Fleiri fréttir Vanda vill leiða KSÍ áfram Vanda Sigurgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Hún hefur gegnt starfinu frá því í byrjun október á síðasta ári. 4.2.2022 09:19 „Erum með tvö kríli heima sem eru ekkert að fara að leyfa okkur að vera í einhverri fýlu“ Sif Atladóttir segir að það muni ekki hafa slæm áhrif á hjónabandið þó að eiginmaður hennar, Björn Sigurbjörnsson, láti sér detta í hug að skipta henni af velli í leikjum Selfoss í sumar. Þau hafi lengi unnið náið og vel saman í fótboltanum. 4.2.2022 09:00 Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2022 08:31 Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. 4.2.2022 06:30 Segir að slæmt samband sitt við Arteta hafi átt stóran þátt í brottförinni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrrum framherji Arsenal, segir að samband hans við þjálfara liðsins, Mikel Arteta, hafi verið orðið stirt og það hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans um að yfirgefa Arsenal og ganga í raðir Barcelona. 3.2.2022 23:31 Atletic Bilbao sló Real Madrid úr leik í átta liða úrslitum Alex Berenguer reyndist hetja Athletic Bilbao er hann tryggði liðinu í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey með marki á lokamínútum leiksins gegn stórveldinu Real Madrid. 3.2.2022 22:36 KR-ingar komnir í úrslit Reykjavíkurmótsins KR mætir Val í úrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn Fram í undanúrslitum í kvöld. 3.2.2022 21:56 Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 3.2.2022 21:50 Blikar hófu Atlantic Cup á sigri Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir. 3.2.2022 21:22 Aðeins sá fimmti sem nær að vinna hundrað A-landsleiki á fótboltaferlinum Mexíkóinn Andrés Guardado komst í fámennan hóp í gær þegar Mexíkó vann 1-0 sigur á Panama í undankeppni HM í Katar. 3.2.2022 18:01 Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. 3.2.2022 17:00 Mega skipta Greenwood-treyjum út Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju. 3.2.2022 15:01 Stjóri Rangers brjálaður út í boltastráka Celtic Giovanni van Bronckhorst, knattspyrnustjóri Rangers, var allt annað en sáttur með framkomu boltastráka Celtic í leik þessara fornu fjenda í skosku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2022 14:30 Jóhann Berg fékk botnlangabólgu Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu. 3.2.2022 13:59 Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. 3.2.2022 13:31 John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. 3.2.2022 12:31 Ítalski boltinn snýr aftur á Stöð 2 Sport Ítalska úrvalsdeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport. Tveir Íslendingar leika í deildinni. 3.2.2022 12:15 Biðjast afsökunar á að hafa samið við nauðgarann og íhuga að láta hann fara Skoska B-deildarliðið Raith Rovers ætlar ekki að nota nauðgarann David Goodwillie og íhugar að rifta samningi sínum við hann, áður en hann spilar leik fyrir félagið. 3.2.2022 11:49 Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. 3.2.2022 11:30 Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA. 3.2.2022 11:01 Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. 3.2.2022 10:30 Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. 3.2.2022 09:00 Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. 3.2.2022 08:31 Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. 3.2.2022 07:01 Sanka að sér Bandaríkjakonum Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð. 2.2.2022 23:23 Celtic lék sér að erkifjendum sínum Það var ekki mikil spenna í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þar sem erkifjendurnir og Glasgow risarnir, Celtic og Rangers mættust. 2.2.2022 22:12 Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. 2.2.2022 21:44 Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í sigri Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir PAOK þegar liðið vann öruggan sigur á Apollon Smyrnis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.2.2022 21:34 Man Utd úr leik eftir tap gegn Chelsea í undanúrslitum Chelsea er komið í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sannfærandi sigur á Manchester United í stórleik kvöldsins. 2.2.2022 21:17 Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. 2.2.2022 21:00 Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32 Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. 2.2.2022 17:46 Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. 2.2.2022 17:05 Cloé Eyja tryggði Benfica sigur Cloé Eyja Lacasse skoraði sigurmarkið í leik bestu liða portúgalska fótboltans, Benfica og Famalicao, í dag. 2.2.2022 16:40 Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. 2.2.2022 13:00 Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. 2.2.2022 12:31 Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. 2.2.2022 12:00 Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30 Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. 2.2.2022 11:01 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46 Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30 Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. 2.2.2022 10:01 Ekki góðir dagar fyrir nýja Liverpool manninn í undankeppni HM Það lítur ekki út fyrir að Luis Díaz og félagar í kólumbíska landsliðinu séu á leiðinni á HM í Katar eftir stigalausan glugga í undankeppni HM. 2.2.2022 08:01 Bumbulið fékk „draumafélagaskipti“ og Roberto Carlos leikur með liðinu Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður brasilíska landsliðsins í fótbolta, mun leika einn leik með bumbuliði á Englandi eftir að liðið tók þátt í happdrætti á eBay. 2.2.2022 07:00 Bætt fæðingarorlof fyrir leikmenn í ensku kvennadeildunum Leikmenn í efstu tveim kvennadeildum Englands munu fá betur greitt en áður þegar þær fara í fæðingarorlof. 1.2.2022 23:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vanda vill leiða KSÍ áfram Vanda Sigurgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Hún hefur gegnt starfinu frá því í byrjun október á síðasta ári. 4.2.2022 09:19
„Erum með tvö kríli heima sem eru ekkert að fara að leyfa okkur að vera í einhverri fýlu“ Sif Atladóttir segir að það muni ekki hafa slæm áhrif á hjónabandið þó að eiginmaður hennar, Björn Sigurbjörnsson, láti sér detta í hug að skipta henni af velli í leikjum Selfoss í sumar. Þau hafi lengi unnið náið og vel saman í fótboltanum. 4.2.2022 09:00
Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2022 08:31
Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. 4.2.2022 06:30
Segir að slæmt samband sitt við Arteta hafi átt stóran þátt í brottförinni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrrum framherji Arsenal, segir að samband hans við þjálfara liðsins, Mikel Arteta, hafi verið orðið stirt og það hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans um að yfirgefa Arsenal og ganga í raðir Barcelona. 3.2.2022 23:31
Atletic Bilbao sló Real Madrid úr leik í átta liða úrslitum Alex Berenguer reyndist hetja Athletic Bilbao er hann tryggði liðinu í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey með marki á lokamínútum leiksins gegn stórveldinu Real Madrid. 3.2.2022 22:36
KR-ingar komnir í úrslit Reykjavíkurmótsins KR mætir Val í úrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn Fram í undanúrslitum í kvöld. 3.2.2022 21:56
Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 3.2.2022 21:50
Blikar hófu Atlantic Cup á sigri Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir. 3.2.2022 21:22
Aðeins sá fimmti sem nær að vinna hundrað A-landsleiki á fótboltaferlinum Mexíkóinn Andrés Guardado komst í fámennan hóp í gær þegar Mexíkó vann 1-0 sigur á Panama í undankeppni HM í Katar. 3.2.2022 18:01
Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. 3.2.2022 17:00
Mega skipta Greenwood-treyjum út Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju. 3.2.2022 15:01
Stjóri Rangers brjálaður út í boltastráka Celtic Giovanni van Bronckhorst, knattspyrnustjóri Rangers, var allt annað en sáttur með framkomu boltastráka Celtic í leik þessara fornu fjenda í skosku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2022 14:30
Jóhann Berg fékk botnlangabólgu Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu. 3.2.2022 13:59
Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. 3.2.2022 13:31
John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. 3.2.2022 12:31
Ítalski boltinn snýr aftur á Stöð 2 Sport Ítalska úrvalsdeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport. Tveir Íslendingar leika í deildinni. 3.2.2022 12:15
Biðjast afsökunar á að hafa samið við nauðgarann og íhuga að láta hann fara Skoska B-deildarliðið Raith Rovers ætlar ekki að nota nauðgarann David Goodwillie og íhugar að rifta samningi sínum við hann, áður en hann spilar leik fyrir félagið. 3.2.2022 11:49
Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. 3.2.2022 11:30
Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA. 3.2.2022 11:01
Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. 3.2.2022 10:30
Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. 3.2.2022 09:00
Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. 3.2.2022 08:31
Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. 3.2.2022 07:01
Sanka að sér Bandaríkjakonum Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð. 2.2.2022 23:23
Celtic lék sér að erkifjendum sínum Það var ekki mikil spenna í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þar sem erkifjendurnir og Glasgow risarnir, Celtic og Rangers mættust. 2.2.2022 22:12
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. 2.2.2022 21:44
Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í sigri Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir PAOK þegar liðið vann öruggan sigur á Apollon Smyrnis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.2.2022 21:34
Man Utd úr leik eftir tap gegn Chelsea í undanúrslitum Chelsea er komið í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sannfærandi sigur á Manchester United í stórleik kvöldsins. 2.2.2022 21:17
Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. 2.2.2022 21:00
Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32
Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. 2.2.2022 17:46
Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. 2.2.2022 17:05
Cloé Eyja tryggði Benfica sigur Cloé Eyja Lacasse skoraði sigurmarkið í leik bestu liða portúgalska fótboltans, Benfica og Famalicao, í dag. 2.2.2022 16:40
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. 2.2.2022 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. 2.2.2022 12:31
Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. 2.2.2022 12:00
Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30
Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. 2.2.2022 11:01
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30
Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. 2.2.2022 10:01
Ekki góðir dagar fyrir nýja Liverpool manninn í undankeppni HM Það lítur ekki út fyrir að Luis Díaz og félagar í kólumbíska landsliðinu séu á leiðinni á HM í Katar eftir stigalausan glugga í undankeppni HM. 2.2.2022 08:01
Bumbulið fékk „draumafélagaskipti“ og Roberto Carlos leikur með liðinu Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður brasilíska landsliðsins í fótbolta, mun leika einn leik með bumbuliði á Englandi eftir að liðið tók þátt í happdrætti á eBay. 2.2.2022 07:00
Bætt fæðingarorlof fyrir leikmenn í ensku kvennadeildunum Leikmenn í efstu tveim kvennadeildum Englands munu fá betur greitt en áður þegar þær fara í fæðingarorlof. 1.2.2022 23:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti