Fleiri fréttir

Kári: Hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót

Kári Árnason, miðvörður Íslands, átti frábæran leik í kvöld sem og allir leikmenn íslensa liðsins í 3-0 sigri á Tyrkjum. Kári segir að liðið hefði tekið þessa stöðu fyrir mót; að vera sigri frá sæti á HM.

Heimir: Risa karaktersigur

Heimir Hallgrímsson var að vonum hæstánægður eftir 0-3 sigur Íslands á Tyrklandi í Eskisehir í undankeppni HM í kvöld.

Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins

Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti.

Heimir hættur með FH-liðið

Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum.

Enginn að fara fram úr sér

Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum.

Albert sá um Slóvaka

Albert Guðmundsson skoraði bæði mörkin þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 0-2 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í Poprad í dag.

Glódís og stöllur sóttu sigur til Rúmeníu

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir 0-1 útisigur á Olimpia Cluj í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir