Fleiri fréttir KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. 30.11.2013 15:06 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. 30.11.2013 09:33 Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. 29.11.2013 08:00 Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. 28.11.2013 17:50 Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. 28.11.2013 11:00 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28.11.2013 10:41 Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. 28.11.2013 09:52 Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. 27.11.2013 10:15 „Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. 27.11.2013 00:01 Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. 26.11.2013 15:46 Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. 26.11.2013 15:00 Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. 26.11.2013 06:00 Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. 25.11.2013 23:30 ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. 25.11.2013 21:20 „Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56 Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. 21.11.2013 18:54 Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. 18.11.2013 23:30 Vill nálgast landsliðið Hólmbert Aron Friðjónsson hefur verið seldur til skoska stórliðsins Celtic og heldur utan á morgun til að ganga formlega frá samningum. Hann óttast ekki samkeppnina í Skotlandi og segir að með þessu sé draumur að rætast. 18.11.2013 06:30 Viktor Örn samdi við Fylki Viktor Örn Guðmundsson, bakvörður úr FH, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki í Árbænum. 17.11.2013 22:52 Ingó: Þýðir ekki að vera sófatuðari Það kom mörgum á óvart þegar að Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, tók við þjálfun Hamars í Hveragerði. 17.11.2013 20:43 Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. 16.11.2013 17:02 Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. 16.11.2013 11:27 Jóhannes Karl á förum frá ÍA Knattspyrnudeild ÍA hefur ákveðið að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að ræða við önnur félög og er orðið ljóst að leikmaðurinn er á förum frá ÍA. 14.11.2013 17:18 Birkir: Vonandi vanmeta Króatar okkur „Ég er bara spenntur fyrir þessum leikjum og það sama má segja um allan hópinn,“ segir Birkir Bjarnason, leikamaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, fyrir æfingu liðsins í gær. 13.11.2013 17:45 Fram hefur samþykkt tilboð Celtic í Hólmbert Aron Knattspyrnudeild Fram hefur samþykkt tilboð skoska liðsins Celtic í Hólmbert Aron Friðjónsson en þetta staðfestir Sverrir Einarsson formaður knattspyrnudeildar Fram við vefsíðuna 433.is í dag. 13.11.2013 16:34 Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. 12.11.2013 11:13 Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. 12.11.2013 06:00 Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 11.11.2013 18:33 Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. 11.11.2013 15:30 Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. 11.11.2013 12:01 Þorvaldur og Gunnlaugur skipta um starf Þorvaldur Örlygsson, fyrrum þjálfari ÍA og Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar, var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 10.11.2013 22:06 Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. 9.11.2013 14:26 Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. 9.11.2013 06:30 Tekur þá fjóra tíma að setja upp dúkinn Það er bara vika í fyrri leik Íslands og Króatíu í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu og það verður mikið um að vera á Laugardalsvellinum í dag. 8.11.2013 10:03 Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. 7.11.2013 00:01 Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. 6.11.2013 16:21 Ásgeir Börkur æfir með Fram Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson, æfði í gær með Fram í Safamýrinni. 6.11.2013 11:15 Viktor framlengdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015. 5.11.2013 22:22 Milljónir til íslenskra knattspyrnudeilda til eflingar yngri flokka Félögin í efstu deild Pepsi-deildar karla fá tæplega fjórar milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu þetta árið til eflingar barna- og unglingastarfsemi. 5.11.2013 14:45 Mikið efni til liðs við Keflvíkinga Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 5.11.2013 11:36 Elín Metta hjá Val til 2016 Valsmenn hafa gengið frá nýjum samningi við einn efnilegasta framherja landsins, Elínu Mettu Jensen. 5.11.2013 11:00 Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. 5.11.2013 06:00 Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. 4.11.2013 21:52 Sjá næstu 50 fréttir
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. 30.11.2013 15:06
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. 30.11.2013 09:33
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. 29.11.2013 08:00
Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. 28.11.2013 17:50
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. 28.11.2013 11:00
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28.11.2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. 28.11.2013 09:52
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. 27.11.2013 10:15
„Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. 27.11.2013 00:01
Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. 26.11.2013 15:46
Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. 26.11.2013 15:00
Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. 26.11.2013 06:00
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. 25.11.2013 23:30
ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. 25.11.2013 21:20
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. 22.11.2013 20:56
Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. 21.11.2013 18:54
Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. 18.11.2013 23:30
Vill nálgast landsliðið Hólmbert Aron Friðjónsson hefur verið seldur til skoska stórliðsins Celtic og heldur utan á morgun til að ganga formlega frá samningum. Hann óttast ekki samkeppnina í Skotlandi og segir að með þessu sé draumur að rætast. 18.11.2013 06:30
Viktor Örn samdi við Fylki Viktor Örn Guðmundsson, bakvörður úr FH, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki í Árbænum. 17.11.2013 22:52
Ingó: Þýðir ekki að vera sófatuðari Það kom mörgum á óvart þegar að Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, tók við þjálfun Hamars í Hveragerði. 17.11.2013 20:43
Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. 16.11.2013 17:02
Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. 16.11.2013 11:27
Jóhannes Karl á förum frá ÍA Knattspyrnudeild ÍA hefur ákveðið að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að ræða við önnur félög og er orðið ljóst að leikmaðurinn er á förum frá ÍA. 14.11.2013 17:18
Birkir: Vonandi vanmeta Króatar okkur „Ég er bara spenntur fyrir þessum leikjum og það sama má segja um allan hópinn,“ segir Birkir Bjarnason, leikamaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, fyrir æfingu liðsins í gær. 13.11.2013 17:45
Fram hefur samþykkt tilboð Celtic í Hólmbert Aron Knattspyrnudeild Fram hefur samþykkt tilboð skoska liðsins Celtic í Hólmbert Aron Friðjónsson en þetta staðfestir Sverrir Einarsson formaður knattspyrnudeildar Fram við vefsíðuna 433.is í dag. 13.11.2013 16:34
Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. 12.11.2013 11:13
Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. 12.11.2013 06:00
Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 11.11.2013 18:33
Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. 11.11.2013 15:30
Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. 11.11.2013 12:01
Þorvaldur og Gunnlaugur skipta um starf Þorvaldur Örlygsson, fyrrum þjálfari ÍA og Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar, var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 10.11.2013 22:06
Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. 9.11.2013 14:26
Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. 9.11.2013 06:30
Tekur þá fjóra tíma að setja upp dúkinn Það er bara vika í fyrri leik Íslands og Króatíu í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu og það verður mikið um að vera á Laugardalsvellinum í dag. 8.11.2013 10:03
Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. 7.11.2013 00:01
Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. 6.11.2013 16:21
Ásgeir Börkur æfir með Fram Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson, æfði í gær með Fram í Safamýrinni. 6.11.2013 11:15
Viktor framlengdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015. 5.11.2013 22:22
Milljónir til íslenskra knattspyrnudeilda til eflingar yngri flokka Félögin í efstu deild Pepsi-deildar karla fá tæplega fjórar milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu þetta árið til eflingar barna- og unglingastarfsemi. 5.11.2013 14:45
Mikið efni til liðs við Keflvíkinga Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. 5.11.2013 11:36
Elín Metta hjá Val til 2016 Valsmenn hafa gengið frá nýjum samningi við einn efnilegasta framherja landsins, Elínu Mettu Jensen. 5.11.2013 11:00
Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. 5.11.2013 06:00
Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. 4.11.2013 21:52