Fleiri fréttir Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.11.2022 19:15 Andri Adolphsson í Stjörnuna Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands. 11.11.2022 18:30 Perry tekur við kvennaliði KR KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. 11.11.2022 15:11 Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. 11.11.2022 14:30 Messi bannaði Argentínumönnum að uppnefna Mac Allister Alexis Mac Allister, leikmaður Brighton, hefur greint frá því hvernig Lionel Messi varði hann þegar hann kom inn í argentínska landsliðið. 11.11.2022 14:01 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 1-0 | Með tvö naum töp heim til Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Seúl í dag. Suður-Kóreumenn eru á lokastigunum í undirbúningi sínum fyrir HM í Katar en hvorug þjóðin var með sitt sterkasta lið. 11.11.2022 12:53 Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. 11.11.2022 12:16 Senegalar ráða töfralækna til að gera Mané kláran fyrir HM Senegalar beita öllum brögðum, hefðbundnum sem óhefðbundnum, til að Sadio Mané verði klár í slaginn fyrir HM í Katar sem hefst eftir rúma viku. 11.11.2022 12:00 C-riðill á HM í Katar: Svanasöngur Messis og Ernir á sveimi Lionel Messi er á síðasta séns til að verða heimsmeistari. Spennandi lið Póllands og Mexíkó berjast um að fylgja Argentínu upp úr riðlinum og Sádar eru svo að segja á heimavelli. 11.11.2022 11:01 Danijel byrjar í fyrsta landsleiknum og Höskuldur fyrirliði Arnar Þór Viðarsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska fótboltalandsliðsins sem mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í dag. 11.11.2022 10:00 Flaug frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Ronaldo spila en fór í fýluferð YouTube-stjarnan Speed flaug alla leið frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Cristiano Ronaldo spila með Manchester United gegn Aston Villa í enska deildabikarnum í gær. En hann fór í fýluferð. 11.11.2022 08:01 „Fótboltinn drap pabba“ Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. 11.11.2022 07:31 FIFA bannar Dönum að klæðast æfingafatnaði til stuðnings mannréttindum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafnað beiðni danska knattspyrnusambandsins um að landslið Danmerkur fái að klæðast æfingatreyjum sem á stendur „Mannréttindi fyrir alla“ á HM 2022 í Katar. 11.11.2022 07:00 Lagði landsliðsskóna á hilluna í febrúar en er á leiðinni á HM Hakim Ziyech var fyrr í kvöld valinn í marokkóska landsliðshópinn sem fer á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hefst eftir rúma viku. 10.11.2022 23:31 City tekur á móti Liverpool og Jóhann Berg fer á Old Trafford Manchester United varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Aston Villa. Að leik loknum var svo dregið í 16-liða úrslitin og þar er sannkallaður stórleikur þegar Manchester City tekur á móti Liverpool. 10.11.2022 22:46 Madrídingar unnu seinasta leikinn fyrir HM Real Madrid vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var seinasti leikur deildarinnar áður en HM í Katar tekur við og Madrídingar fara því inn í pásuna löngu tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. 10.11.2022 22:27 United seinasta liðið í 16-liða úrslit Manchester United varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins er liðið vann 4-2 sigur gegn Aston Villa í úrvalsdeildarslag. 10.11.2022 21:59 Sverrir og félagar aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs eru Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK komnir aftur á sigurbraut eftir öruggan 0-3 útisgiur gegn Ionikos í kvöld. 10.11.2022 21:26 Juventus upp í þriðja sæti eftir fimmta sigurinn í röð Ítalska stórliðið Juventus er að snúa gengi sínu við eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Liðið vann nauman 0-1 útisigur gegn botnliði Hellas Verona í kvöld, en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. 10.11.2022 19:30 Matthías gengur til liðs við Víking Knattspyrnudeild Víkings hefur gengið frá samningum við Matthías Vilhjálmsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í knattspyrnu næstu tvö tímabilin. 10.11.2022 18:33 Alfons kveður eftir mikla velgengni Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, mun fara frítt frá norska félaginu Bodö/Glimt nú þegar keppnistímabilinu í Noregi lýkur. 10.11.2022 17:01 Sjáðu fyrsta mark Orra fyrir FCK Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar þegar það vann Thisted, 1-3, í sextán úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær. 10.11.2022 16:01 Hommapar í kynningu Sviss fyrir HM í Katar Svisslendingar nýttu fólkið í landinu til að kynna í myndbandi hópinn sem fer á heimsmeistaramótið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Í myndbandinu er meðal annars hommapar en samkynhneigð er ólögleg í Katar, þar sem HM fer fram. 10.11.2022 15:30 Meiddur Paul Pogba dansar um stofuna sína og vildi sýna heiminum það Paul Pogba hefur verið meiddur allt þetta tímabil og hann hefur enn ekki spilað með Juventus eftir að ítalska félagið fékk hann frá Manchester United. 10.11.2022 15:01 Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. 10.11.2022 14:30 Walker, Wilson og Maddison fara allir með Englandi á HM í Katar Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst eftir aðeins tíu daga. 10.11.2022 14:05 Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. 10.11.2022 13:30 KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. 10.11.2022 12:28 Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. 10.11.2022 11:33 B-riðill á HM í Katar: Fótboltinn ennþá „týndur“ eða ratar hann loksins heim? Öll liðin í B-riðlinum eru í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims samkvæmt nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusamnbandsins. 10.11.2022 11:01 Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. 10.11.2022 09:00 Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. 10.11.2022 08:35 Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. 10.11.2022 08:31 Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. 10.11.2022 08:00 Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01 Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30 Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21 Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00 Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31 Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00 Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16 Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01 Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00 Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.11.2022 19:15
Andri Adolphsson í Stjörnuna Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands. 11.11.2022 18:30
Perry tekur við kvennaliði KR KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. 11.11.2022 15:11
Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. 11.11.2022 14:30
Messi bannaði Argentínumönnum að uppnefna Mac Allister Alexis Mac Allister, leikmaður Brighton, hefur greint frá því hvernig Lionel Messi varði hann þegar hann kom inn í argentínska landsliðið. 11.11.2022 14:01
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 1-0 | Með tvö naum töp heim til Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Seúl í dag. Suður-Kóreumenn eru á lokastigunum í undirbúningi sínum fyrir HM í Katar en hvorug þjóðin var með sitt sterkasta lið. 11.11.2022 12:53
Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. 11.11.2022 12:16
Senegalar ráða töfralækna til að gera Mané kláran fyrir HM Senegalar beita öllum brögðum, hefðbundnum sem óhefðbundnum, til að Sadio Mané verði klár í slaginn fyrir HM í Katar sem hefst eftir rúma viku. 11.11.2022 12:00
C-riðill á HM í Katar: Svanasöngur Messis og Ernir á sveimi Lionel Messi er á síðasta séns til að verða heimsmeistari. Spennandi lið Póllands og Mexíkó berjast um að fylgja Argentínu upp úr riðlinum og Sádar eru svo að segja á heimavelli. 11.11.2022 11:01
Danijel byrjar í fyrsta landsleiknum og Höskuldur fyrirliði Arnar Þór Viðarsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska fótboltalandsliðsins sem mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í dag. 11.11.2022 10:00
Flaug frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Ronaldo spila en fór í fýluferð YouTube-stjarnan Speed flaug alla leið frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Cristiano Ronaldo spila með Manchester United gegn Aston Villa í enska deildabikarnum í gær. En hann fór í fýluferð. 11.11.2022 08:01
„Fótboltinn drap pabba“ Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. 11.11.2022 07:31
FIFA bannar Dönum að klæðast æfingafatnaði til stuðnings mannréttindum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafnað beiðni danska knattspyrnusambandsins um að landslið Danmerkur fái að klæðast æfingatreyjum sem á stendur „Mannréttindi fyrir alla“ á HM 2022 í Katar. 11.11.2022 07:00
Lagði landsliðsskóna á hilluna í febrúar en er á leiðinni á HM Hakim Ziyech var fyrr í kvöld valinn í marokkóska landsliðshópinn sem fer á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hefst eftir rúma viku. 10.11.2022 23:31
City tekur á móti Liverpool og Jóhann Berg fer á Old Trafford Manchester United varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Aston Villa. Að leik loknum var svo dregið í 16-liða úrslitin og þar er sannkallaður stórleikur þegar Manchester City tekur á móti Liverpool. 10.11.2022 22:46
Madrídingar unnu seinasta leikinn fyrir HM Real Madrid vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var seinasti leikur deildarinnar áður en HM í Katar tekur við og Madrídingar fara því inn í pásuna löngu tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. 10.11.2022 22:27
United seinasta liðið í 16-liða úrslit Manchester United varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins er liðið vann 4-2 sigur gegn Aston Villa í úrvalsdeildarslag. 10.11.2022 21:59
Sverrir og félagar aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs eru Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK komnir aftur á sigurbraut eftir öruggan 0-3 útisgiur gegn Ionikos í kvöld. 10.11.2022 21:26
Juventus upp í þriðja sæti eftir fimmta sigurinn í röð Ítalska stórliðið Juventus er að snúa gengi sínu við eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Liðið vann nauman 0-1 útisigur gegn botnliði Hellas Verona í kvöld, en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. 10.11.2022 19:30
Matthías gengur til liðs við Víking Knattspyrnudeild Víkings hefur gengið frá samningum við Matthías Vilhjálmsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í knattspyrnu næstu tvö tímabilin. 10.11.2022 18:33
Alfons kveður eftir mikla velgengni Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, mun fara frítt frá norska félaginu Bodö/Glimt nú þegar keppnistímabilinu í Noregi lýkur. 10.11.2022 17:01
Sjáðu fyrsta mark Orra fyrir FCK Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar þegar það vann Thisted, 1-3, í sextán úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær. 10.11.2022 16:01
Hommapar í kynningu Sviss fyrir HM í Katar Svisslendingar nýttu fólkið í landinu til að kynna í myndbandi hópinn sem fer á heimsmeistaramótið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Í myndbandinu er meðal annars hommapar en samkynhneigð er ólögleg í Katar, þar sem HM fer fram. 10.11.2022 15:30
Meiddur Paul Pogba dansar um stofuna sína og vildi sýna heiminum það Paul Pogba hefur verið meiddur allt þetta tímabil og hann hefur enn ekki spilað með Juventus eftir að ítalska félagið fékk hann frá Manchester United. 10.11.2022 15:01
Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. 10.11.2022 14:30
Walker, Wilson og Maddison fara allir með Englandi á HM í Katar Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst eftir aðeins tíu daga. 10.11.2022 14:05
Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. 10.11.2022 13:30
KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. 10.11.2022 12:28
Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. 10.11.2022 11:33
B-riðill á HM í Katar: Fótboltinn ennþá „týndur“ eða ratar hann loksins heim? Öll liðin í B-riðlinum eru í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims samkvæmt nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusamnbandsins. 10.11.2022 11:01
Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. 10.11.2022 09:00
Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. 10.11.2022 08:35
Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. 10.11.2022 08:31
Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. 10.11.2022 08:00
Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01
Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30
Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21
Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00
Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31
Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16
Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01
Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00
Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31