Fleiri fréttir

„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“

Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla.

Þriðji leikmaður Brighton greindist með veiruna

Þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton hafa nú greinst með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik aftur í júní. Það verður fróðlegt að sjá hvort það takist.

Cannavaro fann til með Van Dijk

Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019.

Chiellini vildi slá Balotelli utan undir

Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða.

Liverpool út ferilinn eða aftur til Celtic

Hinn 26 ára vinstri bakvörður Liverpool, Andrew Robertson, hefur hug á því að spila með Liverpool út ferilinn. Þetta sagði hann í samtali við Peter Crouch í hlaðvarpi þess síðarnefnda.

Skotmark Man. United og Real má yfirgefa Ajax

Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajxax, hefur staðfest að miðjumaðurinn Donny vaan de Beek geti yfirgefið félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar en þó bara fyrir ákveðna upphæð.

„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“

Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil.

Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma

Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti.

Bergsveinn hættur í fótbolta

Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld.

Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa

Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa.

Eigendur City að kaupa félag Kolbeins

City Football Group, félagið sem á meðal annars Manchester City, er að ganga frá kaupum á belgíska B-deildarfélaginu Lommel en á mála hjá félaginu er Kolbeinn Þórðarson sem og fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks, Jonathan Hendrickx.

Sjá næstu 50 fréttir