Fleiri fréttir

Monaco stigi frá meistaratitlinum

Monaco svo gott sem tryggði sér franska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 17 ár eftir 4-0 stórsigur á Lille á heimavelli í kvöld.

Hammarby á góðri siglingu

Íslendingaliðið Hammarby heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband

Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag.

Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni

Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Aron lagði upp mark

Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig.

Lokeren taplaust í síðustu sjö leikjum

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn þegar Lokeren vann 2-3 útisigur á Roeselare í Evrópudeildarumspili í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Pogba ekki með gegn Tottenham

Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Glódís og stöllur hennar komnar á toppinn

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United skutust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-3 útisigri á Limhamm Bunkeflo í dag.

Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn

Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag.

City-menn sluppu með skrekkinn

Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir