Fleiri fréttir

Dalglish snýr aftur til Liverpool

Kenny Daglish hefur þekkst boð Fenway Sports Group og Liverpool um að taka sæti í stjórn knattspyrnufélagsins Liverpool.

AGF finnur sér nýjan Marka-Aron

Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum.

Mikilvægt að halla dyrunum aðeins

Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím

Alexis og Neymar í aðalhlutverkum

Alexis Sanchez skoraði tvívegis fyrir Barcelona í 4-1 sigri á Real Valladolid í La Liga í kvöld. Sigurinn var sá áttundi í deildinni í röð í upphafi móts.

Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen

Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Suarez skoraði og Liverpool á toppinn

Luis Suarez og Daniel Sturridge skoruðu báðir í sannfærandi 3-1 sigri Liverpool á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Mourinho um Lukaku: Tvennt ólíkt að spila fyrir Everton eða Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sér ekki eftir þeirri ákvörðun sinni að senda Romelu Lukaku á láni til Evrerton. Romelu Lukaku hefur farið á kostum að undanförnu og er með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum með Everton.

Ribery: Ég vinn meira fyrir liðið en Messi og Ronaldo

Franck Ribery, liðsmaður Bayern Munchen og Knattspyrnumaður ársins hjá UEFA á árinu 2013, segir að hann vinni meira fyrir sitt lið en þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru af flestum taldir vera bestu fótboltamenn í heimi.

Zlatan: Rooney, komdu til Parísar og spilaðu með mér

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic vill að Wayne Rooney verði liðsfélagi sinn hjá franska félaginu Paris Saint Germain fari svo að enski landsliðsmaðurinn yfirgefi Manchester United. Zlatan ræddi þetta í viðtali við The Sun.

Jóhann Birnir framlengir um eitt ár

Jóhann Birnir Guðmundsson ætlar að spila með Keflavíkurliðinu í Pepsi-deildinni 2014 en hann hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnudeildar Keflavíkur.

Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum.

Mourinho: Eto'o þarf tíma

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill meina að Samuel Eto'o þurfi tíma til að aðlaðast leik liðsins og ensku úrvalsdeildarinnar.

Berglind skoraði og fiskaði víti

Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru í aðalhlutverkum þegar Florida State Univerity hélt sigurgöngu sinni áfram í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Lars: Eggert verið afar óheppinn

"Það er afar mikilvægt að fá Eggert aftur,“ sagði Lars Lagerback á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Sá sænski tilkynnti 23 manna hóp sinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi.

Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.

Guðlaugur Victor kemur inn í landsliðshópinn fyrir lokaleikina

Lars Lagerback, landsliðþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið landsliðshópinn sem verður til taks fyrir leikina gegn Kýpur og Norðmönnum í undankeppni HM sem fram fara 11. október á Laugardalsvelli og þann 15. október á Ullevål-vellinum í Noregi.

Aron Elís á reynslu til AGF

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag.

Sagna frá í þrjár vikur

Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar en hann meiddist aftan í læri í leiknum gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum

Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins.

Hodgson hefur mikið álit á Joe Hart

Joe Hart, leikmaður Manchester City, verður í markinu þegar Englendingar mæta Svartfellingum og Pólverjum í undakeppni HM á næstunni en Hart hefur ekki náð sér á strik í ensku úrvaldeildinni.

Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2.

Coleman velur Bale en mun ekki láta hann spila

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, hefur valið dýrasta knattspyrnumann sögunar Gareth Bale fyrir leik liðsins gegn Makedóníu og Belgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins.

Þorlákur: Ég hef ekki talað við nein félög

Þorlákur Árnason tilkynnti í dag að hann væri hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu. Hann getur gengið stoltur frá borði enda varð lið hans Íslandsmeistari í sumar með fullt hús stiga.

Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því

AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir