Fleiri fréttir

Tryggir Ísland sig á EM í dag?

Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016.

HK stal sigrinum á lokamínútunum

HK gulltryggði sæti sitt í 1. deild á næsta ári með naumum sigri á Fram í Kórnum í kvöld en sigurmark HK kom á 93. mínútu

Afturelding hélt lífi með sigri á KR

Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni.

Veik von Stjörnukvenna lifir enn | Öll úrslit kvöldsins

Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA.

Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar.

Pepsi-mörkin | 18. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Arnar: Mótið er eiginlega búið

"Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld.

Gunnar Már: Þetta var klárt víti

Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hefði átt að fá víti eftir að Stjarnan skoraði jöfnunarmark sitt gegn Fjölni í kvöld.

Haukur Ingi: Allir þurfa að líta í eigin barm

"Mér fannst frammistaðan alls ekki góð. Ég er mjög vonsvikinn með spilamennsku liðsins nánast frá A-Ö," sagði hreinskilinn Haukur Ingi Guðnason, þjálfari Keflavíkur, við Vísi eftir leik.

Harpa: Þetta er ágætis hefð

"Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum.

Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar

"Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag.

Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Sjá næstu 50 fréttir