Fleiri fréttir

Guðlaugur hættur með Keflavík

Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld.

Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld

Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu.

Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi

Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016.

Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM

Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM.

Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu

England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri.

Deschamps: Henry er óvinur Frakklands

Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands.

Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho

Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi.

Sjá næstu 50 fréttir