en hin pörin koma frá Afríku, Suður-Ameríku, og fjórir dómarar eru frá Asíu. 11.12.2012 11:42 Áhyggjuefni hve fáir mæta á völlinn Aðeins 141 áhorfendur mættu á leik Fram og Vals í N1-deild karla í handbolta. Forsvarsmenn beggja félaga hafa áhyggjur af gangi mála og þeir vilja grípa til aðgerða. Staðan er mun skárri á Akureyri þar sem að 600-1000 áhorfendur mæta á heimaleiki liðsins. 11.12.2012 07:30 Aron: Stefán Rafn er tilbúinn Besti leikmaður N1-deildarinnar það sem af er vetri, Haukamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, spilar ekki meira með liðinu. Hann er nefnilega á förum til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari, þjálfar. 11.12.2012 06:45 Stefán Rafn til liðs við RN - Löwen í Þýskalandi Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, hefur samið við þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Stefán á að fylla það skarð sem Uwe Gensheimer skilur eftir sig en hann sleit hásin á dögunum. Stefán Rafn er 22 ára gamall, 1.96 m. á hæð, og hann getur leikið bæði í vinstra horni og sem rétthent skytta. 10.12.2012 12:53 Kiel tapaði í fyrsta skipti í þrjú ár á heimavelli Ótrúlegur atburður átti sér stað í þýska handboltanum í dag þegar Kiel tapaði á heimavelli, 29-25, fyrir Melsungen en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni í eitt og hálft ár og töpuðu síðast á heimavelli í deildinni í september árið 2009. 9.12.2012 18:11 Ólafur heitur í liði Flensburg Ólafur Gústafsson heldur áfram að standa sig frábærlega með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í dag fimm mörk í sigri liðsins, 29-30, gegn Minden. 9.12.2012 15:32 Naumur sigur hjá Wetzlar Spútniklið Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik gefur ekkert eftir og er komið aftur í þriðja sæti deildarinnar. Wetzlar vann í kvöld útisigur, 29-30, á TuS N-Lübbecke. Þetta var tíundi sigur Wetzlar í fimmtán leikjum. 8.12.2012 19:52 Topplið Bergischer tapaði óvænt Akureyringarnir Arnór Þór Gunnarsson og Árni Þór Sigtryggsson áttust við með liðum sínum í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. 8.12.2012 18:49 Einar Ingi hafði betur gegn Atla og Antoni Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk í dag er lið hans, Mors-Thy, lagði SönderjyskE, 33-27. 8.12.2012 17:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 21-30 | Stelpurnar úr leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á EM í Serbíu eftir níu marka skell á móti Rússum, 21-30, í þriðja og síðasta leik sínum í D-riðli. Rússar fara því í milliriðilinn í Novi Sad ásamt Svartfellingum og Rúmenum. 7.12.2012 13:19 Glæsileg mörk hjá Arnóri og Ólafi Bjarka Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hjá Emsdetten og Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá Bergischer skoruðu tvö af flottustu mörkum nóvembermánaðar í þýsku b-deildinni í handbolta. 7.12.2012 23:00 Ljónin hans Guðmundar í toppsætið á ný Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrir, vann í kvöld tíu marka útisigur á TUSEM Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 7.12.2012 21:20 Karen: Í þessari viku vorum við bara of langt frá þessum liðum Karen Knútsdóttir var ákveðin í kvöld og fann sig betur en í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði þrjú mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum af mótshöldurum. 7.12.2012 20:39 Þær rússnesku rosalegar á lokamínútunum Íslenska kvennalandsliðið mætir Rússlandi í kvöld í síðasta leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Serbíu en í boði er sæti í milliriðli keppninnar. Þetta verður erfitt verkefni fyrir íslensku stelpurnar og þær verða að passa sig á lokakaflanum þar sem Rússarnir hafa farið á kostum. 7.12.2012 16:15 Ísland-Rússland | Lágvaxnasta liðið á EM mætir því hávaxnasta Íslenska kvennalandsliðið mætir Rússlandi í kvöld í úrslitaleik um sæti í milliriðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu en íslensku stelpurnar verða að vinna leikinn til þess að slá Rússana út. Það er óhætt að segja að íslenska liðið ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 7.12.2012 16:15 Allir níu leikirnir við Rússa hafa tapast stórt Íslenska kvennalandsliðið getur slegið margar flugur í einu höggi í kvöld takist stelpunum að vinna Rússa í síðasta leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Serbíu. Íslenska liðið getur þar unnið sinn fyrsta leik á EM, komist í fyrsta sinn í milliriðil á EM og unnið Rússland í fyrsta sinn. 7.12.2012 15:30 Öryggisverðirnir fengu mynd af sér með íslensku stelpunum Það hefur verið mikil öryggisgæsla í kringum íslenska kvennalandsliðið á meðan liðið hefur verið í Vrsac og rúta liðsins fer aldrei neitt nema í fylgd tveggja lögreglubíla. Serbar ætla að passa upp á ekkert komi upp á á meðan Evrópukeppninni stendur. 7.12.2012 15:00 Þórey Rósa: Nú er bara komið að því að spila góðar 60 mínútur Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skoraði tvö af þremur hraðaupphlaupsmörkum Íslands á Evrópumótinu samkvæmt tölfræði mótshaldara í Serbíu en íslenska liðið þarf að fá fleiri auðveld mörk ætli stelpurnar að vinna Rússa í kvöld og komast í milliriðilinn. 7.12.2012 14:00 Hanna Guðrún stríddi liðsfélögum sínum í viðtölunum Hanna Guðrún Stefánsdóttir er létt og skemmtileg og notar greinilega hvert tækifæri til að koma liðsfélögum sínum í íslenska kvennalandsliðinu í enn betra skap. Fjölmiðlamenn fengu að kynnast prakkaranum Hönnu Guðrún Stefánsdóttur í viðtölum eftir æfingu liðsins í gær. 7.12.2012 12:45 Hrafnhildur: Forréttindi að fá þennan úrslitaleik "Þetta er búinn að vera góður dagur. Við erum búnar að fá að fara niður í bæ og ná að rölta aðeins um Vrsac. Við erum bara búnar að hafa það kósí og fórum meira segja og fengum okkur pizzu," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, um daginn í gær þar sem íslenska liðið reyndi að safna orku fyrir átökin á móti Rússum í kvöld. 7.12.2012 12:00 Jenný: Þetta er bara eins og bikarúrslitaleikur Jenný Ásmundsdóttir hefur spilað þrjá góða hálfleiki í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í handbolta í Serbíu en það er ljóst að hún þarf að vera í stuði á móti Rússum í kvöld ætli íslensku stelpurnar að tryggja sér sæti í milliriðlinum. 7.12.2012 11:00 Ólafur Stefánsson samdi við lið í Katar Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Hinn 39 ára gamli leikmaður mun fara til Katar í janúar og leika með liðinu út leiktíðina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Handball World. Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs, staðfestir þetta í samtali við Handball World. 7.12.2012 10:57 Lítur betur út með Rakel - verður með í kvöld Rakel Dögg Bragdóttir missti af æfingu íslenska kvennalandsliðsins í gær vegna veikinda og Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ekki alltof bjartsýnn í gærkvöld um það hvort að hún gæti spilað á móti Rússlandi í kvöld í lokaleik íslenska liðsins í riðlakeppninni á EM kvenna í handbolta í Serbíu. 7.12.2012 10:32 Þjálfari Rúmena óskaði eftir íslenskum sigri Lokaumferðin í D-riðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu fer fram í kvöld og þar spila Ísland og Rússland úrslitaleik um sæti í milliriðlinum. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með sigri sínum á Íslandi í fyrrakvöld en mun hinsvegar græða á íslenskum sigri á morgun. 7.12.2012 10:30 Dagný: Þurfum allar að eiga hundrað prósent leik Dagný Skúladóttir og aðrir hornamenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fá vonandi fleiri tækifæri á því að skora hraðaupphlaupsmörk á móti Rússum í kvöld en í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM í handbolta kvenna í Serbíu. Íslenska liðið þarf sigur til þess að komast upp úr riðlinum. 7.12.2012 10:00 Ágúst: Getum brotið blað í sögunni "Það gengur ágætlega að skipuleggja þetta. Æfingin í kvöld var ágæt þar sem reyndum að fara aðeins yfir sóknarleikinn. Við erum að reyna að fá aðeins meiri breidd í sóknarleikinn og að stelpurnar noti betur völlinn en fari ekki of mikið inn á miðjuna. Við þurfum að geta teygt aðeins á Rússunum og þurfum líka að skjóta bæði undirskotum og skotum í skrefinu á þær því þær eru gríðarlega hávaxnar og sækja okkur ekki langt út," sagði Ágúst Jóhannsson eftir æfingu íslenska liðsins í gær. 7.12.2012 09:30 Serbneski þjálfarinn sleppur við refsingu Sasa Boskovic, þjálfari kvennaliðs Serbíu í handbolta, var í kastljósinu í gær þegar sýndar voru myndir af honum toga í leikmann norska landsliðsins sem var inni á vellinum. Baskovic togaði í keppnistreyju Linn Jørum Sulland, hægri hornamanns Norðmanna – og hann togaði einnig í höndina á henni. 