Fleiri fréttir

Kane: Tvö vonbrigði í vikunni

Harry Kane, framherji Tottenham, segir að liðið hafi átt stigið skilið í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal en þakkar þó Hugo Lloris fyrir markvörsluna undir lok leiksins.

Fjölnir afgreiddi Fram

Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld.

Sigurganga ÍA heldur áfram

ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni.

Valencia á förum frá Old Trafford

Antonio Valencia er að öllum líkindum á leiðinni frá Manchester United en félagið ætlar ekki að virkja klásúlu í samningi hans um framlengingu.

Pochettino: Loksins fékk ég titil

Mauricio Pochettino vann loksins titil í gærkvöldi þegar hann var valinn knattspyrnustjóri ársins á knattspyrnuverðlaunahátíð Lundúnaborgar.

Emil samdi við Udinese á ný

Emil Hallfreðsson hefur gengið til liðs við ítalska félagið Udinese á nýjan leik. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir