Fleiri fréttir

Vonandi meiðist enginn um helgina

Sextán af tuttugu og tveimur leikmönnum karlalandsliðs Íslands verða í eldlínunni með félögum sínum í sex evrópskum deildakeppnum um helgina. Tæp vika er í fyrri leikinn gegn Króötum á Laugardalsvelli en flautað verður til leiks klukkan 19 á föstudaginn. Óskandi er að meiðsli taki sig ekki upp hjá neinum leikmönnum liðsins fyrir leikinn mikilvæga.

Kristinn ætlar í atvinnumennsku

Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar.

Cech trommar með trommara Queen

Petr Cech, markvörður Chelsea, fékk langþráðan draum uppfylltan á dögunum er hann fékk að spila á trommur með goðinu sínu, Roger Taylor, trommuleikara Queen.

Þrenna hjá Alfreð

Eftir þriggja leikja markaþurrð komst Alfreð Finnbogason aftur á blað hjá Heerenveen í kvöld er liðið vann heimasigur, 5-2, gegn RKC Waalwijk. Hann gerði gott betur því íslenski landsliðsmaðurinn skoraði þrennu í leiknum.

Dúkurinn lagður á Laugardalsvöll | Myndir

Það gekk mikið á þegar hitadúkurinn umtalaði var lagður á Laugardalsvöll í dag. Þar á hann að vera næstu daga og sjá til þess að völlurinn frjósi ekki.

David Silva frá í mánuð vegna meiðsla

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sagði í dag á blaðamannafundi að David Silva, leikmaðru Man. City, verði frá vegna meiðsla næsta mánuðinn.

Chicharito orðaður við Arsenal

Javier Hernandez, framherji Manchester United, er orðaður við Arsenal í enskum miðlum í morgun. Á meðan Arsenal sárvantar framherja er nóg til af þeim á Old Trafford þar sem samkeppnin um framherjastöðurnar er mjög mikil.

Sölvi heldur til Íslands eftir risatap

Sölvi Geir Ottesen stóð vaktina í vörn FC Ural er liðið beið lægri hlut gegn Sverlovskaya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölurnar urðu 4-1.

Missir Wilshere einnig af leiknum gegn United?

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er efins um hvort Jack Wilshere, leikmaður liðsins, geti tekið þátt í stórleiknum við Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn.

Tekur þá fjóra tíma að setja upp dúkinn

Það er bara vika í fyrri leik Íslands og Króatíu í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu og það verður mikið um að vera á Laugardalsvellinum í dag.

Ivanovic: Hazard sættir sig við refsinguna

Branislav Ivanovic, leikmaður Chelsea, segir í enskum fjölmiðlum að Edin Hazard, liðsfélagi hans hjá Chelsea, hafi sætt sig við þá refsingu sem hann fékk í vikunni.

Rooney: Erum að læra á Moyes

Wayne Rooney, framherji Manchester United, telur að liðið sé að öðlast meira sjálfstraust eftir átta leiki í röð án taps í öllum keppnum.

Króatar eru stríðsþjóð

Ísland á möguleika gegn Króötum en ómögulegt er að fullyrða um hve miklir þeir eru að sögn Lars Lagerback. Ekkert gefið upp um hægri bakvarðarstöðuna.

Nítján leikmenn á hættusvæði

Átta leikmenn Íslands eru einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann í undankeppninni. Fái þeir gult spjald í fyrri leiknum á Laugardalsvelli er ljóst að þeir missa af síðari leiknum í Zagreb.

Veðrið er algjört aukaatriði

Veðurspáin fyrir föstudaginn 15. nóvember bendir til þess að hiti gæti orðið um frostmark og þó nokkur vindir. Lars Lagerback telur að veðrið gæti mögulega hjálpað okkar mönnum lítillega en þó þýði lítið að spá í það.

Fagnar hvíldinni hjá Aroni og Gylfa

Lars Lagerback var spurður út í það hvort takmarkaður leiktími Arons Einars Gunnarssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar upp á síðkastið ylli honum vonbrigðum. Hvorugur var í byrjunarliði Tottenham og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik. Svíinn þvertók fyrir að hafa áhyggjur.

Laugardalsvöllur málaður fyrir Króatíuleikinn

Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri, stóð í ströngu á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem línur vallarins voru málaðar fagurhvítar fyrir stórleikinn gegn Króatíu annan föstudag.

Jafnt hjá Swansea og Wigan tapaði

Swansea missti niður unnin leik í Evrópudeildinni í kvöld. Líðið fékk þá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Kuban Krasnodar.

Þrír leikmenn Southampton í enska landsliðshópnum

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið hópinn sem mætir Síle og Þýskalandi í vináttulandsleikjum þann 15. og 19. nóvember. Einn nýliði er í hópnum en Jay Rodriguez, leikmaður Southampton, var valinn af Hodgson en Southampton hefur farið ótrúlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

„Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo"

Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar.

Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins

Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags.

Ramsey hefur tekið ótrúlegum framförum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði gríðarlega í kvöld. Hann mátti það vel því strákarnir hans voru að vinna leik á gríðarlega erfiðum útivelli.

Ramsey hæstánægður með sjálfan sig

Aaron Ramsey hefur verið í ótrúlegu formi í vetur. Hann var enn og aftur hetja Arsenal í kvöld er liðið lagði Dortmund á útivelli, 0-1.

Jón Guðni bestur en Guðjón skoraði

Guðjón Baldvinsson var hetja Halmstad í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark liðsins í fyrri leiknum gegn Sundsvall um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Hulk klúðraði víti

Brasilíumaðurinn Hulk varð fyrst hetja Zenit í Meistaradeildinni í kvöld og síðan skúrkur. Þá gerði Zenit 1-1 jafntefli gegn Porto.

Sjá næstu 50 fréttir