Fleiri fréttir

Furu farinn frá KR

Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla.

Fer ekkert fram úr mér

Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima.

Leiknismenn í toppmálum

Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld.

Mikil spenna í 1. deildinni

KA hleypti miklu lífi í toppbaráttu 1. deildarinnar er liðið sótti flottan 2-4 sigur á Akranes.

Björgólfur hættur hjá Fram

Fram hefur sagt upp samningi Björgólfs Takefusa við félagið og tekur uppsögnin gildi nú þegar. Honum var tilkynnt þetta á fundi með formanni félagsins, Sverri Einarssyni, í dag.

Átti Tryggvi að fá rautt?

Tryggvi Bjarnason var í stóru hlutverki þegar Fram tapaði fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í gær.

Danskur framherji til Stjörnunnar

Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu.

Arnar Már á förum frá Stjörnunni

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Arnar Már Björgvinsson, leikmaður liðsins, væri á leiðinni til Bandaríkjanna í lögfræðinám í haust.

Zekovic á útleið hjá Fylki

Sadmir Zekovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Fylki en framherjinn komst ekki í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Fram í kvöld.

Ögmundur er á leið til Randers

Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, staðfesti í kvöld að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson væri á förum frá félaginu.

Þrenna hjá Hörpu

Stjörnustúlkur eru óstöðvandi í Pepsi-deild kvenna en í kvöld vann liðið stórsigur á ÍA, 5-0.

Pepsi-mörkin gera upp fyrri umferðina

Pepsi-mörkin eru að vanda á dagskrá í kvöld á Stöð 2 Sport og þar gera Hörður, Reynir og Tómas upp fyrri umferð Pepsi-deildarinnar og veita verðlaun.

Tonny Mawejje á leiðinni í Val

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum íþróttadeildar 365 er Tonny Mawejje búinn að komast að samkomulagi við Val um að leika með liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir