Fleiri fréttir

Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti.

AC Milan lyfti sér upp í annað sæti

AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar.

Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag.

Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga

Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð.

Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag

Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins.

Fót­bolta­guðirnir með Atlético í liði

Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins.

Brig­hton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds

Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil.

Birkir kom Brescia á bragðið

Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi.

Rúnar Már í liði um­ferðarinnar: Sjáðu mörkin

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn í lið umferðarinnar í rúmensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir frábæra frammistöðu með liði sínu CFR Cluj gegn Botosani í vikunni.

Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA

Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda.

Hljóm­sveitin KALEO framan á treyjum Aftur­eldingar

Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld.

Elías Már fann marka­skóna

Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld.

Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig

Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum.

Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins

Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru.

Sjá næstu 50 fréttir