Mikkel Hansen meiddur á hné - Wilbek er ekki bjartsýnn 11. desember 2012 13:09 Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Nordic Photos / Getty Images Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur áhyggjur af meiðslum stórstjörnunnar en Wilbek ræddi þessi mál í viðtali við Jyllands-Posten. „Mikkel er bjartsýnn, en ég hef sjálfur áhyggjur og efast um að hann verði klár fyrir HM. Þetta getur farið hvernig sem er. Ég mun ekki leggja pressu á hann að koma ef hann er ekki klár. Hann er sá eini sem getur tekið þessa ákvörðun," sagði hinn litríki þjálfari. Hansen lék ekki með félagsliði sínu í París í Frakklandi um s.l. helgi en hann er með brjóskskemmdir í hnénu. Gert er ráð fyrir að Hansen verði með Paris þegar liðið leikur gegn Nantes um næstu helgi. „Ef ég fengi að ráða þá myndi hann ekki spila þann leik," bætti Wilbek við en hann hefur hug á því að hvíla lykilmenn í nokkrum leikjum í riðlakeppninni í Sevilla. Gegn Katar og Síle. HM í handbolta hefst þann 11. janúar og úrslitaleikurinn fer fram þann 27. janúar. Allir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en alls verða um 40 leikir sýndir frá keppninni. Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur áhyggjur af meiðslum stórstjörnunnar en Wilbek ræddi þessi mál í viðtali við Jyllands-Posten. „Mikkel er bjartsýnn, en ég hef sjálfur áhyggjur og efast um að hann verði klár fyrir HM. Þetta getur farið hvernig sem er. Ég mun ekki leggja pressu á hann að koma ef hann er ekki klár. Hann er sá eini sem getur tekið þessa ákvörðun," sagði hinn litríki þjálfari. Hansen lék ekki með félagsliði sínu í París í Frakklandi um s.l. helgi en hann er með brjóskskemmdir í hnénu. Gert er ráð fyrir að Hansen verði með Paris þegar liðið leikur gegn Nantes um næstu helgi. „Ef ég fengi að ráða þá myndi hann ekki spila þann leik," bætti Wilbek við en hann hefur hug á því að hvíla lykilmenn í nokkrum leikjum í riðlakeppninni í Sevilla. Gegn Katar og Síle. HM í handbolta hefst þann 11. janúar og úrslitaleikurinn fer fram þann 27. janúar. Allir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en alls verða um 40 leikir sýndir frá keppninni.
Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira