Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar í riðli með besta liði heims 20.12.2014 06:00 Grátlegt jafntefli Sociedad Jöfnunarmark í uppbótartíma. 20.12.2014 00:01 Veisla hjá Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona var í stuði gegn Cordoba sem sá ekki til sólar. 20.12.2014 00:01 Svanirnir unnu án Gylfa Góður sigur Swansea án Gylfa. 20.12.2014 00:01 Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20.12.2014 00:01 Auðvelt hjá City sem jafnaði Chelsea að stigum | Sjáðu mörkin City jafnar Chelsea að stigum. 20.12.2014 00:01 Downing og Carroll sáu um Leicester | Öll úrslit dagsins Southampton vann sinn fysta sigur í síðustu sex leikjum, Charlie Austin sá um WBA, Tottenham skaust í sjöunda sætið og frábært gengi West Ham heldur áfram. 20.12.2014 00:01 Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar. 19.12.2014 22:00 Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. 19.12.2014 20:30 Eiður Smári í byrjunarliði Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Bolton í kvöld þegar liðið mætir Millwall á útivelli í ensku b-deildinni. Þetta kemur fram twitter-síðu félagsins. 19.12.2014 19:08 Southampton hefur áhuga á Sneijder Það er fastlega búist við því að Hollendingurinn Wesley Sneijder fari frá Galatasaray í janúar og enska úrvalsdeildin er talinn vera líklegur áfangastaður. 19.12.2014 17:15 Eiður Smári byrjaði og Bolton vann Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Bolton í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Millwall í ensku b-deildinni í kvöld. 19.12.2014 16:08 Man. Utd ætlar ekki að bjarga Vidic Ítalíu-ævintýri Nemanja Vidic og hefur ekki gengið sem skildi og hann vill komast frá Inter. 19.12.2014 15:45 Ødegaard heimsækir Barcelona í dag Reisa norsku ungstjörnunnar á milli stórliða Evrópu heldur áfram. 19.12.2014 15:00 „Bale þyrfti áratug til að ná tungumálakunnáttu Alfreðs“ Alfreð Finnbogason hefur náð góðum tökum á spænskunni á örfáum mánuðum. 19.12.2014 14:15 Gerrard: Tími til að bretta upp ermarnar Fyrir ári síðan lék allt í lyndi hjá Liverpool en nú er farið að gefa á bátinn á Anfield. 19.12.2014 13:00 Carragher: Ekkert lið mun vinna fernuna Lærisveinar José Mourinho líta vel út þessa dagana en sérfræðingur Sky Sports telur ómögulegt að vinna alla fjóra titlana á tímabilinu. 19.12.2014 12:30 Stelpurnar standa í stað á FIFA-listanum Ísland lýkur árinu í 20. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 19.12.2014 10:00 Guðmundur æfði með Wolves | Gæti farið í janúar Stjóri Wolves segir að það liggi ekkert á. 19.12.2014 09:42 Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19.12.2014 09:00 Gerrard: Sterling getur orðið eins og Torres og Owen Fyrirliði Liverpool vill að ungstirnið semji við félagið en samningaviðræður standa yfir. 19.12.2014 08:30 Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19.12.2014 08:00 Chelsea stóð sig best á leikmannamarkaðnum Nýir leikmenn Lundúnaliðsins hafa hækkað raunvirði sitt á meðan United-menn hafa lækkað í verði. 19.12.2014 06:00 Irina stelur nærbuxunum hans Ronaldo Cristiano Ronaldo fékk óeðlilega spurningu frá blaðamanni Vogue á dögunum og svarið kom á óvart. 18.12.2014 23:30 Balotelli fékk eins leiks bann og sekt Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum. 18.12.2014 19:19 Aguero mun líklega spila gegn Arsenal Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, er meiddur en á ágætum batavegi. 18.12.2014 16:00 Gylfi: Wilf gríðarlega mikilvægur fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson vill ekki að Wilfried Bony verði seldur í janúar. 18.12.2014 15:30 Sautján ára strákur gæti varið mark Newcastle um næstu helgi Ólíklegt að Newcastle fái markvörð á neyðarláni þó þrír séu meiddir. 18.12.2014 15:00 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18.12.2014 14:15 Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs. 18.12.2014 14:11 Eiður Smári ánægður með frammistöðu Heskey á æfingum "Öll samkeppni er góð fyrir leikmannahópinn.“ 18.12.2014 14:00 Ég er búinn að vera Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari. 18.12.2014 13:30 Di Maria valinn besti leikmaður Argentínu Angel di Maria hafði betur gegn Lionel Messi í kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu á besta leikmanni landsins. 18.12.2014 12:30 Villas-Boas hefur engan áhuga á Liverpool Nafn Andre Villas-Boas hefur komið nokkrum sinnum upp er menn hafa spáð í hver gæti tekið við Liverpool færi svo að Brendan Rodgers yrði rekinn. 18.12.2014 12:00 51 sending og mark hjá Liverpool | Myndband Sjáðu stórkostlegt liðsmark sem Liverpool skoraði gegn Bournemouth í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 11:00 Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. 18.12.2014 10:30 Rodgers: Sterling lítur út eins og hann sé tólf ára Knattspyrnustjóri Liverpool í skýjunum með ungstirnið sem fór á kostum í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 10:00 Moyes: Ég er ánægður með Alfreð Skotinn fagnar því að sjá markahrókinn vera búinn að koma boltanum í netið. 18.12.2014 09:30 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00 Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18.12.2014 08:00 Auðveldasta jóladagskrá í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Manchester City mætir fimm af sjö neðstu liðum deildarinnar í jólaleikjum sínum að þessu sinni. Liðið gæti nælt í 15 stig. 18.12.2014 06:00 Alfreð með tvö fyrstu mörkin sín fyrir Real Sociedad Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn hjá Real Sociedad í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á c-deildarliðinu Oviedo í 32 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. 17.12.2014 22:50 Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2014 22:23 Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitunum Liverpool drógst á móti Chelsea í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var strax eftir að leikjum kvöldsins lauk. 17.12.2014 21:57 Sjá næstu 50 fréttir
Veisla hjá Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona var í stuði gegn Cordoba sem sá ekki til sólar. 20.12.2014 00:01
Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20.12.2014 00:01
Auðvelt hjá City sem jafnaði Chelsea að stigum | Sjáðu mörkin City jafnar Chelsea að stigum. 20.12.2014 00:01
Downing og Carroll sáu um Leicester | Öll úrslit dagsins Southampton vann sinn fysta sigur í síðustu sex leikjum, Charlie Austin sá um WBA, Tottenham skaust í sjöunda sætið og frábært gengi West Ham heldur áfram. 20.12.2014 00:01
Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar. 19.12.2014 22:00
Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. 19.12.2014 20:30
Eiður Smári í byrjunarliði Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Bolton í kvöld þegar liðið mætir Millwall á útivelli í ensku b-deildinni. Þetta kemur fram twitter-síðu félagsins. 19.12.2014 19:08
Southampton hefur áhuga á Sneijder Það er fastlega búist við því að Hollendingurinn Wesley Sneijder fari frá Galatasaray í janúar og enska úrvalsdeildin er talinn vera líklegur áfangastaður. 19.12.2014 17:15
Eiður Smári byrjaði og Bolton vann Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Bolton í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Millwall í ensku b-deildinni í kvöld. 19.12.2014 16:08
Man. Utd ætlar ekki að bjarga Vidic Ítalíu-ævintýri Nemanja Vidic og hefur ekki gengið sem skildi og hann vill komast frá Inter. 19.12.2014 15:45
Ødegaard heimsækir Barcelona í dag Reisa norsku ungstjörnunnar á milli stórliða Evrópu heldur áfram. 19.12.2014 15:00
„Bale þyrfti áratug til að ná tungumálakunnáttu Alfreðs“ Alfreð Finnbogason hefur náð góðum tökum á spænskunni á örfáum mánuðum. 19.12.2014 14:15
Gerrard: Tími til að bretta upp ermarnar Fyrir ári síðan lék allt í lyndi hjá Liverpool en nú er farið að gefa á bátinn á Anfield. 19.12.2014 13:00
