Fleiri fréttir Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31 Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00 Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01 Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30 Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10 Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00 Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31 Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25 Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52 Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. 12.6.2022 19:16 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12.6.2022 18:28 Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. 12.6.2022 18:02 Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. 12.6.2022 17:28 Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar. 12.6.2022 14:53 „Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. 12.6.2022 14:30 Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. 12.6.2022 14:01 Enn eitt jafntefli Óttars og félaga Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt. 12.6.2022 09:30 Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12.6.2022 07:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38 Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42 Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47 Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00 Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43 Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55 HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. 11.6.2022 17:53 Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 11.6.2022 16:35 Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. 11.6.2022 16:21 Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. 11.6.2022 16:01 Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. 11.6.2022 14:29 Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. 11.6.2022 14:00 EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11.6.2022 13:11 „Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“ Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil. 11.6.2022 12:30 Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. 11.6.2022 11:46 Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11.6.2022 11:01 „Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. 11.6.2022 10:00 Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir. 11.6.2022 08:01 „Mjög erfitt að gíra sig upp í landsleik á móti lélegustu þjóð í heimi“ „Það er allavega jákvætt að við erum lélegasta landslið í heimi,“ sagði Þorkell Máni Pétursson um frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marínó síðastliðinn fimmtudag. 11.6.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Þróttur R. 3-1 | Bikarmeistararnir seinasta liðið í undanúrslit Breiðablik er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir að liðið hafði betur gegn Þrótti í átta liða úrslitunum 3-1. 10.6.2022 22:47 Öruggur sigur skaut Valskonum í undanúrslit Valur er á leið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 3-0 sigur gegn KR í kvöld. 10.6.2022 21:11 Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. 10.6.2022 20:54 Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. 10.6.2022 20:42 Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. 10.6.2022 19:56 Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. 10.6.2022 19:20 Boðaðir í landsliðsverkefni rétt fyrir miðnætti | Einum lofað byrjunarliðssæti sem ekkert varð úr Þrír leikmenn Breiðabliks voru kallaðir inn í A-landslið karla í fótbolta á dögunum er ljóst var að U-21 árs landsliðið ætti óvænt möguleika á að komast á lokamót EM. Forráðamenn Breiðabliks voru ósáttir með hvernig staðið var að málum og hafa komið sínum kvörtunum áleiðis til KSÍ. 10.6.2022 17:46 Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. 10.6.2022 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31
Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00
Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01
Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30
Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10
Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00
Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31
Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25
Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52
Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. 12.6.2022 19:16
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12.6.2022 18:28
Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. 12.6.2022 18:02
Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. 12.6.2022 17:28
Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar. 12.6.2022 14:53
„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. 12.6.2022 14:30
Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. 12.6.2022 14:01
Enn eitt jafntefli Óttars og félaga Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt. 12.6.2022 09:30
Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12.6.2022 07:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38
Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42
Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47
Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00
Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43
Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55
HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. 11.6.2022 17:53
Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 11.6.2022 16:35
Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. 11.6.2022 16:21
Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. 11.6.2022 16:01
Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. 11.6.2022 14:29
Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. 11.6.2022 14:00
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11.6.2022 13:11
„Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“ Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil. 11.6.2022 12:30
Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. 11.6.2022 11:46
Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. 11.6.2022 11:01
„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. 11.6.2022 10:00
Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir. 11.6.2022 08:01
„Mjög erfitt að gíra sig upp í landsleik á móti lélegustu þjóð í heimi“ „Það er allavega jákvætt að við erum lélegasta landslið í heimi,“ sagði Þorkell Máni Pétursson um frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marínó síðastliðinn fimmtudag. 11.6.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Þróttur R. 3-1 | Bikarmeistararnir seinasta liðið í undanúrslit Breiðablik er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir að liðið hafði betur gegn Þrótti í átta liða úrslitunum 3-1. 10.6.2022 22:47
Öruggur sigur skaut Valskonum í undanúrslit Valur er á leið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 3-0 sigur gegn KR í kvöld. 10.6.2022 21:11
Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. 10.6.2022 20:54
Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. 10.6.2022 20:42
Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. 10.6.2022 19:56
Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV. 10.6.2022 19:20
Boðaðir í landsliðsverkefni rétt fyrir miðnætti | Einum lofað byrjunarliðssæti sem ekkert varð úr Þrír leikmenn Breiðabliks voru kallaðir inn í A-landslið karla í fótbolta á dögunum er ljóst var að U-21 árs landsliðið ætti óvænt möguleika á að komast á lokamót EM. Forráðamenn Breiðabliks voru ósáttir með hvernig staðið var að málum og hafa komið sínum kvörtunum áleiðis til KSÍ. 10.6.2022 17:46
Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. 10.6.2022 16:15