Fleiri fréttir Hazard dreymir um Gullboltann og stefnir á fullkomið ár 2018 Eden Hazard hefur átt frábært tímabil með Chelsea sem getur í kvöld tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á West Bromwich Albion. 12.5.2017 14:45 Sjötti þjálfarinn á tveimur árum Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum. 12.5.2017 14:00 Liðsfélagar hjá UNC í Bandaríkjunum og nú aftur hjá FH í Pepsi-deildinni FH-ingar hafa styrkt lið sitt fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar með því að gera samning við hina bandarísku Victoriu Frances Bruce. 12.5.2017 13:30 Son leikmaður mánaðarins í annað sinn Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum. 12.5.2017 13:00 Breiðablik vildi ekki selja Damir til FH FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. 12.5.2017 12:21 Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. 12.5.2017 11:30 Níu ára strákar skrifuðu undir sinn fyrsta samning við Liverpool og Gerrard var á staðnum Liverpool bauð í gær 22 af mögulegum framtíðarmönnum félagsins til að hitta Steven Gerrard og leika sér með stjörnuleikmönnunum Philippe Coutinho og Georginio Wijnaldum. Um leið var gengið frá samningum þeim fyrstu af mögulega mörgum á knattspyrnuferli þeirra. 12.5.2017 11:00 Redknapp verður áfram hjá Birmingham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp skrifaði í morgun undir nýjan samning við Birmingham. 12.5.2017 10:30 Mourinho öfundar Ajax í aðdraganda úrslitaleiksins Manchester United komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í seinni undanúrslitaleiknum á móti spænska liðinu Celta Vigo. 12.5.2017 10:00 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12.5.2017 09:30 Máni tekur Úlf og Valskonur í gegn: „Öll stjórn á Valsliðinu var þeim ekki til sóma“ Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, hefur engan húmor fyrir því að hvorki þjálfarinn né reyndustu leikmenn liðsins svöruðu fyrir skellinn í Kópavogi. 12.5.2017 09:00 Fyrsta ABBA-vítakeppnin fór fram í gær og fræg þula Lineker rættist einu sinni enn Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að gera tilraun með nýja útgáfu af vítaspyrnukeppnum í úrslitakeppni sautján ára landsliða karla og kvenna og fyrsta slíka vítakeppnin fór fram í undanúrslitum EM U-17 kvenna í gær. 12.5.2017 08:30 Gott að hafa pabba til að segja mér til Lillý Rut Hlynsdóttir er reynsluboltinn í toppliði Þórs/KA þó að hún sé bara nýbúin að halda upp á tvítugsafmælið. 12.5.2017 06:00 Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki José Mourinho fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og segir að það yrði æðislegt að vinna hana. 11.5.2017 21:32 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11.5.2017 21:27 Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11.5.2017 21:00 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11.5.2017 21:00 „Annað hvort samþykkir hann samninginn eða við seljum hann“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur sent Ross Barkley skýr skilaboð. 11.5.2017 20:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11.5.2017 19:39 Jeppe biður um sölu frá Keflavík vegna áhuga samherja sinna á Eurovision Danski framherjinn hefur ekki gaman að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 11.5.2017 19:14 Eiður Aron á leið í Val Miðvörðurinn frá Vestmannaeyjum spilar með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar. 11.5.2017 18:45 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11.5.2017 16:41 Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. 11.5.2017 16:30 Óttast að eitrað verði fyrir landsliðinu Tunku Ismail Sultan Ibrahim, forseti knattspyrnusambands Malasíu, hefur áhyggjur af því að eitrað verði fyrir leikmönnum malasíska landsliðsins ef leikur þess gegn Norður-Kóreu í Asíukeppninni fer fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. 11.5.2017 16:00 Aðeins Henry og Bergkamp gerðu betur í fyrstu hundrað leikjunum Alexis Sánchez lék í gærkvöldi sinn hundraðasta leik fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og hélt upp á það með því að skora annað marka liðsins í 2-0 sigri á Southampton. 11.5.2017 15:30 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11.5.2017 15:00 Bartra snýr aftur til æfinga Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni. 11.5.2017 14:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11.5.2017 13:45 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11.5.2017 13:10 Sungu um síðari heimsstyrjöldina Enska knattspyrnusambandið hefur sett nokkra stuðningsmenn enska landsliðsins í bann frá leikjum liðsins. 11.5.2017 13:00 Keane: Man. Utd ætti að skammast sín Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, hefur ekki heillast af frammistöðu síns gamla félags í vetur. 11.5.2017 11:30 Tapaði 3-0 og mætti ekki í viðtöl eftir leik Úlfur Blandon, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, mætti ekki í viðtöl eftir 3-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í gærkvöldi. 11.5.2017 10:37 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11.5.2017 08:30 Gæti misst af enn einum bikarúrslitaleiknum hjá Arsenal Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í gærkvöldi þegar Arsenal vann 2-0 sigur á Southampton en Skytturnar héldu þá Meistaradeildardraumum sínum á lífi. 11.5.2017 08:00 Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. 11.5.2017 07:30 Berbatov segir eftirsóttasta unga leikmanni heims að fara ekki frá Monaco Kylian Mbappé á að taka annað ár hjá Monaco að mati fyrrverandi framherja Manchester United. 10.5.2017 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10.5.2017 21:45 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:34 Edda og stelpurnar í Vesturbænum stigalausar eftir tap á móti nýliðunum KR tapaði 1-0 fyrir nýliðum Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:17 Real skoraði í 61. leiknum í röð og er komið í úrslitaleikinn Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeildinni annað árið í röð eftir samanlagðan sigur á Atlético Madríd. 10.5.2017 20:45 Meistaradeildardraumur Arsenal lifir eftir sigur á Southampton Skyttur Arsene Wenger unnu sterkan sigur á suðurströndinni og eru þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. 10.5.2017 20:30 Töframaðurinn Harry semur við Birmingham Harry Redknapp heldur áfram hjá Birmingham í ensku B-deildinni. 10.5.2017 19:23 Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. 10.5.2017 18:37 Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. 10.5.2017 17:51 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10.5.2017 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hazard dreymir um Gullboltann og stefnir á fullkomið ár 2018 Eden Hazard hefur átt frábært tímabil með Chelsea sem getur í kvöld tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á West Bromwich Albion. 12.5.2017 14:45
Sjötti þjálfarinn á tveimur árum Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum. 12.5.2017 14:00
Liðsfélagar hjá UNC í Bandaríkjunum og nú aftur hjá FH í Pepsi-deildinni FH-ingar hafa styrkt lið sitt fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar með því að gera samning við hina bandarísku Victoriu Frances Bruce. 12.5.2017 13:30
Son leikmaður mánaðarins í annað sinn Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum. 12.5.2017 13:00
Breiðablik vildi ekki selja Damir til FH FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. 12.5.2017 12:21
Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. 12.5.2017 11:30
Níu ára strákar skrifuðu undir sinn fyrsta samning við Liverpool og Gerrard var á staðnum Liverpool bauð í gær 22 af mögulegum framtíðarmönnum félagsins til að hitta Steven Gerrard og leika sér með stjörnuleikmönnunum Philippe Coutinho og Georginio Wijnaldum. Um leið var gengið frá samningum þeim fyrstu af mögulega mörgum á knattspyrnuferli þeirra. 12.5.2017 11:00
Redknapp verður áfram hjá Birmingham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp skrifaði í morgun undir nýjan samning við Birmingham. 12.5.2017 10:30
Mourinho öfundar Ajax í aðdraganda úrslitaleiksins Manchester United komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í seinni undanúrslitaleiknum á móti spænska liðinu Celta Vigo. 12.5.2017 10:00
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12.5.2017 09:30
Máni tekur Úlf og Valskonur í gegn: „Öll stjórn á Valsliðinu var þeim ekki til sóma“ Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, hefur engan húmor fyrir því að hvorki þjálfarinn né reyndustu leikmenn liðsins svöruðu fyrir skellinn í Kópavogi. 12.5.2017 09:00
Fyrsta ABBA-vítakeppnin fór fram í gær og fræg þula Lineker rættist einu sinni enn Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að gera tilraun með nýja útgáfu af vítaspyrnukeppnum í úrslitakeppni sautján ára landsliða karla og kvenna og fyrsta slíka vítakeppnin fór fram í undanúrslitum EM U-17 kvenna í gær. 12.5.2017 08:30
Gott að hafa pabba til að segja mér til Lillý Rut Hlynsdóttir er reynsluboltinn í toppliði Þórs/KA þó að hún sé bara nýbúin að halda upp á tvítugsafmælið. 12.5.2017 06:00
Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki José Mourinho fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og segir að það yrði æðislegt að vinna hana. 11.5.2017 21:32
Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11.5.2017 21:27
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11.5.2017 21:00
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11.5.2017 21:00
„Annað hvort samþykkir hann samninginn eða við seljum hann“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur sent Ross Barkley skýr skilaboð. 11.5.2017 20:00
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11.5.2017 19:39
Jeppe biður um sölu frá Keflavík vegna áhuga samherja sinna á Eurovision Danski framherjinn hefur ekki gaman að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 11.5.2017 19:14
Eiður Aron á leið í Val Miðvörðurinn frá Vestmannaeyjum spilar með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar. 11.5.2017 18:45
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11.5.2017 16:41
Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. 11.5.2017 16:30
Óttast að eitrað verði fyrir landsliðinu Tunku Ismail Sultan Ibrahim, forseti knattspyrnusambands Malasíu, hefur áhyggjur af því að eitrað verði fyrir leikmönnum malasíska landsliðsins ef leikur þess gegn Norður-Kóreu í Asíukeppninni fer fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. 11.5.2017 16:00
Aðeins Henry og Bergkamp gerðu betur í fyrstu hundrað leikjunum Alexis Sánchez lék í gærkvöldi sinn hundraðasta leik fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og hélt upp á það með því að skora annað marka liðsins í 2-0 sigri á Southampton. 11.5.2017 15:30
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11.5.2017 15:00
Bartra snýr aftur til æfinga Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni. 11.5.2017 14:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11.5.2017 13:45
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11.5.2017 13:10
Sungu um síðari heimsstyrjöldina Enska knattspyrnusambandið hefur sett nokkra stuðningsmenn enska landsliðsins í bann frá leikjum liðsins. 11.5.2017 13:00
Keane: Man. Utd ætti að skammast sín Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, hefur ekki heillast af frammistöðu síns gamla félags í vetur. 11.5.2017 11:30
Tapaði 3-0 og mætti ekki í viðtöl eftir leik Úlfur Blandon, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, mætti ekki í viðtöl eftir 3-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í gærkvöldi. 11.5.2017 10:37
Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11.5.2017 08:30
Gæti misst af enn einum bikarúrslitaleiknum hjá Arsenal Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í gærkvöldi þegar Arsenal vann 2-0 sigur á Southampton en Skytturnar héldu þá Meistaradeildardraumum sínum á lífi. 11.5.2017 08:00
Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. 11.5.2017 07:30
Berbatov segir eftirsóttasta unga leikmanni heims að fara ekki frá Monaco Kylian Mbappé á að taka annað ár hjá Monaco að mati fyrrverandi framherja Manchester United. 10.5.2017 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10.5.2017 21:45
Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:34
Edda og stelpurnar í Vesturbænum stigalausar eftir tap á móti nýliðunum KR tapaði 1-0 fyrir nýliðum Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:17
Real skoraði í 61. leiknum í röð og er komið í úrslitaleikinn Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeildinni annað árið í röð eftir samanlagðan sigur á Atlético Madríd. 10.5.2017 20:45
Meistaradeildardraumur Arsenal lifir eftir sigur á Southampton Skyttur Arsene Wenger unnu sterkan sigur á suðurströndinni og eru þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. 10.5.2017 20:30
Töframaðurinn Harry semur við Birmingham Harry Redknapp heldur áfram hjá Birmingham í ensku B-deildinni. 10.5.2017 19:23
Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. 10.5.2017 18:37
Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. 10.5.2017 17:51
De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10.5.2017 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti