Fleiri fréttir Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. 16.7.2014 13:30 Eyjamenn semja við Svíann Isak Nylén kemur til ÍBV á láni frá Brommapojkarna. 16.7.2014 12:35 Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. 16.7.2014 12:15 Jóhann Laxdal kominn heim í Stjörnuna Bakvörðurinn verður klár í slaginn fyrir leikinn gegn Fylki um næstu helgi. 16.7.2014 11:09 Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. 16.7.2014 08:26 Fer ekkert fram úr mér Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima. 16.7.2014 06:30 Skrifa undir nema eitthvað stórvægilegt komi upp á Ögmundur Kristinsson heldur í dag utan til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Randers. 16.7.2014 06:00 Leiknismenn í toppmálum Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. 15.7.2014 21:59 Mikil spenna í 1. deildinni KA hleypti miklu lífi í toppbaráttu 1. deildarinnar er liðið sótti flottan 2-4 sigur á Akranes. 15.7.2014 21:15 Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15.7.2014 19:26 Pepsi-mörkin | 11. þáttur Líkt og venjulega þá sýnir Vísir stutta útgáfu af Pepsi-mörkunum. 15.7.2014 18:00 Gott kvöld fyrir Fylki og Selfoss Selfoss vann frækinn sigur gegn Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Fylkir marði síðan sigur á Aftureldingu. 15.7.2014 17:52 Björgólfur hættur hjá Fram Fram hefur sagt upp samningi Björgólfs Takefusa við félagið og tekur uppsögnin gildi nú þegar. Honum var tilkynnt þetta á fundi með formanni félagsins, Sverri Einarssyni, í dag. 15.7.2014 15:30 Presturinn þurfti að standa undir klukkunni Séra Pálmi Matthíassson, sóknarprestur í Bústaðakirkju, var gert að standa á ákveðnum stað á Víkingsvelli í gær. 15.7.2014 15:15 Uppbótartíminn: Óskari Zoega líður mjög vel í Herjólfsdalnum Elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 15.7.2014 14:45 Indriði Áki á leið frá Val Sóknarmaðurinn ungi verður líklega lánaður til annars félags hér á landi í mánuðinum. 15.7.2014 13:53 Pepsi-mörkin: Flatir KR-ingar á Akureyri 2-0 sigur Þórs á KR-ingum var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 15.7.2014 13:45 Íris Dögg: Kannski óréttlátt en virði ákvörðunina Íris Dögg Gunnarsdóttir segir að sér finnist leiðinlegt að þurfa að yfirgefa Árbæinn á þessum tímapunkti. 15.7.2014 13:01 Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15.7.2014 12:47 Sjáðu öll mörkin í 11. umferðinni Fjölmörg glæsileg tilþrif sáust í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 15.7.2014 11:00 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15.7.2014 10:29 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15.7.2014 10:14 Átti Tryggvi að fá rautt? Tryggvi Bjarnason var í stóru hlutverki þegar Fram tapaði fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í gær. 15.7.2014 10:00 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15.7.2014 09:37 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15.7.2014 09:15 Arnar Már á förum frá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Arnar Már Björgvinsson, leikmaður liðsins, væri á leiðinni til Bandaríkjanna í lögfræðinám í haust. 15.7.2014 06:00 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14.7.2014 22:31 Kristján: Hvet alla til að fara á völlinn og horfa á Aron spila fótbolta "Liðin voru að spila um að komast í þriðja sæti og það var Víkingur sem tryggði sér það með því að vinna okkur nokkuð örugglega í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur. 14.7.2014 22:25 Zekovic á útleið hjá Fylki Sadmir Zekovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Fylki en framherjinn komst ekki í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Fram í kvöld. 14.7.2014 22:15 Ögmundur er á leið til Randers Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, staðfesti í kvöld að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson væri á förum frá félaginu. 