Fleiri fréttir

Klopp: Vindurinn truflaði okkur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Rodgers byrjaði á tapi

Varamaðurinn Andre Gray reyndist hetja Watford gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brendan Rodgers byrjaði ferilinn hjá Leicester með tapi.

Ashley tekur Newastle af sölu

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur tekið félagið af sölu eftir sautján mánuði án þess að fá viðeigandi kauptilboð í délagið.

Solskjær: Minnti á gömlu dagana

Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær.

Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband

Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær.

Guardiola: De Bruyne frá í einhvern tíma

Kevin de Bruyne verður frá í liði Manchester City í "einhvern tíma“ að sögn Pep Guardiola en hann meiddist aftan í læri í leik City og Bournemouth í dag.

Þægilegt hjá West Ham

West Ham vann tveggja marka sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Aston Villa valtaði yfir Derby

Frábær fyrri hálfleikur var nóg fyrir Aston Villa gegn lærisveinum Frank Lampard í Derby í ensku B-deildinni.

Kane: Tvö vonbrigði í vikunni

Harry Kane, framherji Tottenham, segir að liðið hafi átt stigið skilið í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal en þakkar þó Hugo Lloris fyrir markvörsluna undir lok leiksins.

Valencia á förum frá Old Trafford

Antonio Valencia er að öllum líkindum á leiðinni frá Manchester United en félagið ætlar ekki að virkja klásúlu í samningi hans um framlengingu.

Pochettino: Loksins fékk ég titil

Mauricio Pochettino vann loksins titil í gærkvöldi þegar hann var valinn knattspyrnustjóri ársins á knattspyrnuverðlaunahátíð Lundúnaborgar.

Sjá næstu 50 fréttir