Fleiri fréttir

Kampavínið áfram í kæli

Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni.

Sá þriðji var í boði Gasol

Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi.

Túfa áfram með KA

Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær.

Verður FH meistari í Kópavogi?

Þriðja síðasta umferðin í Pepsi-deild karla fram í dag og þar geta úrslitin ráðist í toppbaráttunni. Með hagstæðum úrslitum getur FH orðið Íslandsmeistari.

Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum

FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin.

IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi

Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks.

Þróttur þarf að bíða

Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti.

Pepsi-mörkin | 19. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Áttu Leiknismenn að fá víti í gær? | Myndband

Leiknismenn voru afar ósáttir að fá ekki víti í gær þegar Bergsveinn Ólafsson virtist fella Kolbein Kárason innan vítateigs Fjölnismanna í leik liðanna í gær en atriðið var skoðað í Pepsi-mörkunum.

Á toppnum eins og kvennadeild Breiðabliks

Breiðablik kórónaði frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna með 3-0 sigri á ÍBV í lokaumferðinni. Blikar fóru taplausir í gegnum sumarið og unnu 16 af 18 deildarleikjum sínum. Blikakonur fengu aðeins á sig fjögur mörk í allt sumar og það þarf að fara aftur til ársins 1996 til að finna jafn góða vörn í efstu deild kvenna.

Huginn og Leiknir F. upp í fyrstu deild

Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Huginn frá Seyðisfirði tryggðu sér í gær sæti í fyrst deild karla á næstu leiktíð. Huginn vann sigur á ÍR, en Leiknir lagði Ægi að velli.

Fanndís fékk gullskóinn

Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur.

Breiðablik taplaust á tímabilinu

Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari.

Engin uppgjöf hjá Leikni

Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni.

Með sprengjuna í blóðinu

Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum.

Sjá næstu 50 fréttir