Fleiri fréttir

Hallbera snýr aftur í Val

Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi.

Haukur Páll samdi við Val á ný

Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013.

Harpa áfram hjá Stjörnunni

Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net.

„Selfoss var mest spennandi kosturinn“

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar

"Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans.

Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu

Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári.

Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex

Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins.

Skotinn hjá Val

Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð.

Brynjar eyðir jólunum upp í sófa

FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl.

Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi

Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016.

Abel snýr aftur til Eyja

Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV.

Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu

"Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson.

Þórður Steinar æfir á Ítalíu

Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu.

Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna

Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins

Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur.

Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi.

200 milljónir fyrir sextán leikmenn

Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann.

Bakvörður sem getur allt

Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt.

Fylkismenn fengu tilboð í Viðar Örn

Svo gæti farið að Fylkismenn missi einn sinn besta leikmann því að norska liðið Vålerenga hefur gert tilboð í Viðar Örn Kjartansson.

Taskovic áfram hjá Víkingum

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar.

Ætla ekki að sleppa Glódísi strax

Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö.

Liðsfélagar lögðu upp flest mörk

FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013.

Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna

„Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi.

Doninger á leið til Ástralíu

Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag.

„Svona tækifæri gefast ekki oft á ferlinum“

Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram þar sem hann verður undir stjórn bróður síns, Bjarna Guðjónssonar. Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að Jóhannes sé síðustu kaup félagsins.

Jóhannes: Bjarni veit alveg hvað hann er að gera

"Þetta var ekki erfið ákvörðun. Þegar maður fær tækifæri til þess að vinna með bróður sínum þá hugsar maður sig vel um," segir Jóhannes Karl Guðjónsson en hann skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram.

Jóhannes Karl til liðs við Fram

Framarar hafa gengið frá samningi við Jóhannes Karl Guðjónsson. Miðjumaðurinn mun leika undir stjórn bróður síns Bjarna hjá Safamýrarliðinu næstu tvö árin.

Er Jói Kalli búinn að semja við Fram?

Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins.

Ólafur Páll framlengir við FH

Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag.

Sverrir Ingi skrifar undir eftir helgi

Norska úrvalsdeildarfélagið Viking tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason muni skrifa undir samning við félagið á mánudag.

Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum

Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki.

Blikar selja Sverri til Viking

Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn.

Mín bestu ár eru fram undan

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór.

Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir