Fleiri fréttir Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. 18.8.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. 18.8.2020 21:07 PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18.8.2020 20:58 Umfjöllun: Celtic - KR 6-0 | KR sá aldrei til sólar í Skotlandi KR tapaði stórt gegn Celtic ytra í kvöld í forkeppni Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.8.2020 20:47 Viðar Örn laus allra mála í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. 18.8.2020 20:00 Barcelona lætur yfirmann knattspyrnumála fara Það má með sanni segja að það sé verið að taka til hendinni hjá spænska stórveldinu Barcelona. 18.8.2020 19:30 Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. 18.8.2020 19:00 Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. 18.8.2020 17:30 Kristian Nökkvi með Ajax í undanúrslit Kristian Nökkvi Hlynsson, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks, er kominn með Ajax í undanúrslit Evrópukeppni ungmennaliða í fótbolta. 18.8.2020 16:49 Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. 18.8.2020 16:30 Einugis tveir gefið fleiri stoðsendingar en Ísak í Allsvenskunni Ísak Bergmann Jóhannesson hefur leikið afar vel með aðalliði Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíð. 18.8.2020 16:00 Meistaradeildarævintýri Söru með Lyon í beinni á Stöð 2 Sport Úrslit Meistaradeildar kvenna eru að fara í gang á föstudaginn og leikirnir verða sýndir í íslensku sjónvarpi. 18.8.2020 15:30 Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. 18.8.2020 15:15 Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. 18.8.2020 15:00 Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. 18.8.2020 14:31 „Það er ekki hægt að sjá það fyrir hvað Neymar og Mbappe gera“ Kylian Mbappe er leikfær og aðalhöfuðverkur Leipzig verður að stoppa bæði hann og Neymar í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 18.8.2020 14:00 „Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. 18.8.2020 13:30 Hart kominn til Tottenham Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins. 18.8.2020 13:15 Sara Björk um að vinna Meistaradeildina: Sá stóri hefur verið markmiðið mitt í mörg ár Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í franska liðinu Lyon þurfa að vinna þrjá leiki á níu dögum og þá er sigur í Meistaradeildinni í höfn sem eitthvað sem Söru hefur lengi dreymt um. 18.8.2020 13:00 Wenger vill taka við Hollandi Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu. 18.8.2020 12:30 Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18.8.2020 12:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.8.2020 11:32 Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. 18.8.2020 11:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18.8.2020 10:30 Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára. 18.8.2020 10:00 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18.8.2020 09:30 Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. 18.8.2020 09:15 Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. 18.8.2020 09:00 „Himinn og haf“ á milli KR og Celtic Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2020 08:00 Heldur einokun Lyon áfram? Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni. 18.8.2020 07:00 Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. 17.8.2020 23:00 David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. 17.8.2020 22:00 Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17.8.2020 21:30 Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 17.8.2020 21:00 Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. 17.8.2020 20:56 Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. 17.8.2020 20:46 Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17.8.2020 20:45 Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 17.8.2020 20:44 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17.8.2020 19:46 Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. 17.8.2020 19:00 David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17.8.2020 16:30 Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. 17.8.2020 16:00 Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.8.2020 14:30 Hafa bara unnið FH einu sinni í tíu leikjum síðan þeir fóru með Íslandsbikarinn úr Krikanum Stjörnumenn mæta í Kaplakrika í kvöld og á stað þar sem Garðabæjarfélagið vann sinn stærsta sigur til þessa. 17.8.2020 14:00 Agla María bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu í sumar Agla María Albertsdóttir var á skotskónum með Blikum um helgina en hefur verið meira í því að leggja upp mörk í sumar. 17.8.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. 18.8.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. 18.8.2020 21:07
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18.8.2020 20:58
Umfjöllun: Celtic - KR 6-0 | KR sá aldrei til sólar í Skotlandi KR tapaði stórt gegn Celtic ytra í kvöld í forkeppni Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.8.2020 20:47
Viðar Örn laus allra mála í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. 18.8.2020 20:00
Barcelona lætur yfirmann knattspyrnumála fara Það má með sanni segja að það sé verið að taka til hendinni hjá spænska stórveldinu Barcelona. 18.8.2020 19:30
Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. 18.8.2020 19:00
Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. 18.8.2020 17:30
Kristian Nökkvi með Ajax í undanúrslit Kristian Nökkvi Hlynsson, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks, er kominn með Ajax í undanúrslit Evrópukeppni ungmennaliða í fótbolta. 18.8.2020 16:49
Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. 18.8.2020 16:30
Einugis tveir gefið fleiri stoðsendingar en Ísak í Allsvenskunni Ísak Bergmann Jóhannesson hefur leikið afar vel með aðalliði Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíð. 18.8.2020 16:00
Meistaradeildarævintýri Söru með Lyon í beinni á Stöð 2 Sport Úrslit Meistaradeildar kvenna eru að fara í gang á föstudaginn og leikirnir verða sýndir í íslensku sjónvarpi. 18.8.2020 15:30
Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. 18.8.2020 15:15
Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. 18.8.2020 15:00
Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. 18.8.2020 14:31
„Það er ekki hægt að sjá það fyrir hvað Neymar og Mbappe gera“ Kylian Mbappe er leikfær og aðalhöfuðverkur Leipzig verður að stoppa bæði hann og Neymar í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 18.8.2020 14:00
„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. 18.8.2020 13:30
Hart kominn til Tottenham Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins. 18.8.2020 13:15
Sara Björk um að vinna Meistaradeildina: Sá stóri hefur verið markmiðið mitt í mörg ár Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í franska liðinu Lyon þurfa að vinna þrjá leiki á níu dögum og þá er sigur í Meistaradeildinni í höfn sem eitthvað sem Söru hefur lengi dreymt um. 18.8.2020 13:00
Wenger vill taka við Hollandi Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu. 18.8.2020 12:30
Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18.8.2020 12:00
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.8.2020 11:32
Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. 18.8.2020 11:00
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18.8.2020 10:30
Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára. 18.8.2020 10:00
Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18.8.2020 09:30
Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. 18.8.2020 09:15
Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. 18.8.2020 09:00
„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.8.2020 08:00
Heldur einokun Lyon áfram? Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni. 18.8.2020 07:00
Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. 17.8.2020 23:00
David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. 17.8.2020 22:00
Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17.8.2020 21:30
Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 17.8.2020 21:00
Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. 17.8.2020 20:56
Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. 17.8.2020 20:46
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17.8.2020 20:45
Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 17.8.2020 20:44
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17.8.2020 19:46
Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. 17.8.2020 19:00
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17.8.2020 16:30
Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. 17.8.2020 16:00
Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.8.2020 14:30
Hafa bara unnið FH einu sinni í tíu leikjum síðan þeir fóru með Íslandsbikarinn úr Krikanum Stjörnumenn mæta í Kaplakrika í kvöld og á stað þar sem Garðabæjarfélagið vann sinn stærsta sigur til þessa. 17.8.2020 14:00
Agla María bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu í sumar Agla María Albertsdóttir var á skotskónum með Blikum um helgina en hefur verið meira í því að leggja upp mörk í sumar. 17.8.2020 13:30