Fleiri fréttir Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3.10.2017 10:30 Draumabyrjun Morata endaði snögglega Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina. 3.10.2017 10:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3.10.2017 09:30 Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3.10.2017 09:00 Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima 3.10.2017 08:30 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3.10.2017 08:00 Harry Kane er ofar en Messi á 2017-listanum Harry Kane bætti við tveimur mörkum í ensku úrvalsdeildina um helgina og hefur þar með skorað 36 mörk á árinu 2017. 3.10.2017 07:30 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3.10.2017 07:00 Guðjón Pétur: Grín að ég sé ekki í liði ársins í Pepsi-mörkunum Guðjón Pétur Lýðsson greindist með sáraristilbólgu fyrir nokkrum árum sem hafði mikil áhrif á feril hans. Hann vann bug á meininu með breyttu mataræði. Álftnesingurinn segist vera mjög vanmetinn knattspyrnumaður. 3.10.2017 06:00 Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2.10.2017 21:00 Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. 2.10.2017 20:30 Er þetta kannski örlagavaldur Liverpool og Arsenal á tímabilinu? Það er mikill munur á gengi ensku liðanna Liverpool og Arsenal í ágúst og september. 2.10.2017 20:00 Átta lið skoruðu meira en KR í Pepsi-deildinni í sumar KR-ingar skoruð 31 mark í Pepsi-deildinni í sumar og liðinu tókst ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. 2.10.2017 19:00 Hinn leikurinn í riðli íslensku stelpnanna endaði 22-0 Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann 2-0 sigur á Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM í Aserbaídsjan. 2.10.2017 18:18 Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. 2.10.2017 17:30 Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2.10.2017 17:00 Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. 2.10.2017 16:30 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2.10.2017 16:00 Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00 Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15 Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30 Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45 Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00 Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45 Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15 Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. 2.10.2017 09:45 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15 Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. 2.10.2017 07:00 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2.10.2017 06:00 Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. 1.10.2017 22:45 Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. 1.10.2017 22:15 Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. 1.10.2017 21:54 Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. 1.10.2017 19:45 Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 19:00 Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. 1.10.2017 18:30 Rúnar í markinu í sigri Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2017 17:56 Björn Bergmann á skotskónum inn í landsleikjahlé Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í 2-2 jafntefli við Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.10.2017 17:53 Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 1.10.2017 17:30 Tvö íslensk mörk í Svíþjóð Guðmundur Þórarinsson skoraði annað marka Nörrköping í 0-2 sigri liðsins á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 17:23 Hólmar Örn og félagar héldu hreinu og unnu Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia þegar liðið fékk Cherno More í heimsókn í búlgörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:29 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1.10.2017 16:15 Guðbjörg og Hallbera töpuðu naumlega gegn toppliðinu Djurgarden fékk Linköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:09 Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. 1.10.2017 16:07 Þjálfaralausir Bæjarar misstu niður tveggja marka forystu Hertha Berlin og Bayern Munchen skildu jöfn í þýsku Bundesligunni í dag þegar liðin mættust í þýsku höfuðborginni. 1.10.2017 15:23 Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3.10.2017 10:30
Draumabyrjun Morata endaði snögglega Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina. 3.10.2017 10:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3.10.2017 09:30
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3.10.2017 09:00
Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima 3.10.2017 08:30
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3.10.2017 08:00
Harry Kane er ofar en Messi á 2017-listanum Harry Kane bætti við tveimur mörkum í ensku úrvalsdeildina um helgina og hefur þar með skorað 36 mörk á árinu 2017. 3.10.2017 07:30
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3.10.2017 07:00
Guðjón Pétur: Grín að ég sé ekki í liði ársins í Pepsi-mörkunum Guðjón Pétur Lýðsson greindist með sáraristilbólgu fyrir nokkrum árum sem hafði mikil áhrif á feril hans. Hann vann bug á meininu með breyttu mataræði. Álftnesingurinn segist vera mjög vanmetinn knattspyrnumaður. 3.10.2017 06:00
Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2.10.2017 21:00
Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. 2.10.2017 20:30
Er þetta kannski örlagavaldur Liverpool og Arsenal á tímabilinu? Það er mikill munur á gengi ensku liðanna Liverpool og Arsenal í ágúst og september. 2.10.2017 20:00
Átta lið skoruðu meira en KR í Pepsi-deildinni í sumar KR-ingar skoruð 31 mark í Pepsi-deildinni í sumar og liðinu tókst ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. 2.10.2017 19:00
Hinn leikurinn í riðli íslensku stelpnanna endaði 22-0 Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann 2-0 sigur á Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM í Aserbaídsjan. 2.10.2017 18:18
Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. 2.10.2017 17:30
Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2.10.2017 17:00
Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. 2.10.2017 16:30
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2.10.2017 16:00
Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00
Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15
Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30
Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45
Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15
Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. 2.10.2017 09:45
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15
Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. 2.10.2017 07:00
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2.10.2017 06:00
Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. 1.10.2017 22:45
Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. 1.10.2017 22:15
Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. 1.10.2017 21:54
Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. 1.10.2017 19:45
Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 19:00
Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. 1.10.2017 18:30
Rúnar í markinu í sigri Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2017 17:56
Björn Bergmann á skotskónum inn í landsleikjahlé Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í 2-2 jafntefli við Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.10.2017 17:53
Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 1.10.2017 17:30
Tvö íslensk mörk í Svíþjóð Guðmundur Þórarinsson skoraði annað marka Nörrköping í 0-2 sigri liðsins á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 17:23
Hólmar Örn og félagar héldu hreinu og unnu Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia þegar liðið fékk Cherno More í heimsókn í búlgörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:29
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1.10.2017 16:15
Guðbjörg og Hallbera töpuðu naumlega gegn toppliðinu Djurgarden fékk Linköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:09
Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. 1.10.2017 16:07
Þjálfaralausir Bæjarar misstu niður tveggja marka forystu Hertha Berlin og Bayern Munchen skildu jöfn í þýsku Bundesligunni í dag þegar liðin mættust í þýsku höfuðborginni. 1.10.2017 15:23
Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 15:00