Fleiri fréttir Bretar vilja spila fótbolta á ÓL í Ríó Enska knattspyrnusambandið hefur áhuga á því að mæta aftur til leiks með fótboltalandslið á næstu Ólympíuleika. 3.3.2015 09:16 Kári: Leyfi Aroni Einari að skora ef hann kemst í færi Kári Árnason ætlar ekki að taka fast á félaga sínum í landsliðinu, Aroni Einari Gunnarssyni, er þeir mætast í kvöld. Það sé stutt í landsleik og enginn má við því að meiðast. 3.3.2015 07:00 Costa fær 30 milljónir á viku en hirti túkall sem kastað var að honum Spánverjinn hirti smámynt sem flaug úr stúkunni á Wembley og setti hana í sparibaukinn. 2.3.2015 22:15 Tévez skoraði beint úr aukaspyrnu í toppslagnum Juventus og Roma skildu jöfn, 1-1, í baráttu efstu liðanna í ítölsku A-deildinni. 2.3.2015 21:51 Johnson handtekinn fyrir að sofa hjá 15 ára stúlku Fær ekki að spila fyrir Sunderland á meðan lögreglurannsókn stendur yfir. 2.3.2015 21:00 Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. 2.3.2015 19:00 Mourinho: Mig langaði að drepa manninn Knattspyrnustjóri Chelsea varð mjög reiður út í aðstoðarmann sinn í rútunni á leiðinni á Wembley í gær. 2.3.2015 16:45 Buðu mér þrælasamning Stephen Keshi er ekki ánægður með samninginn sem nígeríska knattspyrnusambandið bauð honum. 2.3.2015 16:00 Auðvitað var þetta rauða spjald tekið til baka | Myndband Wes Brown fer ekki í leikmann og má spila með Sunderland á móti Hull um næstu helgi. 2.3.2015 15:19 KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Ekki króna fer til FH sem hóf málið gegn KSÍ. 2.3.2015 14:30 Rooney hefur engar áhyggjur af Di Maria Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur engan veginn fundið sig í liði Man. Utd upp á síðkastið en Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, hefur engar áhyggjur af því. 2.3.2015 13:45 Fjórtán mörk í síðustu níu leikjum Hollendingurinn Bas Dost er heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir. 2.3.2015 11:15 Blatter hefur áhyggjur af rasisma í Rússlandi Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur áhyggjur af því mikla kynþáttaníði sem viðgengst í rússneska fótboltanum. 2.3.2015 10:45 Mourinho: Fagna eins og lítið barn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er enn svangur þó svo honum hafi takist að landa einum titli með liði sínu í gær. 2.3.2015 09:45 Jóhann Berg, Emil og Kári mikilvægir um helgina Þrír íslenskir landsliðsmenn áttu allir mikinn þátt í mikilvægum sigrum sinna liða um helgina. 2.3.2015 06:30 Sjáðu þrumuskot Jóa Berg og þrumuskalla Kára Kári Árnason og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu báðir þrusumörk fyrir lið sín um helgina, en mörkin voru með hörkuskalla og hörkuskoti. 1.3.2015 23:30 Markasúpur í leikum dagsins í Lengjubikarnum Sautján mörk í fjórum leikjum dagsins í A-deild Lengjubikar karla. 1.3.2015 22:30 Markalaust í Mónakó PSG og Lyon skildu jöfn. 1.3.2015 22:00 Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni | Sjáðu mörkin Tvö stig töpuð í baráttunni. 1.3.2015 21:30 Mourinho missti sig í fagnaðarlátunum í dag | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði sína menn að enskum deildabikarmeisturum í dag eftir að liðið vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley. 1.3.2015 20:30 Unicaja heldur toppsætinu Fjögur stig frá Íþróttamanni ársins 2014 í sigri Unicaja. 1.3.2015 19:49 Crouch jafnaði met Shearer Hefur skallað boltann 46 sinnum í mark andstæðinganna. 1.3.2015 19:00 Skoraði tvö mörk fyrir Liverpool en bæði voru dæmd af | Myndband Adam Lallana og félagar í Liverpool unnu 2-1 sigur á Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag þökk sé tveimur frábærum mörkum frá þeim Jordan Henderson og Philippe Coutinho. 1.3.2015 18:30 OB vann Íslendingaslaginn Ari Freyr og Hallgrímur voru í sigurliði gegn Rúrik og Birni Bergmanni. 1.3.2015 18:24 Bikarinn á Brúnna | Sjáðu mörkin Chelsea kláraði Tottenham á Wembley. 1.3.2015 17:45 Skoraði fernu á aðeins fimmtán mínútum Alberto Bueno, framherji Rayo Vallecano, er maður helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni en hann skoraði fernu í 4-2 sigri liðsins á Levante UD í gær. 1.3.2015 17:15 Sjáðu markið hans Terry John Terry búinn að koma Chelsea yfir. 1.3.2015 17:03 Arsenal í þriðja sætið á ný | Sjáðu mörkin Arsenal reif sig upp eftir tapið gegn Monaco í vikunni og er komið í þriðja sætið. 1.3.2015 15:30 Henderson: Sem betur fer fór hann inn Fyrirliðinn í dag ánægður með karakterinn. 1.3.2015 14:13 Stórbrotinn mörk tryggðu Liverpool sigur | Sjáðu mörkin City ekki unnið á Anfield síðan 2003 og áfram heldur þrautagangan. 1.3.2015 13:30 Emil lagði upp bæði mörk Hellas í mikilvægum sigri Hefur lagt upp síðustu fjögur mörk Hellas í deildinni. 1.3.2015 13:28 Piatti sá um Alfreð og félaga | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn skoraði tvö á þriggja mínútna kafla í síðari hálfleik. 1.3.2015 12:30 Henderson með mark í Gerrard klassa | Myndband Henderson með magnað mark. 1.3.2015 12:25 Allt varð vitlaust eftir að Kári skoraði sigurmarkið í gær | Myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason tryggði Rotherham 2-1 sigur á Millwall í ensku b-deildinni í gær. Allt varð hinsvegar vitlaust á pöllunum eftir markið. 1.3.2015 11:18 Þrír hörkuleikir í enska boltanum í dag Það er heldur betur sófadagur fyrir fótboltaunnendur í dag. 1.3.2015 08:00 Jafnt hjá meisturunum í Sevilla Spánarmeistararnir nánast úr leik í tilbaráttunni. 1.3.2015 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bretar vilja spila fótbolta á ÓL í Ríó Enska knattspyrnusambandið hefur áhuga á því að mæta aftur til leiks með fótboltalandslið á næstu Ólympíuleika. 3.3.2015 09:16
Kári: Leyfi Aroni Einari að skora ef hann kemst í færi Kári Árnason ætlar ekki að taka fast á félaga sínum í landsliðinu, Aroni Einari Gunnarssyni, er þeir mætast í kvöld. Það sé stutt í landsleik og enginn má við því að meiðast. 3.3.2015 07:00
Costa fær 30 milljónir á viku en hirti túkall sem kastað var að honum Spánverjinn hirti smámynt sem flaug úr stúkunni á Wembley og setti hana í sparibaukinn. 2.3.2015 22:15
Tévez skoraði beint úr aukaspyrnu í toppslagnum Juventus og Roma skildu jöfn, 1-1, í baráttu efstu liðanna í ítölsku A-deildinni. 2.3.2015 21:51
Johnson handtekinn fyrir að sofa hjá 15 ára stúlku Fær ekki að spila fyrir Sunderland á meðan lögreglurannsókn stendur yfir. 2.3.2015 21:00
Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. 2.3.2015 19:00
Mourinho: Mig langaði að drepa manninn Knattspyrnustjóri Chelsea varð mjög reiður út í aðstoðarmann sinn í rútunni á leiðinni á Wembley í gær. 2.3.2015 16:45
Buðu mér þrælasamning Stephen Keshi er ekki ánægður með samninginn sem nígeríska knattspyrnusambandið bauð honum. 2.3.2015 16:00
