Fleiri fréttir

Draumabyrjun Morata endaði snögglega

Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina.

Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld

Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018.

Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa

Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins.

Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap

Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn.

Guðni vill halda veglegt lokahóf

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag.

Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu

Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu.

Turnarnir tveir á toppnum

Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur.

Isco sá um Espanyol

Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn.

Rúnar í markinu í sigri

Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool náði ekki að stela sigrinum

Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Tvö íslensk mörk í Svíþjóð

Guðmundur Þórarinsson skoraði annað marka Nörrköping í 0-2 sigri liðsins á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Hólmar Örn og félagar héldu hreinu og unnu

Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia þegar liðið fékk Cherno More í heimsókn í búlgörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Börsungar skoruðu þrjú í þögninni

Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag.

Óskar Hrafn tekinn við Gróttu

Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi.

Sjá næstu 50 fréttir