Fleiri fréttir

Jón Dagur kominn á blað í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson stimplaði sig inn í belgísku úrvalsdeildina í fótbolta í dag þegar hann gerði sitt fyrsta mark fyrir OH Leuven.

Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 

Alfons spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag

Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á.

Hver verður markadrotting á EM?

Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. 

Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal

Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi.

Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“

Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli.

„Væri gaman að vinna hann einu sinni“

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni.

Laporte ekki með á morgun

Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september.

Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund

Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag.

Viðar spilaði allan leikinn í tapi

Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Budapest Honved er liðið tapaði 1-0 fyrir Zalaegerszegi í fyrstu umferð ungversku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Milos rekinn frá Malmö

Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö.

Engin plön hjá FIFA um að færa HM kvenna í fótbolta

Alþjóða knattspyrnusambandið segir ekkert til í þeim orðrómi að FIFA sé að kanna möguleikann á því að færa næsta heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem á að fara fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.

Valgeir skrifar undir hjá Örebro

Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK.

Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024

Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. 

Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí

Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang.

Klopp tekur af öll tvímæli um framtíð Firmino

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert til í því sem fram hefur komið í ítölskum fjölmiðlum síðustu daga að Roberto Firmino sé að nálgast vistaskipti til Juventus.

Sjá næstu 50 fréttir