Fleiri fréttir

Öflugur útisigur Leicester

Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum.

Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“

Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða.

Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool.

Tíu leik­menn WBA héldu út

Burnley og West Bromwich Albion gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir léku manni færri í rúma klukkustund eftir að Semi Ajayi fékk beint rautt spjald eftir hálftíma leik. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla.

Hættur að krjúpa og segir það lítil­lækkandi

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi.

Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum.

Ji­ménez farinn að æfa eftir höfuð­kúpu­brotið

Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn.

Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld?

Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Tólfti deildar­sigur City í röð kom á Goodi­son

Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton.

Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins

Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum.

Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum

Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld.

Hótaði að brenna húsið hans

James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag.

West Ham upp fyrir Liverpool

West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum.

Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins.

Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum

Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir