Fleiri fréttir

Birna aftur í Val

Valur hefur kallað á markvörðinn Birnu Kristjánsdóttur úr láni hjá ÍR þar sem hún lék sex leiki fyrr í sumar.

Arnar: Þeir völtuðu yfir okkur

Arnar Már Björgvinsson er leikmaður tólftu umferðar að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran leik þegar Stjarnan bar sigurorð af Fylki í Árbænum með þremur mörkum gegn einu.

Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt

Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum.

Sögulegur árangur Víkinga

Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR.

Ragna Lóa: Alveg nóg að vinna leiki 1-0

Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari Fylkis, var valin besti þjálfari fyrri hluti Pepsi-deildar kvenna, en þetta var tilkynnt á fundi í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.

Veigar Páll meiddur í baki

Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla.

Albert Brynjar lánaður til Fylkis

Knattspyrnudeildir FH og Fylkis sendu seint í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að FH hafi lánað framherjan Albert Brynjar Ingason til Fylkis í Pepsí deild karla í fótbolta.

Selfoss vann óvæntan sigur á ÍA

Skagamenn hafa eftir tapið í kvöld tapað þremur af síðustu fjórum leikjum. Þá gerðu Grindavík og Leiknir jafntefli í Grindavík og Viktor Unnar Illugason bjargaði stigi fyrir HK gegn KV í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir