Fleiri fréttir

Ranieri segist ekki viss um framtíð sína

Útlitið er orðið ansi svart á Craven Cottage og varð svartara í gær þegar liðið tapaði gríðarlega mikilvægum fallslag við Southampton. Claudio Ranieri segist ekki vita hvort hann sé öruggur í starfi.

Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi.

Sarri segist ekki vilja drepa Kepa

Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins.

Segja Rodgers vera að taka við Leicester

Brendan Rodgers verður líklega næsti stjóri Leicester City eftir því sem fjölmiðlar í Englandi halda fram nú í morgun. Hann er komið með formlegt leyfi til þess að ræða við félagið.

Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld

Það verður Íslendingaslagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Chelsea sektaði Kepa

Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir