Fleiri fréttir Blanc efstur á lista yfir arftaka Fergusons Mirror greinir frá því í dag að Frakkinn Laurent Blanc sé orðinn efstur á óskalista forráðamanna Man. Utd um hugsanlega arftaka Sir Alex Ferguson. 15.11.2009 23:15 Foster farið að leiðast þófið á Old Trafford Markvörðurinn Ben Foster viðurkennir að hann sé orðinn nokkuð þreyttur á því að sitja á tréverkinu hjá Man. Utd. 15.11.2009 22:30 Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. 15.11.2009 15:15 Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. 15.11.2009 14:00 Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. 15.11.2009 10:00 Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. 14.11.2009 14:45 Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. 14.11.2009 12:45 Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. 13.11.2009 20:30 Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. 13.11.2009 15:00 Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið 13.11.2009 14:00 Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. 13.11.2009 13:00 Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. 13.11.2009 12:00 Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. 13.11.2009 11:30 Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. 13.11.2009 10:30 Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. 13.11.2009 09:30 Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley. 12.11.2009 16:15 Cudicini lenti í mótorhjólaslysi - heppinn að vera á lífi Markvörðurinn Carlo Cudicini hjá Tottenham lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi snemma í dag en lögreglan í Lundúnum segir að slysið hefði getað orðið lífshættulegt. 12.11.2009 15:27 Rooney orðaður við Southampton Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United. 12.11.2009 15:00 Pavlyuchenko orðaður við Liverpool Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu. 12.11.2009 14:30 Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. 12.11.2009 14:00 Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. 12.11.2009 09:30 Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30 Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. 11.11.2009 22:30 Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 18:00 Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. 11.11.2009 15:45 Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. 11.11.2009 14:00 Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. 11.11.2009 12:45 United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. 11.11.2009 12:15 Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. 11.11.2009 10:45 Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. 11.11.2009 09:34 Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 10.11.2009 21:30 Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. 10.11.2009 20:00 Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. 10.11.2009 19:15 Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.11.2009 18:30 Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. 10.11.2009 14:00 Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. 10.11.2009 13:00 Distin afar ánægður með Saha Sylvain Distin hrósar liðsfélaga sínum hjá Everton, Louis Saha, í bak og fyrir enda hefur framherjinn verið iðinn við kolann í vetur. 10.11.2009 10:45 Methagnaður hjá Tottenham Tottenham Hotspur skilaði methagnaði í rekstri sínum. Helsta ástæðan fyrir þessum hagnaði eru háar sölur á leikmönnum. 10.11.2009 09:45 Benitez: Áttum skilið að vinna leikinn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að vítaspyrnudómurinn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Birminham í kvöld hafi verið vafasamur. 9.11.2009 22:54 McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. 9.11.2009 22:41 Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. 9.11.2009 22:32 Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. 9.11.2009 22:01 Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. 9.11.2009 20:45 Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. 9.11.2009 20:02 Rooney gæti verið í vondum málum Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun hugsanlega taka fyrir hegðun Wayne Rooney í leik Chelsea og Man. Utd í gær. 9.11.2009 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Blanc efstur á lista yfir arftaka Fergusons Mirror greinir frá því í dag að Frakkinn Laurent Blanc sé orðinn efstur á óskalista forráðamanna Man. Utd um hugsanlega arftaka Sir Alex Ferguson. 15.11.2009 23:15
Foster farið að leiðast þófið á Old Trafford Markvörðurinn Ben Foster viðurkennir að hann sé orðinn nokkuð þreyttur á því að sitja á tréverkinu hjá Man. Utd. 15.11.2009 22:30
Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. 15.11.2009 15:15
Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. 15.11.2009 14:00
Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. 15.11.2009 10:00
Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. 14.11.2009 14:45
Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. 14.11.2009 12:45
Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. 13.11.2009 20:30
Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. 13.11.2009 15:00
Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið 13.11.2009 14:00
Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. 13.11.2009 13:00
Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. 13.11.2009 12:00
Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. 13.11.2009 11:30
Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. 13.11.2009 10:30
Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. 13.11.2009 09:30
Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley. 12.11.2009 16:15
Cudicini lenti í mótorhjólaslysi - heppinn að vera á lífi Markvörðurinn Carlo Cudicini hjá Tottenham lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi snemma í dag en lögreglan í Lundúnum segir að slysið hefði getað orðið lífshættulegt. 12.11.2009 15:27
Rooney orðaður við Southampton Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United. 12.11.2009 15:00
Pavlyuchenko orðaður við Liverpool Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu. 12.11.2009 14:30
Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. 12.11.2009 14:00
Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. 12.11.2009 09:30
Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30
Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. 11.11.2009 22:30
Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 18:00
Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. 11.11.2009 15:45
Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. 11.11.2009 14:00
Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. 11.11.2009 12:45
United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. 11.11.2009 12:15
Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. 11.11.2009 10:45
Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. 11.11.2009 09:34
Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 10.11.2009 21:30
Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. 10.11.2009 20:00
Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. 10.11.2009 19:15
Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.11.2009 18:30
Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. 10.11.2009 14:00
Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. 10.11.2009 13:00
Distin afar ánægður með Saha Sylvain Distin hrósar liðsfélaga sínum hjá Everton, Louis Saha, í bak og fyrir enda hefur framherjinn verið iðinn við kolann í vetur. 10.11.2009 10:45
Methagnaður hjá Tottenham Tottenham Hotspur skilaði methagnaði í rekstri sínum. Helsta ástæðan fyrir þessum hagnaði eru háar sölur á leikmönnum. 10.11.2009 09:45
Benitez: Áttum skilið að vinna leikinn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að vítaspyrnudómurinn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Birminham í kvöld hafi verið vafasamur. 9.11.2009 22:54
McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. 9.11.2009 22:41
Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. 9.11.2009 22:32
Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. 9.11.2009 22:01
Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. 9.11.2009 20:45
Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. 9.11.2009 20:02
Rooney gæti verið í vondum málum Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun hugsanlega taka fyrir hegðun Wayne Rooney í leik Chelsea og Man. Utd í gær. 9.11.2009 15:00