Fleiri fréttir

Everson semur við KA

KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn.

Auðvelt hjá Blikum gegn FH | Jeppe sá um Keflavík

Breiðablik og Stjarnan unnu leiki sína í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Breiðablik lagði Ísladsmeistaraefnin í FH af velli 3-0 og Stjarnan skoraði tvö mörk gegn engu hjá Keflavík.

Auðvelt hjá KR og Fjölni

KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld.

Kristján Flóki biður Blika afsökunar

Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld.

Mamman lauk málinu

Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH.

Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur

"Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH.

Martin tryggði KR stig fyrir norðan

KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna.

Tapið í Tékklandi hjálpar okkur

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur.

Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana

Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi.

Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes

Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar.

Frábær endurkoma FH gegn Molde

FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka.

Mist áfram hjá Val

Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val.

KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum

KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Valdi Víking fram yfir MLS

Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir