Fleiri fréttir

18 særðir á leik Amiens og Lille

Þrír stuðningsmenn á leik Amiens og Lille voru alvarlega slasaðir þegar handrið féll á Licorne vellinum í Frakklandi.

Guardiola: Vorum frábærir

Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1

Albert á bekknum í sigri

Albert Guðmundsson sat á bekknum allan leikinn í dag þegar PSV fékk Willem II í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Þráinn Orri vann í Meistaradeildinni

Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í 26-30 sigri Elverum á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Jón Daði gat ekki bjargað Reading

Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu í 1-2 tapi Reading gegn Norwich í ensku 1.deildinni í knattspyrnu í dag.

De Bruyne tryggði City sigurinn

Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn.

Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri

Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska.

Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram

Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni.

Bæði kynin saman á liðsmynd

Leikmenn Barcelona sátu fyrir framan myndavélar í árlegri liðsmyndatöku eins og gengur og gerist. Það vakti hins vegar athygli að leikmenn karla- og kvennaliða félagsins sátu saman á mynd.

Andri Rúnar: Hugurinn leitar út

„Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar.

Kári og félagar upp að hlið Celtic

Kári Árnason og félagar í Aberdeen áttu ekki í miklum vandræðum með St.Johnstone þegar liðin mættust í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Ragnar spilaði allan leikinn í tapi

Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Alfreð og félagar töpuðu gegn Dortmund

Alfreð Finnbogason var á sínum stað í fremstu víglínu Augsburg þegar liðið fékk stórlið Dortmund í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Sif hafði betur gegn Glódísi

Boðið var upp á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Sif Atladóttir og stöllur hennar í Kristianstad fengu stórlið Rosengard í heimsókn en Glódís Perla Viggósdóttir spilar með síðarnefnda liðinu.

Tottenham burstaði nýliðana á útivelli

Tottenham er óstöðvandi um þessar mundir og á því varð engin breyting þegar þeir heimsóttu nýliða Huddersfield í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband

Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Tap hjá Sverri Inga og félögum

Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá FC Rostov þegar liðið heimsótti SKA-Khabarovsk í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku

Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn.

Hafa trú á Andra, FH og ÍBV

Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk?

Elías Már kom inn í stórsigri

Elías Már Ómarsson kom inn á lokamínútum leiks Gautaborgar og Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir