Fleiri fréttir Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01 Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30 Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21 Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00 Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31 Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00 Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16 Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01 Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00 Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31 Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59 Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30 A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00 L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26 „Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00 Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30 Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16 Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00 Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31 Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30 Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44 Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23 Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32 Heimir kynntur til leiks hjá FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. 8.11.2022 20:54 Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. 8.11.2022 19:33 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 19:09 Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. 8.11.2022 18:00 Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. 8.11.2022 17:00 Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. 8.11.2022 16:31 Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. 8.11.2022 14:00 Vanda tekur umræðuna nærri sér: „Klaufalegt? Já kannski. Skammarlegt? Nei“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á sig og Knattspyrnusamband Íslands, vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 13:22 Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8.11.2022 13:03 Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. 8.11.2022 12:31 Heimir og Sigurvin formlega tilkynntir hjá FH í kvöld FH hefur boðað til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir Guðjónsson og Sigurvin Ólafsson verða tilkynntir sem nýir þjálfarar meistaraflokks karla. 8.11.2022 12:19 Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. 8.11.2022 11:45 Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. 8.11.2022 10:32 Bað kærustunnar eftir að hann var valinn í HM-hópinn Mánudagurinn 7. nóvember 2022 var sannkallaður draumadagur í lífi brasilíska fótboltamannsins Pedros Guilherme. 8.11.2022 09:00 Gulli hlaðin eftir franska martröð: „Hefði ekki getað farið á betri stað“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir fullkomnaði sannkallað viðspyrnutímabil sitt í Noregi um helgina með því að leggja upp tvö mörk þegar lið hennar Brann varð bikarmeistari í fótbolta, eftir að hafa orðið Noregsmeistari í síðasta mánuði. 8.11.2022 08:31 Sjáðu mergjað mark frá markverði Benfica Markvörður varaliðs Benfica skoraði eitt af mörkum ársins í portúgölsku B-deildinni í gær. 8.11.2022 08:02 Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8.11.2022 07:30 „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8.11.2022 07:01 Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. 7.11.2022 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. 10.11.2022 07:01
Ógnarsterk framlína Frakklands á HM Landsliðshópur Frakklands fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar hefur verið tilkynntur. Sóknarlína liðsins er vægast sagt ógnvænleg. 9.11.2022 23:30
Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21
Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00
Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31
Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16
Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01
Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00
Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31
Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59
Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30
A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00
L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26
„Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00
Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30
Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16
Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00
Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31
Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30
Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44
Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23
Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32
Heimir kynntur til leiks hjá FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. 8.11.2022 20:54
Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. 8.11.2022 19:33
Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 19:09
Birkir og félagar tryggðu sig áfram með seinustu spyrnu leiksins Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í tyrknesku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir ótrúlegan 4-3 sigur gegn C-deildarliði Nazillispor í dag. 8.11.2022 18:00
Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. 8.11.2022 17:00
Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. 8.11.2022 16:31
Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. 8.11.2022 14:00
Vanda tekur umræðuna nærri sér: „Klaufalegt? Já kannski. Skammarlegt? Nei“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á sig og Knattspyrnusamband Íslands, vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8.11.2022 13:22
Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8.11.2022 13:03
Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. 8.11.2022 12:31
Heimir og Sigurvin formlega tilkynntir hjá FH í kvöld FH hefur boðað til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir Guðjónsson og Sigurvin Ólafsson verða tilkynntir sem nýir þjálfarar meistaraflokks karla. 8.11.2022 12:19
Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. 8.11.2022 11:45
Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. 8.11.2022 10:32
Bað kærustunnar eftir að hann var valinn í HM-hópinn Mánudagurinn 7. nóvember 2022 var sannkallaður draumadagur í lífi brasilíska fótboltamannsins Pedros Guilherme. 8.11.2022 09:00
Gulli hlaðin eftir franska martröð: „Hefði ekki getað farið á betri stað“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir fullkomnaði sannkallað viðspyrnutímabil sitt í Noregi um helgina með því að leggja upp tvö mörk þegar lið hennar Brann varð bikarmeistari í fótbolta, eftir að hafa orðið Noregsmeistari í síðasta mánuði. 8.11.2022 08:31
Sjáðu mergjað mark frá markverði Benfica Markvörður varaliðs Benfica skoraði eitt af mörkum ársins í portúgölsku B-deildinni í gær. 8.11.2022 08:02
Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8.11.2022 07:30
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8.11.2022 07:01
Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. 7.11.2022 22:45