Auðvitað var þetta rauða spjald tekið til baka | Myndband Wes Brown fer ekki í leikmann og má spila með Sunderland á móti Hull um næstu helgi. 2.3.2015 15:19
KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Ekki króna fer til FH sem hóf málið gegn KSÍ. 2.3.2015 14:30
Rooney hefur engar áhyggjur af Di Maria Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur engan veginn fundið sig í liði Man. Utd upp á síðkastið en Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, hefur engar áhyggjur af því. 2.3.2015 13:45
Fjórtán mörk í síðustu níu leikjum Hollendingurinn Bas Dost er heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir. 2.3.2015 11:15
Blatter hefur áhyggjur af rasisma í Rússlandi Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur áhyggjur af því mikla kynþáttaníði sem viðgengst í rússneska fótboltanum. 2.3.2015 10:45
Mourinho: Fagna eins og lítið barn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er enn svangur þó svo honum hafi takist að landa einum titli með liði sínu í gær. 2.3.2015 09:45
Jóhann Berg, Emil og Kári mikilvægir um helgina Þrír íslenskir landsliðsmenn áttu allir mikinn þátt í mikilvægum sigrum sinna liða um helgina. 2.3.2015 06:30
Sjáðu þrumuskot Jóa Berg og þrumuskalla Kára Kári Árnason og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu báðir þrusumörk fyrir lið sín um helgina, en mörkin voru með hörkuskalla og hörkuskoti. 1.3.2015 23:30
Markasúpur í leikum dagsins í Lengjubikarnum Sautján mörk í fjórum leikjum dagsins í A-deild Lengjubikar karla. 1.3.2015 22:30
Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni | Sjáðu mörkin Tvö stig töpuð í baráttunni. 1.3.2015 21:30
Mourinho missti sig í fagnaðarlátunum í dag | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði sína menn að enskum deildabikarmeisturum í dag eftir að liðið vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley. 1.3.2015 20:30
Skoraði tvö mörk fyrir Liverpool en bæði voru dæmd af | Myndband Adam Lallana og félagar í Liverpool unnu 2-1 sigur á Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag þökk sé tveimur frábærum mörkum frá þeim Jordan Henderson og Philippe Coutinho. 1.3.2015 18:30
OB vann Íslendingaslaginn Ari Freyr og Hallgrímur voru í sigurliði gegn Rúrik og Birni Bergmanni. 1.3.2015 18:24
Skoraði fernu á aðeins fimmtán mínútum Alberto Bueno, framherji Rayo Vallecano, er maður helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni en hann skoraði fernu í 4-2 sigri liðsins á Levante UD í gær. 1.3.2015 17:15
Arsenal í þriðja sætið á ný | Sjáðu mörkin Arsenal reif sig upp eftir tapið gegn Monaco í vikunni og er komið í þriðja sætið. 1.3.2015 15:30
Stórbrotinn mörk tryggðu Liverpool sigur | Sjáðu mörkin City ekki unnið á Anfield síðan 2003 og áfram heldur þrautagangan. 1.3.2015 13:30
Emil lagði upp bæði mörk Hellas í mikilvægum sigri Hefur lagt upp síðustu fjögur mörk Hellas í deildinni. 1.3.2015 13:28
Piatti sá um Alfreð og félaga | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn skoraði tvö á þriggja mínútna kafla í síðari hálfleik. 1.3.2015 12:30
Allt varð vitlaust eftir að Kári skoraði sigurmarkið í gær | Myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason tryggði Rotherham 2-1 sigur á Millwall í ensku b-deildinni í gær. Allt varð hinsvegar vitlaust á pöllunum eftir markið. 1.3.2015 11:18
Þrír hörkuleikir í enska boltanum í dag Það er heldur betur sófadagur fyrir fótboltaunnendur í dag. 1.3.2015 08:00