Carragher: Ekkert lið mun vinna fernuna Lærisveinar José Mourinho líta vel út þessa dagana en sérfræðingur Sky Sports telur ómögulegt að vinna alla fjóra titlana á tímabilinu. 19.12.2014 12:30
Stelpurnar standa í stað á FIFA-listanum Ísland lýkur árinu í 20. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 19.12.2014 10:00
Guðmundur æfði með Wolves | Gæti farið í janúar Stjóri Wolves segir að það liggi ekkert á. 19.12.2014 09:42
Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19.12.2014 09:00
Gerrard: Sterling getur orðið eins og Torres og Owen Fyrirliði Liverpool vill að ungstirnið semji við félagið en samningaviðræður standa yfir. 19.12.2014 08:30
Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19.12.2014 08:00
Chelsea stóð sig best á leikmannamarkaðnum Nýir leikmenn Lundúnaliðsins hafa hækkað raunvirði sitt á meðan United-menn hafa lækkað í verði. 19.12.2014 06:00
Irina stelur nærbuxunum hans Ronaldo Cristiano Ronaldo fékk óeðlilega spurningu frá blaðamanni Vogue á dögunum og svarið kom á óvart. 18.12.2014 23:30
Balotelli fékk eins leiks bann og sekt Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum. 18.12.2014 19:19
Aguero mun líklega spila gegn Arsenal Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, er meiddur en á ágætum batavegi. 18.12.2014 16:00
Gylfi: Wilf gríðarlega mikilvægur fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson vill ekki að Wilfried Bony verði seldur í janúar. 18.12.2014 15:30
Sautján ára strákur gæti varið mark Newcastle um næstu helgi Ólíklegt að Newcastle fái markvörð á neyðarláni þó þrír séu meiddir. 18.12.2014 15:00
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18.12.2014 14:15
Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs. 18.12.2014 14:11
Eiður Smári ánægður með frammistöðu Heskey á æfingum "Öll samkeppni er góð fyrir leikmannahópinn.“ 18.12.2014 14:00
Ég er búinn að vera Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari. 18.12.2014 13:30
Di Maria valinn besti leikmaður Argentínu Angel di Maria hafði betur gegn Lionel Messi í kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu á besta leikmanni landsins. 18.12.2014 12:30
Villas-Boas hefur engan áhuga á Liverpool Nafn Andre Villas-Boas hefur komið nokkrum sinnum upp er menn hafa spáð í hver gæti tekið við Liverpool færi svo að Brendan Rodgers yrði rekinn. 18.12.2014 12:00
51 sending og mark hjá Liverpool | Myndband Sjáðu stórkostlegt liðsmark sem Liverpool skoraði gegn Bournemouth í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 11:00
Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. 18.12.2014 10:30
Rodgers: Sterling lítur út eins og hann sé tólf ára Knattspyrnustjóri Liverpool í skýjunum með ungstirnið sem fór á kostum í deildabikarnum í gærkvöldi. 18.12.2014 10:00
Moyes: Ég er ánægður með Alfreð Skotinn fagnar því að sjá markahrókinn vera búinn að koma boltanum í netið. 18.12.2014 09:30
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18.12.2014 09:00
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. 18.12.2014 08:30
Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18.12.2014 08:00
Auðveldasta jóladagskrá í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Manchester City mætir fimm af sjö neðstu liðum deildarinnar í jólaleikjum sínum að þessu sinni. Liðið gæti nælt í 15 stig. 18.12.2014 06:00
Alfreð með tvö fyrstu mörkin sín fyrir Real Sociedad Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn hjá Real Sociedad í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á c-deildarliðinu Oviedo í 32 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. 17.12.2014 22:50
Brendan Rodgers kátur í leikslok: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur eftir 3-1 sigur Liverpool á Bournemouth í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2014 22:23
Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitunum Liverpool drógst á móti Chelsea í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var strax eftir að leikjum kvöldsins lauk. 17.12.2014 21:57