Fleiri fréttir

Náum vonandi góðum úrslitum í fyrri leiknum

Daníel Laxdal er leikmaður 13. umferðar hjá Fréttablaðinu, en hann átti stórleik í 2-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV. Stjarnan á í baráttu við FH á toppnum, auk þess sem liðið stendur í ströngu í undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Lech Poznan í þriðju umferð..

Fer að munda skotfótinn

Mark Emils Pálssonar í 2-0 sigri FH gegn Fylki í Pepsi-deild karla í fótbolta á sunnudagskvöldið var nokkuð merkilegt en það var fyrsta mark liðsins fyrir utan vítateiginn í Pepsi-deildinni í rúm tvö ár.

Pepsi-mörkin | 13. þáttur

Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísis en þar fer Hörður Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni yfir þrettándu umferðina í heild sinni.

Pepsi-deild karla | Stórleikur í Vesturbæ

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld og eru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskrá. Leikur KR og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, klukkan 20:00.

Við erum allar mjög spenntar

Selfoss komst í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslitaleik bikarkeppninnar eftir sigur á Fylki á fimmtudaginn.

Veigar Páll líklegast hvíldur um helgina

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur ólíklegt að Veigar Páll Gunnarsson nái leik liðsins gegn ÍBV á sunnudaginn en hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Motherwell í gær.

Tveimur toppslögum frestað

Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla.

Toft fékk í magann

Rene Toft, leikmaður Stjörnunnar, þurfti að fara á klósettið í framlengingunni gegn Motherwell í kvöld.

KV leikur á heimavelli um helgina vegna Rey Cup

KSÍ veitti KV sérstaka heimild til þess að leika leik liðsins gegn Tindastól um helgina á heimavelli sínum, KV Park. Verður slegið til veislu í tilefni þess en félagið heldur upp á tíu ára afmæli sitt í ár.

Sjá næstu 50 fréttir