Fleiri fréttir Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Mosfellsbænum Akureyri er enn ósigrað á toppi N1-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í æsispennandi leik í kvöld, 25-24. 2.12.2010 20:01 Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. 2.12.2010 16:48 Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. 2.12.2010 14:51 Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. 2.12.2010 12:02 Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. 2.12.2010 08:30 Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. 1.12.2010 22:34 Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. 1.12.2010 22:33 Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. 1.12.2010 22:32 Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. 1.12.2010 21:22 Umfjöllun: Fram leiddi HK til slátrunar Fram komst í kvöld upp í annað sæti N1-deildar karla með sigri á HK, 36-26, sem tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. 1.12.2010 21:08 Lund sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Norðmaðurinn Børge Lund mun mæta sínum fyrrum félögum í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í risaleik kvöldsins í þýska handboltanum. Lund lék með Kiel fram á síðasta sumar og vann þrjá meistaratitla með félaginu. 1.12.2010 18:45 Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. 1.12.2010 18:34 Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. 1.12.2010 15:45 Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. 1.12.2010 12:00 Haukarnir hefndu með stórsigri í Krikanum - myndir Íslands- og bikarmeistarar Hauka sýndu styrk sinn í níu marka stórsigri á FH, 25-16, í Kaplakrika í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deild karla í kvöld. Haukar hefndu þar með fyrir níu marka tap fyrir FH á Ásvöllum í október síðastliðunum með því að vinna FH-ingar með sama mun á þeirra heimavelli. 30.11.2010 23:00 Freyr: Einhverjir Haukamenn sem vilja ekki koma í Kaplakrika „Nú komum við tilbúnir," sagði Freyr Brynjarsson, hornamaður Hauka, eftir að liðið vann níu marka sigur á FH í grannaslag í Kaplakrika. 30.11.2010 22:10 Haukar unnu níu marka stórsigur á FH í Krikanum Haukar jöfnuðu FH að stigum með því að vinna sigur í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í kvöld, lokastaðan 16-25. Þeir lögðu grunninn að sigrinum með því að skora sjö mörk í röð í kringum hálfleikinn. 30.11.2010 21:16 Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. 30.11.2010 20:30 Heimir Guðjóns fer hamförum á grillinu Þegar þessi orð eru skrifuð er hálftími í slag erkifjendanna FH og Hauka í N1-deildinni í handbolta. FH-ingar voru í gær verðlaunaðir fyrir góða umgjörð á leikjum sínum en í leiknum í kvöld er öllu til tjaldað. 30.11.2010 19:15 EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. 30.11.2010 14:21 Atli: Ég vil að menn hafi gaman af því sem þeir eru að gera Atli Hilmarsson, þjálfari toppliðs Akureyrar í N1-deild karla, var í dag valinn besti þjálfarinn í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Akureyri vann alla þá leiki og er reyndar búið að vinna áttunda leikinn líka. 29.11.2010 14:30 Ólafur Bjarki: Við vinnum Akureyri næst HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í hádeginu valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur leikið virkilega vel með HK það sem af er vetri og er vel að nafnbótinni kominn. 29.11.2010 13:20 Ólafur Bjarki bestur í umferðum eitt til sjö í N1-deild karla HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 1-7 í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur farið mikinn í liði HK sem hefur komið verulega á óvart með frábærri frammistöðu. 29.11.2010 12:00 Kasi-Jesper vill láta AG spila á Parken Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, vill láta liðið spila úrslitaleikinn í dönsku úrvalsdeildinni fyrir framan 45 þúsund áhorfendur á Parken komist liðið í leikinn. 29.11.2010 08:00 Mikið um meiðsli í herbúðum Kiel Alfreð Gíslason á í nokkrum vandræðum þessa dagana vegna mikilla meiðsla í leikmannahópi Þýskalandsmeistara Kiel. 28.11.2010 23:30 Júlíus: Við erum ósmeyk við Evrópumeistaramótið Júlíus Jónasson var ánægður með hvernig leikmenn íslenska landsliðsins brugðust við slæmu tapi fyrir Noregi á æfingamótinu þar í landi nú um helgina. 28.11.2010 19:42 Kári hafði betur í Íslendingaslag Kári Kristján Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar sem vann nauman sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 24-23. 28.11.2010 18:40 Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. 28.11.2010 16:55 Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. 28.11.2010 14:54 Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. 27.11.2010 21:15 Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. 27.11.2010 20:30 Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. 27.11.2010 19:33 Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. 27.11.2010 18:46 Ísland hékk í Dönum í 45 mínútur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta átt í dag mun betri leik en í gær á æfingamótinu í Noregi. 27.11.2010 14:37 Auglýsa eftir stuðningi Síðari leikur Hauka og þýska úrvalsdeildarliðins Grosswallstadt, sem landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson spilar með, fer fram á Ásvöllum klukkan 17.00 í dag. 27.11.2010 06:00 Kiel jafnaði gegn Rhein-Neckar Löwen í lokin Rhein-Neckar Löwen og Kiel gerðu í kvöld jafntefli 30-30 en þetta var önnur viðureign þessara liða á einni viku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 26.11.2010 21:48 Flenging á norska vísu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var kjöldregið af frábæru norsku liði er þau mættust í dag. Lokatölur 35-14 fyrir Noreg en staðan í leikhléi var 19-7. 26.11.2010 17:42 42 ára markvörður vill spila á HM í Svíþjóð Goðsögnin Tomas Svensson, markvörður sænska landsliðsins í handbolta til margra ára, vill komast aftur í sænska landsliðshópinn fyrir HM sem fer fram þar í landi í janúar næstkomandi. 26.11.2010 17:15 Rhein-Neckar Löwen - Kiel í beinni á netinu Stórslagur Rhein-Neckar Löwen og Kiel verður í beinni útsendingu á vef Handknattleikssambands Evrópu. 26.11.2010 16:30 Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma hjá Ingimundi Ingimundarsyni í Meistaradeild Evrópu um helgina. 26.11.2010 11:30 FH með yfirburði í Mosfellsbænum - myndir FH-ingar voru ekki í neinum vandræðum með nýliða Aftureldingar er þeir kíktu í heimsókn í Mosfellsbæinn í gærkvöld. 26.11.2010 08:00 Logi fer í pásu eftir Haukaleikinn Logi Geirsson ætlar að taka sér hvíld frá handbolta eftir leik FH og Hauka á þriðjudaginn. Logi hefur verið að drepast í öxlinni upp á síðkastið, hefur ekkert getað æft og ekkert getað skotið í leikjunum. 25.11.2010 22:13 Logi: Héldum partý eftir skellinn á móti Akureyri Logi Geirsson og félagar í FH komust aftur á sigurbraut í N1 deildinni með átta marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Logi var rólegur í leiknum en hann var mjög sáttur með sigurinn. Hann segir að partý eftir skellinn á móti Akureyri um síðustu helgi hafi hjálpað mönnum að rífa sig upp. 25.11.2010 23:06 Reynir Þór: Sigurinn var aldrei í hættu Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum 30-38 í áttundu umferð N1-deild karla í kvöld. 25.11.2010 22:21 Ólafur: Við þurfum að rífa okkur upp Ólafur Guðmundsson var markahæstur hjá FH-ingum í átta marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld og hann var mjög ánægður með hvernig liðið kom til baka eftir skell á móti Akureyri á heimavelli um síðustu helgi. 25.11.2010 22:19 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Mosfellsbænum Akureyri er enn ósigrað á toppi N1-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í æsispennandi leik í kvöld, 25-24. 2.12.2010 20:01
Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. 2.12.2010 16:48
Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. 2.12.2010 14:51
Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. 2.12.2010 12:02
Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. 2.12.2010 08:30
Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. 1.12.2010 22:34
Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. 1.12.2010 22:33
Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. 1.12.2010 22:32
Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. 1.12.2010 21:22
Umfjöllun: Fram leiddi HK til slátrunar Fram komst í kvöld upp í annað sæti N1-deildar karla með sigri á HK, 36-26, sem tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. 1.12.2010 21:08
Lund sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Norðmaðurinn Børge Lund mun mæta sínum fyrrum félögum í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í risaleik kvöldsins í þýska handboltanum. Lund lék með Kiel fram á síðasta sumar og vann þrjá meistaratitla með félaginu. 1.12.2010 18:45
Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. 1.12.2010 18:34
Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. 1.12.2010 15:45
Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. 1.12.2010 12:00
Haukarnir hefndu með stórsigri í Krikanum - myndir Íslands- og bikarmeistarar Hauka sýndu styrk sinn í níu marka stórsigri á FH, 25-16, í Kaplakrika í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deild karla í kvöld. Haukar hefndu þar með fyrir níu marka tap fyrir FH á Ásvöllum í október síðastliðunum með því að vinna FH-ingar með sama mun á þeirra heimavelli. 30.11.2010 23:00
Freyr: Einhverjir Haukamenn sem vilja ekki koma í Kaplakrika „Nú komum við tilbúnir," sagði Freyr Brynjarsson, hornamaður Hauka, eftir að liðið vann níu marka sigur á FH í grannaslag í Kaplakrika. 30.11.2010 22:10
Haukar unnu níu marka stórsigur á FH í Krikanum Haukar jöfnuðu FH að stigum með því að vinna sigur í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í kvöld, lokastaðan 16-25. Þeir lögðu grunninn að sigrinum með því að skora sjö mörk í röð í kringum hálfleikinn. 30.11.2010 21:16
Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. 30.11.2010 20:30
