Fleiri fréttir

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Eiður Smári í byrjunarliði Bolton í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Bolton í kvöld þegar liðið mætir Millwall á útivelli í ensku b-deildinni. Þetta kemur fram twitter-síðu félagsins.

Southampton hefur áhuga á Sneijder

Það er fastlega búist við því að Hollendingurinn Wesley Sneijder fari frá Galatasaray í janúar og enska úrvalsdeildin er talinn vera líklegur áfangastaður.

Eiður Smári byrjaði og Bolton vann

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Bolton í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Millwall í ensku b-deildinni í kvöld.

Carragher: Ekkert lið mun vinna fernuna

Lærisveinar José Mourinho líta vel út þessa dagana en sérfræðingur Sky Sports telur ómögulegt að vinna alla fjóra titlana á tímabilinu.

Kveður sem kóngur í öðru landi

Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland.

Balotelli fékk eins leiks bann og sekt

Mario Balotelli, framherji Liverpool, fékk eins leiks bann og 25 þúsund punda sekt, eða tæpar fimm milljónir íslenskra króna, fyrir óheppilega myndbirtingu sína á Instagram á dögunum.

Ég er búinn að vera

Xavi viðurkennir að hann sé ekki lengur sami knattspyrnumaðurinn og hann var. Hann vill feta í fótspor Pep Guardiola og verða þjálfari.

Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins?

Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk.

Sex frábærir fyrir Manchester United

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið

Sjá næstu 50 fréttir