14.7.2014 21:54 Þrenna hjá Hörpu Stjörnustúlkur eru óstöðvandi í Pepsi-deild kvenna en í kvöld vann liðið stórsigur á ÍA, 5-0. 14.7.2014 21:34 Pepsi-mörkin gera upp fyrri umferðina Pepsi-mörkin eru að vanda á dagskrá í kvöld á Stöð 2 Sport og þar gera Hörður, Reynir og Tómas upp fyrri umferð Pepsi-deildarinnar og veita verðlaun. 14.7.2014 19:30 Tonny Mawejje á leiðinni í Val Samkvæmt áreiðanlegum heimildum íþróttadeildar 365 er Tonny Mawejje búinn að komast að samkomulagi við Val um að leika með liðinu. 14.7.2014 16:48 Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla i kvöld þar sem Fylkir vann meðal annars sinn fyrsta heimasigur. 14.7.2014 14:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni. 14.7.2014 14:53 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla. 14.7.2014 14:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram. 14.7.2014 14:48 Fór boltinn yfir línuna? Sjáðu mörkin úr leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í gær. 14.7.2014 14:30 Hafrún skaut Þór/KA í annað sætið Norðankonur sóttu þrjú stig í Kaplakrika. 13.7.2014 18:17 Gústi Gylfa: Ætlum að styrkja okkur í glugganum Fjölnismenn hafa ekki unnið í Pepsi-deildinni síðan í annarri umferð. 13.7.2014 17:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 2-2 | FH heldur toppsætinu Stjarnan og FH skildu jöfn, 2-2, í uppgjöri efstu liða Pepsi-deildarinnar á Samsung-vellinum í dag. 13.7.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 4-2 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna ÍBV skaut sér upp í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fjölni í Eyjum. 13.7.2014 00:01 Þróttarar jöfnuðu í blálokin Þróttur R. og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í lokaleik 10. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. 12.7.2014 16:06 Mögnuð byrjun KV í Laugardalnum | Myndir KV komst í 3-0 á fyrstu fjórtán mínútunum gegn Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni. 11.7.2014 21:15 Sjáðu vítaspyrnuna hans Kjartans | Myndband Kjartan Henry Finnbogason þrumaði boltanum hátt yfir markið úr vítaspyrnu á Þórsvelli í gær. 11.7.2014 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. 16.7.2014 13:30
Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. 16.7.2014 12:15
Jóhann Laxdal kominn heim í Stjörnuna Bakvörðurinn verður klár í slaginn fyrir leikinn gegn Fylki um næstu helgi. 16.7.2014 11:09
Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. 16.7.2014 08:26
Fer ekkert fram úr mér Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima. 16.7.2014 06:30
Skrifa undir nema eitthvað stórvægilegt komi upp á Ögmundur Kristinsson heldur í dag utan til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Randers. 16.7.2014 06:00
Leiknismenn í toppmálum Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. 15.7.2014 21:59
Mikil spenna í 1. deildinni KA hleypti miklu lífi í toppbaráttu 1. deildarinnar er liðið sótti flottan 2-4 sigur á Akranes. 15.7.2014 21:15
Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15.7.2014 19:26
Pepsi-mörkin | 11. þáttur Líkt og venjulega þá sýnir Vísir stutta útgáfu af Pepsi-mörkunum. 15.7.2014 18:00
Gott kvöld fyrir Fylki og Selfoss Selfoss vann frækinn sigur gegn Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Fylkir marði síðan sigur á Aftureldingu. 15.7.2014 17:52
Björgólfur hættur hjá Fram Fram hefur sagt upp samningi Björgólfs Takefusa við félagið og tekur uppsögnin gildi nú þegar. Honum var tilkynnt þetta á fundi með formanni félagsins, Sverri Einarssyni, í dag. 15.7.2014 15:30
Presturinn þurfti að standa undir klukkunni Séra Pálmi Matthíassson, sóknarprestur í Bústaðakirkju, var gert að standa á ákveðnum stað á Víkingsvelli í gær. 15.7.2014 15:15
Uppbótartíminn: Óskari Zoega líður mjög vel í Herjólfsdalnum Elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 15.7.2014 14:45
Indriði Áki á leið frá Val Sóknarmaðurinn ungi verður líklega lánaður til annars félags hér á landi í mánuðinum. 15.7.2014 13:53
Pepsi-mörkin: Flatir KR-ingar á Akureyri 2-0 sigur Þórs á KR-ingum var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 15.7.2014 13:45
Íris Dögg: Kannski óréttlátt en virði ákvörðunina Íris Dögg Gunnarsdóttir segir að sér finnist leiðinlegt að þurfa að yfirgefa Árbæinn á þessum tímapunkti. 15.7.2014 13:01
Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15.7.2014 12:47
Sjáðu öll mörkin í 11. umferðinni Fjölmörg glæsileg tilþrif sáust í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 15.7.2014 11:00
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15.7.2014 10:29
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15.7.2014 10:14
Átti Tryggvi að fá rautt? Tryggvi Bjarnason var í stóru hlutverki þegar Fram tapaði fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í gær. 15.7.2014 10:00
Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15.7.2014 09:37
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15.7.2014 09:15
Arnar Már á förum frá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Arnar Már Björgvinsson, leikmaður liðsins, væri á leiðinni til Bandaríkjanna í lögfræðinám í haust. 15.7.2014 06:00
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14.7.2014 22:31
Kristján: Hvet alla til að fara á völlinn og horfa á Aron spila fótbolta "Liðin voru að spila um að komast í þriðja sæti og það var Víkingur sem tryggði sér það með því að vinna okkur nokkuð örugglega í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur. 14.7.2014 22:25
Zekovic á útleið hjá Fylki Sadmir Zekovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Fylki en framherjinn komst ekki í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Fram í kvöld. 14.7.2014 22:15
Ögmundur er á leið til Randers Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, staðfesti í kvöld að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson væri á förum frá félaginu. 14.7.2014 21:54
Þrenna hjá Hörpu Stjörnustúlkur eru óstöðvandi í Pepsi-deild kvenna en í kvöld vann liðið stórsigur á ÍA, 5-0. 14.7.2014 21:34
Pepsi-mörkin gera upp fyrri umferðina Pepsi-mörkin eru að vanda á dagskrá í kvöld á Stöð 2 Sport og þar gera Hörður, Reynir og Tómas upp fyrri umferð Pepsi-deildarinnar og veita verðlaun. 14.7.2014 19:30
Tonny Mawejje á leiðinni í Val Samkvæmt áreiðanlegum heimildum íþróttadeildar 365 er Tonny Mawejje búinn að komast að samkomulagi við Val um að leika með liðinu. 14.7.2014 16:48
Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla i kvöld þar sem Fylkir vann meðal annars sinn fyrsta heimasigur. 14.7.2014 14:54
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni. 14.7.2014 14:53
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla. 14.7.2014 14:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram. 14.7.2014 14:48
Fór boltinn yfir línuna? Sjáðu mörkin úr leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í gær. 14.7.2014 14:30
Gústi Gylfa: Ætlum að styrkja okkur í glugganum Fjölnismenn hafa ekki unnið í Pepsi-deildinni síðan í annarri umferð. 13.7.2014 17:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 2-2 | FH heldur toppsætinu Stjarnan og FH skildu jöfn, 2-2, í uppgjöri efstu liða Pepsi-deildarinnar á Samsung-vellinum í dag. 13.7.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 4-2 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna ÍBV skaut sér upp í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fjölni í Eyjum. 13.7.2014 00:01
Þróttarar jöfnuðu í blálokin Þróttur R. og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í lokaleik 10. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. 12.7.2014 16:06
Mögnuð byrjun KV í Laugardalnum | Myndir KV komst í 3-0 á fyrstu fjórtán mínútunum gegn Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni. 11.7.2014 21:15
Sjáðu vítaspyrnuna hans Kjartans | Myndband Kjartan Henry Finnbogason þrumaði boltanum hátt yfir markið úr vítaspyrnu á Þórsvelli í gær. 11.7.2014 12:45