7.12.2012 08:45 Mömmurnar í íslenska landsliðinu Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins sameina móðurhlutverkið og handboltann og hafa allar unnið sér aftur sæti í landsliðinu eftir barnsburð. Hrafnhildur Skúladóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Dagný Skúladóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir eiga saman sjö börn. 7.12.2012 07:30 Stelpurnar geta slegið Rússa úr leik „Við erum að reyna að hreinsa hugann og ætlum að koma brjálaðar í leikinn á morgun. Við þurfum að gleyma því sem er búið, koma ferskar til leiks og með hausinn hundrað prósent í lagi. Ég hef aðeins verið að svekkja mig á því hvernig er búið að ganga þannig að ég held að maður þurfi bara að byrja upp á nýtt," sagði Stella Sigurðardóttir um leikinn mikilvæga á móti Rússum á EM kvenna í handbolta í kvöld. 7.12.2012 06:45 Ágúst ekki bjartsýnn á að Rakel geti spilað á morgun Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki bjartsýnn á að Rakel Dögg Bragadóttir verðir búin að ná sér af veikindum fyrir leikinn mikilvæga á móti Rússum á EM kvenna í handbolta á morgun. Rakel veiktist í morgun og var ekki með landsliðinu á æfingu í kvöld. 6.12.2012 17:31 Fjögur lið komin áfram úr riðlum C og D - tvö sæti laus Svartfjallaland og Rúmenía tryggðu sér í gær sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta kvenna í Serbíu, Svartfjallaland með því að vinna Rússa en Rúmenar með því að vinna Ísland í spennuleik. Tvær aðrar þjóðir tryggðu sig einnig áfram í gær en þær rru báðar í C-riðlinum. 6.12.2012 15:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 FH vann flottan sigur á ÍR, 34-29, í Kaplakrika í kvöld en heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu. FH tyllti sér því í annað sæti deildarinnar með 13 stig. Ásbjörn Friðriksson var atkvæðamestur í liði FH með átta mörk en Guðni Már Kristinsson gerði sjö fyrir ÍR. 6.12.2012 15:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 27-17 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1-deild karla, þegar þeir sigruðu Aftureldingu 27:17 á heimavelli sínum að Ásvöllum í kvöld. Eins og tölurnar bera með sér, var sigurinn býsna sanngjarn og gestirnir náðu ekki að ógna toppliðinu að ráði þrátt fyrir fína baráttu. Haukar sitja því taplausir á topp deildarinnar með 21 stig þegar ellefu leikir eru búnir. 6.12.2012 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-25 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í N1-deild karla í handbolta. 6.12.2012 14:59 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 23-26 Íslandsmeistarar HK fóru sigurferð norður yfir heiðar í kvöld er þeir mættu Akureyri sem var í öðru sæti deildarinnar fyrir leikinn. 6.12.2012 14:54 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Gústafsson sneri sig á ökkla Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson lék ekki með liði sínu Flensburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Ólafur sneri sig á ökkla í fyrrakvöld og óvíst hve lengi hann verður frá vegna meiðsla. 13.12.2012 09:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 13.12.2012 19:15
Stefán Rafn tryggði Löwen sigur í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen er komið í undanúrslit þýska handboltans eftir eins marks sigur í framlengdum leik gegn Magdeburg 34-33. 12.12.2012 20:23
Ísland mætir Bandaríkjunum, Kína og Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum, Kína og Svíþjóð í riðlakeppni Algarvemótsins í Portúgal í mars. 12.12.2012 18:00
Tom Watson líklegur sem fyrirliði bandaríska Ryderliðsins Bandaríska golfsambandið tilkynnir á morgun, fimmtudag, um valið á fyrirliða bandaríska Ryderliðsins sem mætir því evrópska á Gleneagles í Skotlandi árið 2014. Og það eru sterkar vísbendingar um að hinn þaulreyndi Tom Watson fái það hlutverk að stýra bandaríska liðinu. Watson var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem fagnað sigri á Belfry vellinum árið 1993. 12.12.2012 17:15
Vignir skoraði tvö í háspennuleik gegn grönnunum Vignir Svavarsson og félagar í Minden tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með eins marks sigri á grannliðinu TuS N-Lübbecke 27-26. 11.12.2012 21:15
Ungverjar tryggðu sæti í undanúrslitum | Serbar lögðu Dani Ungverjaland tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvennalandsliða í handknattleik með öruggum sigri á Rúmenum 25-19. 11.12.2012 20:45
Norsku stelpurnar í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handknattleik undir stjórn Þóris Hergeirssonar tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Serbíu með því að leggja Svía að velli 28-25 í spennuleik. 11.12.2012 18:53
Leikdagar ákveðnir fyrir deildarbikar HSÍ | Karlarnir leika í janúar Leikdagar í deildarbikar Handknattleikssambands Íslands hafa verið gefnir út. Líkt og undanfarin ár leik fjögur efstu liðin í efstu deildum karla og kvenna um bikarinn. 11.12.2012 18:30
Mikkel Hansen meiddur á hné - Wilbek er ekki bjartsýnn Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. 11.12.2012 13:09
Anton og Hlynur dæma á HM á Spáni Anton Pálsson og Hlynur Leifsson eru í hópi 32 dómara sem hafa verið valdir til þess að sjá um dómgæsluna á leikjunum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. Alls eru 24 dómarar frá Evrópu, en hin pörin koma frá Afríku, Suður-Ameríku, og fjórir dómarar eru frá Asíu. 11.12.2012 11:42
Áhyggjuefni hve fáir mæta á völlinn Aðeins 141 áhorfendur mættu á leik Fram og Vals í N1-deild karla í handbolta. Forsvarsmenn beggja félaga hafa áhyggjur af gangi mála og þeir vilja grípa til aðgerða. Staðan er mun skárri á Akureyri þar sem að 600-1000 áhorfendur mæta á heimaleiki liðsins. 11.12.2012 07:30
Aron: Stefán Rafn er tilbúinn Besti leikmaður N1-deildarinnar það sem af er vetri, Haukamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, spilar ekki meira með liðinu. Hann er nefnilega á förum til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari, þjálfar. 11.12.2012 06:45
Stefán Rafn til liðs við RN - Löwen í Þýskalandi Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, hefur samið við þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Stefán á að fylla það skarð sem Uwe Gensheimer skilur eftir sig en hann sleit hásin á dögunum. Stefán Rafn er 22 ára gamall, 1.96 m. á hæð, og hann getur leikið bæði í vinstra horni og sem rétthent skytta. 10.12.2012 12:53
Kiel tapaði í fyrsta skipti í þrjú ár á heimavelli Ótrúlegur atburður átti sér stað í þýska handboltanum í dag þegar Kiel tapaði á heimavelli, 29-25, fyrir Melsungen en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni í eitt og hálft ár og töpuðu síðast á heimavelli í deildinni í september árið 2009. 9.12.2012 18:11
Ólafur heitur í liði Flensburg Ólafur Gústafsson heldur áfram að standa sig frábærlega með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í dag fimm mörk í sigri liðsins, 29-30, gegn Minden. 9.12.2012 15:32
Naumur sigur hjá Wetzlar Spútniklið Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik gefur ekkert eftir og er komið aftur í þriðja sæti deildarinnar. Wetzlar vann í kvöld útisigur, 29-30, á TuS N-Lübbecke. Þetta var tíundi sigur Wetzlar í fimmtán leikjum. 8.12.2012 19:52
Topplið Bergischer tapaði óvænt Akureyringarnir Arnór Þór Gunnarsson og Árni Þór Sigtryggsson áttust við með liðum sínum í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. 8.12.2012 18:49
Einar Ingi hafði betur gegn Atla og Antoni Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk í dag er lið hans, Mors-Thy, lagði SönderjyskE, 33-27. 8.12.2012 17:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 21-30 | Stelpurnar úr leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á EM í Serbíu eftir níu marka skell á móti Rússum, 21-30, í þriðja og síðasta leik sínum í D-riðli. Rússar fara því í milliriðilinn í Novi Sad ásamt Svartfellingum og Rúmenum. 7.12.2012 13:19
Glæsileg mörk hjá Arnóri og Ólafi Bjarka Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hjá Emsdetten og Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá Bergischer skoruðu tvö af flottustu mörkum nóvembermánaðar í þýsku b-deildinni í handbolta. 7.12.2012 23:00
Ljónin hans Guðmundar í toppsætið á ný Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrir, vann í kvöld tíu marka útisigur á TUSEM Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 7.12.2012 21:20
Karen: Í þessari viku vorum við bara of langt frá þessum liðum Karen Knútsdóttir var ákveðin í kvöld og fann sig betur en í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði þrjú mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum af mótshöldurum. 7.12.2012 20:39
Þær rússnesku rosalegar á lokamínútunum Íslenska kvennalandsliðið mætir Rússlandi í kvöld í síðasta leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Serbíu en í boði er sæti í milliriðli keppninnar. Þetta verður erfitt verkefni fyrir íslensku stelpurnar og þær verða að passa sig á lokakaflanum þar sem Rússarnir hafa farið á kostum. 7.12.2012 16:15
Ísland-Rússland | Lágvaxnasta liðið á EM mætir því hávaxnasta Íslenska kvennalandsliðið mætir Rússlandi í kvöld í úrslitaleik um sæti í milliriðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu en íslensku stelpurnar verða að vinna leikinn til þess að slá Rússana út. Það er óhætt að segja að íslenska liðið ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 7.12.2012 16:15
Allir níu leikirnir við Rússa hafa tapast stórt Íslenska kvennalandsliðið getur slegið margar flugur í einu höggi í kvöld takist stelpunum að vinna Rússa í síðasta leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Serbíu. Íslenska liðið getur þar unnið sinn fyrsta leik á EM, komist í fyrsta sinn í milliriðil á EM og unnið Rússland í fyrsta sinn. 7.12.2012 15:30
Öryggisverðirnir fengu mynd af sér með íslensku stelpunum Það hefur verið mikil öryggisgæsla í kringum íslenska kvennalandsliðið á meðan liðið hefur verið í Vrsac og rúta liðsins fer aldrei neitt nema í fylgd tveggja lögreglubíla. Serbar ætla að passa upp á ekkert komi upp á á meðan Evrópukeppninni stendur. 7.12.2012 15:00
Þórey Rósa: Nú er bara komið að því að spila góðar 60 mínútur Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skoraði tvö af þremur hraðaupphlaupsmörkum Íslands á Evrópumótinu samkvæmt tölfræði mótshaldara í Serbíu en íslenska liðið þarf að fá fleiri auðveld mörk ætli stelpurnar að vinna Rússa í kvöld og komast í milliriðilinn. 7.12.2012 14:00
Hanna Guðrún stríddi liðsfélögum sínum í viðtölunum Hanna Guðrún Stefánsdóttir er létt og skemmtileg og notar greinilega hvert tækifæri til að koma liðsfélögum sínum í íslenska kvennalandsliðinu í enn betra skap. Fjölmiðlamenn fengu að kynnast prakkaranum Hönnu Guðrún Stefánsdóttur í viðtölum eftir æfingu liðsins í gær. 7.12.2012 12:45
Hrafnhildur: Forréttindi að fá þennan úrslitaleik "Þetta er búinn að vera góður dagur. Við erum búnar að fá að fara niður í bæ og ná að rölta aðeins um Vrsac. Við erum bara búnar að hafa það kósí og fórum meira segja og fengum okkur pizzu," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, um daginn í gær þar sem íslenska liðið reyndi að safna orku fyrir átökin á móti Rússum í kvöld. 7.12.2012 12:00
Jenný: Þetta er bara eins og bikarúrslitaleikur Jenný Ásmundsdóttir hefur spilað þrjá góða hálfleiki í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins á Evrópumóti kvenna í handbolta í Serbíu en það er ljóst að hún þarf að vera í stuði á móti Rússum í kvöld ætli íslensku stelpurnar að tryggja sér sæti í milliriðlinum. 7.12.2012 11:00
Ólafur Stefánsson samdi við lið í Katar Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Hinn 39 ára gamli leikmaður mun fara til Katar í janúar og leika með liðinu út leiktíðina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Handball World. Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs, staðfestir þetta í samtali við Handball World. 7.12.2012 10:57
Lítur betur út með Rakel - verður með í kvöld Rakel Dögg Bragdóttir missti af æfingu íslenska kvennalandsliðsins í gær vegna veikinda og Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ekki alltof bjartsýnn í gærkvöld um það hvort að hún gæti spilað á móti Rússlandi í kvöld í lokaleik íslenska liðsins í riðlakeppninni á EM kvenna í handbolta í Serbíu. 7.12.2012 10:32
Þjálfari Rúmena óskaði eftir íslenskum sigri Lokaumferðin í D-riðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu fer fram í kvöld og þar spila Ísland og Rússland úrslitaleik um sæti í milliriðlinum. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með sigri sínum á Íslandi í fyrrakvöld en mun hinsvegar græða á íslenskum sigri á morgun. 7.12.2012 10:30
Dagný: Þurfum allar að eiga hundrað prósent leik Dagný Skúladóttir og aðrir hornamenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fá vonandi fleiri tækifæri á því að skora hraðaupphlaupsmörk á móti Rússum í kvöld en í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM í handbolta kvenna í Serbíu. Íslenska liðið þarf sigur til þess að komast upp úr riðlinum. 7.12.2012 10:00
Ágúst: Getum brotið blað í sögunni "Það gengur ágætlega að skipuleggja þetta. Æfingin í kvöld var ágæt þar sem reyndum að fara aðeins yfir sóknarleikinn. Við erum að reyna að fá aðeins meiri breidd í sóknarleikinn og að stelpurnar noti betur völlinn en fari ekki of mikið inn á miðjuna. Við þurfum að geta teygt aðeins á Rússunum og þurfum líka að skjóta bæði undirskotum og skotum í skrefinu á þær því þær eru gríðarlega hávaxnar og sækja okkur ekki langt út," sagði Ágúst Jóhannsson eftir æfingu íslenska liðsins í gær. 7.12.2012 09:30
Serbneski þjálfarinn sleppur við refsingu Sasa Boskovic, þjálfari kvennaliðs Serbíu í handbolta, var í kastljósinu í gær þegar sýndar voru myndir af honum toga í leikmann norska landsliðsins sem var inni á vellinum. Baskovic togaði í keppnistreyju Linn Jørum Sulland, hægri hornamanns Norðmanna – og hann togaði einnig í höndina á henni. 7.12.2012 08:45
Mömmurnar í íslenska landsliðinu Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins sameina móðurhlutverkið og handboltann og hafa allar unnið sér aftur sæti í landsliðinu eftir barnsburð. Hrafnhildur Skúladóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Dagný Skúladóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir eiga saman sjö börn. 7.12.2012 07:30
Stelpurnar geta slegið Rússa úr leik „Við erum að reyna að hreinsa hugann og ætlum að koma brjálaðar í leikinn á morgun. Við þurfum að gleyma því sem er búið, koma ferskar til leiks og með hausinn hundrað prósent í lagi. Ég hef aðeins verið að svekkja mig á því hvernig er búið að ganga þannig að ég held að maður þurfi bara að byrja upp á nýtt," sagði Stella Sigurðardóttir um leikinn mikilvæga á móti Rússum á EM kvenna í handbolta í kvöld. 7.12.2012 06:45
Ágúst ekki bjartsýnn á að Rakel geti spilað á morgun Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki bjartsýnn á að Rakel Dögg Bragadóttir verðir búin að ná sér af veikindum fyrir leikinn mikilvæga á móti Rússum á EM kvenna í handbolta á morgun. Rakel veiktist í morgun og var ekki með landsliðinu á æfingu í kvöld. 6.12.2012 17:31
Fjögur lið komin áfram úr riðlum C og D - tvö sæti laus Svartfjallaland og Rúmenía tryggðu sér í gær sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta kvenna í Serbíu, Svartfjallaland með því að vinna Rússa en Rúmenar með því að vinna Ísland í spennuleik. Tvær aðrar þjóðir tryggðu sig einnig áfram í gær en þær rru báðar í C-riðlinum. 6.12.2012 15:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 FH vann flottan sigur á ÍR, 34-29, í Kaplakrika í kvöld en heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu. FH tyllti sér því í annað sæti deildarinnar með 13 stig. Ásbjörn Friðriksson var atkvæðamestur í liði FH með átta mörk en Guðni Már Kristinsson gerði sjö fyrir ÍR. 6.12.2012 15:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 27-17 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1-deild karla, þegar þeir sigruðu Aftureldingu 27:17 á heimavelli sínum að Ásvöllum í kvöld. Eins og tölurnar bera með sér, var sigurinn býsna sanngjarn og gestirnir náðu ekki að ógna toppliðinu að ráði þrátt fyrir fína baráttu. Haukar sitja því taplausir á topp deildarinnar með 21 stig þegar ellefu leikir eru búnir. 6.12.2012 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-25 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í N1-deild karla í handbolta. 6.12.2012 14:59
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 23-26 Íslandsmeistarar HK fóru sigurferð norður yfir heiðar í kvöld er þeir mættu Akureyri sem var í öðru sæti deildarinnar fyrir leikinn. 6.12.2012 14:54