Fleiri fréttir Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. 2.1.2021 13:00 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2.1.2021 12:23 Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði. 2.1.2021 11:31 Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu. 2.1.2021 10:46 Gylfi fékk fimm í einkunn eins og fjórir aðrir i byrjunarliðinu Gylfi Þór Sigurðsson náði sér ekki á strik í liði Everton, eins og margir aðrir leikmenn liðsins, er liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í fyrsta leik ársins í gær. 2.1.2021 10:00 Fór í frí og kom til baka kórónuveirusmitaður Nígeríski framherjinn Victor Osimhen leikur með Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna. 2.1.2021 09:31 Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. 2.1.2021 09:02 Guardiola: Við vildum spila gegn Everton Manchester City verður án fimm lykilmanna í stórleiknum gegn Chelsea á morgun að sögn Pep Guardiola. 2.1.2021 08:01 Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. 1.1.2021 23:01 Man Utd upp að hlið Liverpool á toppnum Manchester United fékk Aston Villa í heimsókn á Old Trafford í síðari leik Nýársdags í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2021 21:55 Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 1.1.2021 20:31 Tap hjá lærisveinum Rooney í fallbaráttuslag Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þar sem lærisveinar Wayne Rooney í Derby County fóru illa að ráði sínu í fallbaráttuslag. 1.1.2021 19:36 Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1.1.2021 19:25 Aukið leikjaálag á Manchester liðunum í janúar Enska úrvalsdeildin hefur loks sett tímasetningu á leikina sem Manchester liðin léku ekki í fyrstu umferð deildarinnar. 1.1.2021 18:01 Sænsku meistararnir hættar við að hætta Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 1.1.2021 16:15 Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. 1.1.2021 14:00 Norskur landsliðsmaður slasaðist illa í flugeldaslysi Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui liggur inni á sjúkrahúsi í Istanbul eftir að hafa orðið fyrir flugeldaslysi þegar hann hugðist fagna áramótunum í gærkvöldi. 1.1.2021 13:00 Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. 1.1.2021 12:02 Hver stórstjarnan á fætur annarri samningslaus í sumar Það má reikna með nóg af slúðri og sögusögnum er félagaskiptaglugginn í Evrópu opnar og knattspyrnumenn sem renna út á samning sumarið 2021 mega hefja viðræður við önnur lið. 1.1.2021 09:01 Guðbjörg á förum frá Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31.12.2020 20:00 Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. 31.12.2020 16:31 Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31.12.2020 15:46 Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. 31.12.2020 15:00 Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. 31.12.2020 13:01 Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. 31.12.2020 12:01 „Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. 31.12.2020 11:01 Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 31.12.2020 08:00 Man. City hóf æfingar að nýju í dag Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. 30.12.2020 23:01 Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 22:22 Annað jafntefli meistaranna í röð Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans. 30.12.2020 21:52 Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. 30.12.2020 21:03 Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. 30.12.2020 20:49 Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. 30.12.2020 19:20 Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. 30.12.2020 19:16 Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. 30.12.2020 18:31 Theódór Elmar ekki á heimleið og hefur samið í Grikklandi Theódór Elmar Bjarnason hefur samið við Lamia í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var tilkynnt í dag. 30.12.2020 17:46 Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30.12.2020 17:01 Mourinho færði Reguilón mat um jólin José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, keypti mat handa Sergio Reguilón, leikmanni liðsins, fyrir jólin. 30.12.2020 15:30 Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30.12.2020 15:03 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30.12.2020 15:00 Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. 30.12.2020 14:01 Steve hátíðardagskrá á gamlársdag Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag. 30.12.2020 12:00 Varsjáin hefur „tekið“ mest af Liverpool Staðreyndirnar tala sínu máli. Varsjáin hefur tekið mest að Englandsmeisturum Liverpool af öllum tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 11:31 „Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. 30.12.2020 11:01 Rashford: Væri heimskulegt að fara að hugsa um titilinn núna Manchester United er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool þökk sé dramatísku sigurmarki frá Marcus Rashford í gærkvöldi. 30.12.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. 2.1.2021 13:00
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2.1.2021 12:23
Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði. 2.1.2021 11:31
Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu. 2.1.2021 10:46
Gylfi fékk fimm í einkunn eins og fjórir aðrir i byrjunarliðinu Gylfi Þór Sigurðsson náði sér ekki á strik í liði Everton, eins og margir aðrir leikmenn liðsins, er liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í fyrsta leik ársins í gær. 2.1.2021 10:00
Fór í frí og kom til baka kórónuveirusmitaður Nígeríski framherjinn Victor Osimhen leikur með Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna. 2.1.2021 09:31
Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. 2.1.2021 09:02
Guardiola: Við vildum spila gegn Everton Manchester City verður án fimm lykilmanna í stórleiknum gegn Chelsea á morgun að sögn Pep Guardiola. 2.1.2021 08:01
Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. 1.1.2021 23:01
Man Utd upp að hlið Liverpool á toppnum Manchester United fékk Aston Villa í heimsókn á Old Trafford í síðari leik Nýársdags í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2021 21:55
Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 1.1.2021 20:31
Tap hjá lærisveinum Rooney í fallbaráttuslag Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þar sem lærisveinar Wayne Rooney í Derby County fóru illa að ráði sínu í fallbaráttuslag. 1.1.2021 19:36
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1.1.2021 19:25
Aukið leikjaálag á Manchester liðunum í janúar Enska úrvalsdeildin hefur loks sett tímasetningu á leikina sem Manchester liðin léku ekki í fyrstu umferð deildarinnar. 1.1.2021 18:01
Sænsku meistararnir hættar við að hætta Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 1.1.2021 16:15
Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. 1.1.2021 14:00
Norskur landsliðsmaður slasaðist illa í flugeldaslysi Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui liggur inni á sjúkrahúsi í Istanbul eftir að hafa orðið fyrir flugeldaslysi þegar hann hugðist fagna áramótunum í gærkvöldi. 1.1.2021 13:00
Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. 1.1.2021 12:02
Hver stórstjarnan á fætur annarri samningslaus í sumar Það má reikna með nóg af slúðri og sögusögnum er félagaskiptaglugginn í Evrópu opnar og knattspyrnumenn sem renna út á samning sumarið 2021 mega hefja viðræður við önnur lið. 1.1.2021 09:01
Guðbjörg á förum frá Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31.12.2020 20:00
Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. 31.12.2020 16:31
Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31.12.2020 15:46
Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. 31.12.2020 15:00
Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. 31.12.2020 13:01
Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. 31.12.2020 12:01
„Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. 31.12.2020 11:01
Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 31.12.2020 08:00
Man. City hóf æfingar að nýju í dag Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. 30.12.2020 23:01
Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 22:22
Annað jafntefli meistaranna í röð Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans. 30.12.2020 21:52
Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. 30.12.2020 21:03
Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. 30.12.2020 20:49
Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. 30.12.2020 19:20
Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. 30.12.2020 19:16
Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. 30.12.2020 18:31
Theódór Elmar ekki á heimleið og hefur samið í Grikklandi Theódór Elmar Bjarnason hefur samið við Lamia í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var tilkynnt í dag. 30.12.2020 17:46
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30.12.2020 17:01
Mourinho færði Reguilón mat um jólin José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, keypti mat handa Sergio Reguilón, leikmanni liðsins, fyrir jólin. 30.12.2020 15:30
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30.12.2020 15:03
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30.12.2020 15:00
Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. 30.12.2020 14:01
Steve hátíðardagskrá á gamlársdag Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag. 30.12.2020 12:00
Varsjáin hefur „tekið“ mest af Liverpool Staðreyndirnar tala sínu máli. Varsjáin hefur tekið mest að Englandsmeisturum Liverpool af öllum tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 11:31
„Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. 30.12.2020 11:01
Rashford: Væri heimskulegt að fara að hugsa um titilinn núna Manchester United er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool þökk sé dramatísku sigurmarki frá Marcus Rashford í gærkvöldi. 30.12.2020 10:30