Fleiri fréttir

Dagný: Man alveg hvað hún heitir

Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal.

ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum

ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2.

Fjör í Reykjaneshöllinni

Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni.

Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar.

KSÍ biður FH afsökunar

Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

„Þú sparkar eins og stelpa!"

Þjálfari yngri flokka í knattspyrnu karla og kvenna gagnrýnir mikinn mun á umhverfi stráka og stúlkna í knattspyrnuheiminum.

Risarnir dansa sama dansinn

Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang

Sjá næstu 50 fréttir