Heimir Guðjóns fer hamförum á grillinu Þegar þessi orð eru skrifuð er hálftími í slag erkifjendanna FH og Hauka í N1-deildinni í handbolta. FH-ingar voru í gær verðlaunaðir fyrir góða umgjörð á leikjum sínum en í leiknum í kvöld er öllu til tjaldað. 30.11.2010 19:15
EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. 30.11.2010 14:21
Atli: Ég vil að menn hafi gaman af því sem þeir eru að gera Atli Hilmarsson, þjálfari toppliðs Akureyrar í N1-deild karla, var í dag valinn besti þjálfarinn í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Akureyri vann alla þá leiki og er reyndar búið að vinna áttunda leikinn líka. 29.11.2010 14:30
Ólafur Bjarki: Við vinnum Akureyri næst HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var í hádeginu valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur leikið virkilega vel með HK það sem af er vetri og er vel að nafnbótinni kominn. 29.11.2010 13:20
Ólafur Bjarki bestur í umferðum eitt til sjö í N1-deild karla HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 1-7 í N1-deild karla. Ólafur Bjarki hefur farið mikinn í liði HK sem hefur komið verulega á óvart með frábærri frammistöðu. 29.11.2010 12:00
Kasi-Jesper vill láta AG spila á Parken Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, vill láta liðið spila úrslitaleikinn í dönsku úrvalsdeildinni fyrir framan 45 þúsund áhorfendur á Parken komist liðið í leikinn. 29.11.2010 08:00
Mikið um meiðsli í herbúðum Kiel Alfreð Gíslason á í nokkrum vandræðum þessa dagana vegna mikilla meiðsla í leikmannahópi Þýskalandsmeistara Kiel. 28.11.2010 23:30
Júlíus: Við erum ósmeyk við Evrópumeistaramótið Júlíus Jónasson var ánægður með hvernig leikmenn íslenska landsliðsins brugðust við slæmu tapi fyrir Noregi á æfingamótinu þar í landi nú um helgina. 28.11.2010 19:42
Kári hafði betur í Íslendingaslag Kári Kristján Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar sem vann nauman sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 24-23. 28.11.2010 18:40
Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. 28.11.2010 16:55
Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. 28.11.2010 14:54
Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. 27.11.2010 21:15
Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. 27.11.2010 20:30
Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. 27.11.2010 19:33
Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. 27.11.2010 18:46
Ísland hékk í Dönum í 45 mínútur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta átt í dag mun betri leik en í gær á æfingamótinu í Noregi. 27.11.2010 14:37
Auglýsa eftir stuðningi Síðari leikur Hauka og þýska úrvalsdeildarliðins Grosswallstadt, sem landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson spilar með, fer fram á Ásvöllum klukkan 17.00 í dag. 27.11.2010 06:00
Kiel jafnaði gegn Rhein-Neckar Löwen í lokin Rhein-Neckar Löwen og Kiel gerðu í kvöld jafntefli 30-30 en þetta var önnur viðureign þessara liða á einni viku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 26.11.2010 21:48
Flenging á norska vísu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var kjöldregið af frábæru norsku liði er þau mættust í dag. Lokatölur 35-14 fyrir Noreg en staðan í leikhléi var 19-7. 26.11.2010 17:42
42 ára markvörður vill spila á HM í Svíþjóð Goðsögnin Tomas Svensson, markvörður sænska landsliðsins í handbolta til margra ára, vill komast aftur í sænska landsliðshópinn fyrir HM sem fer fram þar í landi í janúar næstkomandi. 26.11.2010 17:15
Rhein-Neckar Löwen - Kiel í beinni á netinu Stórslagur Rhein-Neckar Löwen og Kiel verður í beinni útsendingu á vef Handknattleikssambands Evrópu. 26.11.2010 16:30
Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma hjá Ingimundi Ingimundarsyni í Meistaradeild Evrópu um helgina. 26.11.2010 11:30
FH með yfirburði í Mosfellsbænum - myndir FH-ingar voru ekki í neinum vandræðum með nýliða Aftureldingar er þeir kíktu í heimsókn í Mosfellsbæinn í gærkvöld. 26.11.2010 08:00
Logi fer í pásu eftir Haukaleikinn Logi Geirsson ætlar að taka sér hvíld frá handbolta eftir leik FH og Hauka á þriðjudaginn. Logi hefur verið að drepast í öxlinni upp á síðkastið, hefur ekkert getað æft og ekkert getað skotið í leikjunum. 25.11.2010 22:13
Logi: Héldum partý eftir skellinn á móti Akureyri Logi Geirsson og félagar í FH komust aftur á sigurbraut í N1 deildinni með átta marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Logi var rólegur í leiknum en hann var mjög sáttur með sigurinn. Hann segir að partý eftir skellinn á móti Akureyri um síðustu helgi hafi hjálpað mönnum að rífa sig upp. 25.11.2010 23:06
Reynir Þór: Sigurinn var aldrei í hættu Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum 30-38 í áttundu umferð N1-deild karla í kvöld. 25.11.2010 22:21
Ólafur: Við þurfum að rífa okkur upp Ólafur Guðmundsson var markahæstur hjá FH-ingum í átta marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld og hann var mjög ánægður með hvernig liðið kom til baka eftir skell á móti Akureyri á heimavelli um síðustu helgi. 25.11.2010 22:19
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti