Þjálfari Rúmena óskaði eftir íslenskum sigri Óskar Ófeigur Jónsson í Vrsac skrifar 7. desember 2012 10:30 Gheorghe Tadici Mynd/Stefán Lokaumferðin í D-riðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu fer fram í kvöld og þar spila Ísland og Rússland úrslitaleik um sæti í milliriðlinum. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með sigri sínum á Íslandi í fyrrakvöld en mun hinsvegar græða á íslenskum sigri í kvöld. Rúmenska liðið var á æfingu á eftir því íslenska í gærkvöldi og liðin hittust þegar íslensku stelpurnar yfirgáfu salinn eftir sína æfingu. Það vakti athygli að Gheorghe Tadici, þjálfari Rúmena, gaf sig þá á tal við Ágúst Jóhannsson, þjálfara íslenska liðsins. Gheorghe Tadici talar ekki ensku en hann var með túlk sér við hlið sem hjálpaði honum að koma beiðni sinni á framfæri. Tadici bað Ágúst nefnilega um að vinna Rússland á morgun en þau úrslit myndu koma sér vel fyrir Rúmena sem eru komnir áfram í milliriðilinn. Vinni Ísland leikinn við Rússa þá fá Rúmenar bæði stigin úr leiknum við íslensku stelpurnar en vinni Rússar þá missa þær rúmensku stig, Rúmenar náðu nefnilega aðeins í eitt stig út úr leik sínum á móti þeim rússnesku. Ágúst svaraði að hann og íslensku stelpurnar skyldu gera sitt besta í þessum leik sem hefst klukkan 17.05 að íslenskum tíma. Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Lokaumferðin í D-riðli á EM kvenna í handbolta í Serbíu fer fram í kvöld og þar spila Ísland og Rússland úrslitaleik um sæti í milliriðlinum. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með sigri sínum á Íslandi í fyrrakvöld en mun hinsvegar græða á íslenskum sigri í kvöld. Rúmenska liðið var á æfingu á eftir því íslenska í gærkvöldi og liðin hittust þegar íslensku stelpurnar yfirgáfu salinn eftir sína æfingu. Það vakti athygli að Gheorghe Tadici, þjálfari Rúmena, gaf sig þá á tal við Ágúst Jóhannsson, þjálfara íslenska liðsins. Gheorghe Tadici talar ekki ensku en hann var með túlk sér við hlið sem hjálpaði honum að koma beiðni sinni á framfæri. Tadici bað Ágúst nefnilega um að vinna Rússland á morgun en þau úrslit myndu koma sér vel fyrir Rúmena sem eru komnir áfram í milliriðilinn. Vinni Ísland leikinn við Rússa þá fá Rúmenar bæði stigin úr leiknum við íslensku stelpurnar en vinni Rússar þá missa þær rúmensku stig, Rúmenar náðu nefnilega aðeins í eitt stig út úr leik sínum á móti þeim rússnesku. Ágúst svaraði að hann og íslensku stelpurnar skyldu gera sitt besta í þessum leik sem hefst klukkan 17.05 að íslenskum tíma.
Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira