Fleiri fréttir Indriði Áki lánaður í Keflavík Sóknarmaðurinn ungi leikur sem lánsmaður frá FH með Keflavík í sumar. 31.3.2015 09:03 Kristján Flóki: Kominn tími á að FH vinni tvennuna Framherjinn ungi fagnar því að vera kominn heim í Kaplakrika og vill vinna titla með FH. 30.3.2015 18:17 Everson semur við KA KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn. 30.3.2015 13:18 Gylfi ekki með gegn Eistlandi Fékk högg í leiknum gegn Kasakstan og heldur heim til Wales. 30.3.2015 12:54 Vegabréfinu stolið og varð eftir í Tyrklandi Framkvæmdarstjóri Víkings á leið til Tyrklands að sækja leikmann liðsins. 30.3.2015 11:30 ÍBV mistekist að skora í fimm leikjum af sex í Lengjubikarnum Kenan Turudija tryggði Víking Ólafsvík sigur á ÍBV í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0, en leikið var í Akraneshöllinni. 29.3.2015 14:23 Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. 29.3.2015 10:00 Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. 28.3.2015 20:15 Auðvelt hjá Blikum gegn FH | Jeppe sá um Keflavík Breiðablik og Stjarnan unnu leiki sína í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Breiðablik lagði Ísladsmeistaraefnin í FH af velli 3-0 og Stjarnan skoraði tvö mörk gegn engu hjá Keflavík. 28.3.2015 14:09 Auðvelt hjá KR og Fjölni KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld. 26.3.2015 21:41 Kristján Flóki biður Blika afsökunar Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. 25.3.2015 22:34 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25.3.2015 06:30 Jeppe og Arnþór Ari í stuði | Myndir Stjarnan og Breiðablik unnu leiki sína í Lengjubikar karla í kvöld. 24.3.2015 21:15 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24.3.2015 18:49 Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24.3.2015 18:16 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24.3.2015 17:45 Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. 24.3.2015 13:14 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24.3.2015 12:13 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23.3.2015 19:32 Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. 23.3.2015 10:30 Lennon með glæsimark í sigri FH FH bar sigurorð af Fylki, 2-1, í seinni leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta. 22.3.2015 22:30 Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41 Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30 Þróttarar rúlluðu yfir Eyjamenn | Sjáðu mörkin Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í gær þegar tvö Pepsi-deildar félög töpuðu fyrir 1. deildar liðum. 21.3.2015 11:31 Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. 21.3.2015 08:00 Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18.3.2015 15:12 Getum ekki tjáð okkur um samninginn við FCK Breiðablik eyddi miklu púðri í að landa sóknarmanninum Kristjáni Flóka Finnbogasyni. 18.3.2015 07:00 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17.3.2015 16:25 Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45 Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30 Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42 FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11 Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43 Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30 Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15 Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56 KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15 Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30 Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00 Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12 Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00 KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56 Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36 Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30 Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Indriði Áki lánaður í Keflavík Sóknarmaðurinn ungi leikur sem lánsmaður frá FH með Keflavík í sumar. 31.3.2015 09:03
Kristján Flóki: Kominn tími á að FH vinni tvennuna Framherjinn ungi fagnar því að vera kominn heim í Kaplakrika og vill vinna titla með FH. 30.3.2015 18:17
Everson semur við KA KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn. 30.3.2015 13:18
Gylfi ekki með gegn Eistlandi Fékk högg í leiknum gegn Kasakstan og heldur heim til Wales. 30.3.2015 12:54
Vegabréfinu stolið og varð eftir í Tyrklandi Framkvæmdarstjóri Víkings á leið til Tyrklands að sækja leikmann liðsins. 30.3.2015 11:30
ÍBV mistekist að skora í fimm leikjum af sex í Lengjubikarnum Kenan Turudija tryggði Víking Ólafsvík sigur á ÍBV í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0, en leikið var í Akraneshöllinni. 29.3.2015 14:23
Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. 29.3.2015 10:00
Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. 28.3.2015 20:15
Auðvelt hjá Blikum gegn FH | Jeppe sá um Keflavík Breiðablik og Stjarnan unnu leiki sína í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Breiðablik lagði Ísladsmeistaraefnin í FH af velli 3-0 og Stjarnan skoraði tvö mörk gegn engu hjá Keflavík. 28.3.2015 14:09
Auðvelt hjá KR og Fjölni KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld. 26.3.2015 21:41
Kristján Flóki biður Blika afsökunar Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. 25.3.2015 22:34
Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25.3.2015 06:30
Jeppe og Arnþór Ari í stuði | Myndir Stjarnan og Breiðablik unnu leiki sína í Lengjubikar karla í kvöld. 24.3.2015 21:15
Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24.3.2015 18:49
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24.3.2015 18:16
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24.3.2015 17:45
Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. 24.3.2015 13:14
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24.3.2015 12:13
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23.3.2015 19:32
Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. 23.3.2015 10:30
Lennon með glæsimark í sigri FH FH bar sigurorð af Fylki, 2-1, í seinni leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta. 22.3.2015 22:30
Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41
Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30
Þróttarar rúlluðu yfir Eyjamenn | Sjáðu mörkin Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í gær þegar tvö Pepsi-deildar félög töpuðu fyrir 1. deildar liðum. 21.3.2015 11:31
Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. 21.3.2015 08:00
Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18.3.2015 15:12
Getum ekki tjáð okkur um samninginn við FCK Breiðablik eyddi miklu púðri í að landa sóknarmanninum Kristjáni Flóka Finnbogasyni. 18.3.2015 07:00
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17.3.2015 16:25
Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. 17.3.2015 11:45
Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. 17.3.2015 08:30
Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. 17.3.2015 07:42
FH tapaði lokaleiknum á Spáni FH mátti þola 2-0 tap gegn silfurliði finnsku úrvalsdeildarinnar. 16.3.2015 19:11
Nánast öruggt að Martin verði með KR í sumar Enski framherjinn var nálægt því að semja við lið í Belgíu. 16.3.2015 17:43
Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30
Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15
Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56
KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15
Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30
Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00
Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12
Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00
KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56
Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36
Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30
Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn