Fleiri fréttir

Góð byrjun Ólafs og Andra

Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag.

Arsenal byrjar af krafti

Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið.

Valdimar á leið til Noregs

Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar.

Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik

Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir